Í vor voru umræður um Ovi maps í Nokia síma og Íslandskort hérna á spjallinu.
þetta er loksins komið, sá þetta á twitter siðu Símans.
http://twitter.com/siminn/status/21660654190
Þetta svínvirkar í mínum N79.
Ovi Maps Íslandskort loksins komið
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Kúl, ég er líka með N79. Hvernig seturðu þetta inn? Bara í gegnum OVI suite dótið í tölvunni?
Have spacesuit. Will travel.
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Getur sett það inn í gegnum Nokia MapLoader eða nýja Nokia Ovi Suite. Búinn að vera með þetta í Nokia 5230 í um það bil 2 mánuði, bara meiriháttar miðað við að vera fríkeypis. Eina sem vantar eru hæðarlínur/örnefni til gera þetta að gps til nota í gönguferðum.
Þurfum að fá einhvern íslending til að láta taka sig upp, uppá akstursleiðsögnina.
Þurfum að fá einhvern íslending til að láta taka sig upp, uppá akstursleiðsögnina.
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Skil ekki... fæ bara ekki upp Iceland í Ovi forritinu. Samt er ég að ég held með allt update-að og nýjustu færslur á öllu :/
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Aldrei þótt Nokia hugbúnaðurinn neitt sérlega góður varstu búinn að reyna Nokia MapLoader http://www.mediafire.com/?dxdhzjgxhnz
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Ahh... fattaði hvað var að. Átti eftir að staðfesta accountinn inná email-inu.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Ok, flott að heyra. Er einhver kostnaður sem fylgir Ovi Maps ?
Hvaða Nokia síma með Ovi Maps með Íslandskorti ætti maður þá að skella sér á ?
Því stærri skjár því betra við akstur, með snertiskjá eður ei og á verðbilinu 30-50 þús ?
Hérna eru símar sem styðja Ovi Maps:
http://www.ovimaps.is/maps/simar_med_ovi_maps
Líst ágætlega á Nokia 5230, Nokia 6730 og Nokia E52. En með hverjum mæliði ?
Hvaða Nokia síma með Ovi Maps með Íslandskorti ætti maður þá að skella sér á ?
Því stærri skjár því betra við akstur, með snertiskjá eður ei og á verðbilinu 30-50 þús ?
Hérna eru símar sem styðja Ovi Maps:
http://www.ovimaps.is/maps/simar_med_ovi_maps
Líst ágætlega á Nokia 5230, Nokia 6730 og Nokia E52. En með hverjum mæliði ?
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
enginn kostnaður nema það sem forritið sækir á netið online sem er lítið nema þú sért að skoða gervitunglamyndir...
ég er með 5230 og er mjög sáttur með hann.En finnst 5800 spennandi vegna þráðlausa netsins...
ég er með 5230 og er mjög sáttur með hann.En finnst 5800 spennandi vegna þráðlausa netsins...
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Virkar Íslandskortið á Nokia 5230 ? Vær fínt að fá staðfestingu hvaða símar styðja þetta (double check) !!
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
svanur skrifaði:Virkar Íslandskortið á Nokia 5230 ? Vær fínt að fá staðfestingu hvaða símar styðja þetta (double check) !!
já það virkar.
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
http://www.ovimaps.is/maps/simar_med_ovi_maps
Hérna er listi yfir þá síma sem að styðja þetta, hef ekki prufað nýjustu uppfærsluna, en sú sem að ég er með virkar mjög vel og er mjög flott.
Hérna er listi yfir þá síma sem að styðja þetta, hef ekki prufað nýjustu uppfærsluna, en sú sem að ég er með virkar mjög vel og er mjög flott.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Fáránlegt að þú getir ekki fengið þetta á Nokia N96, hann kostaði nú sitt!!
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Er nóg að update-a forritið bara í símanum? Fæ ég þá Íslandskortið inn?
Re: Ovi Maps Íslandskort loksins komið
Nei það er ekki nóg að uppfæra forritið í símanum. Það eru fínar leiðbeiningar á ovimaps.is, þetta gekk eins og í sögu á 5800 símanum mínum.