Mjóar viftur

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Mjóar viftur

Pósturaf Gunnar » Fim 26. Ágú 2010 15:34

vantar eitt stikki mjóa viftu sem er mjórri en þessar hefðbundnu viftur. vitið um eitthvað svoleiðis?
80cm viftu.
venjulega eru viftur t.d 80x80x25 en þessar eru 92x92x1, eitthvað held ég.
verður að vera hljóðlát á hæsta snúningi.(er að reyna að gera tölvuna hljóðlátari)
fer í aflgjafann.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Mjóar viftur

Pósturaf Nördaklessa » Fim 26. Ágú 2010 15:42

þessi er reyndar 80x80x25 en úber hljóðlát, ég er með 4 stk svona og ég heyri EKKERT í þeim. aðeins 12 db http://www.kisildalur.is/?p=2&id=822


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mjóar viftur

Pósturaf Gunnar » Fim 26. Ágú 2010 15:47

ja ég veit. er með 2x viftur í aflgjafanum buinn að skipta viftunni sem er 80x80x25 út fyrir svona viftu en vantar aðra sem er mjórri.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mjóar viftur

Pósturaf Gunnar » Sun 29. Ágú 2010 20:11

Enginn?
veit enginn um erlenda síðu sem buy gæti flutt mögulega inn?