Hvað finnst mönnum um þennan pakka


Höfundur
haron
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 19:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað finnst mönnum um þennan pakka

Pósturaf haron » Fim 26. Ágú 2010 01:28

Er að spá að fá mér þetta.. langaði bara að athuga hvernig menn eru að fíla þetta og hvort það sé eithvað sem betur má fara..
eins ef hlutirnir eru ekki að ganga saman..

Móðurborð: MSI 770-C45 SOCKET AM3 http://buy.is/product.php?id_product=859
Örgjörfi: 955 AM3 AMD PHENOM II X4 http://buy.is/product.php?id_product=522
Skjákort: GIGABYTE ATI RADEON HD5770 1GB http://buy.is/product.php?id_product=827
Minni: KINGSTON DDR3-1600 4GB(2X2GB) http://buy.is/product.php?id_product=829
Aflgjafi: KAMARIKI 4 450 W http://buy.is/product.php?id_product=1639
Kassi: COOLER MASTER CENTURION 534 http://buy.is/product.php?id_product=1078



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 150
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst mönnum um þennan pakka

Pósturaf Black » Fim 26. Ágú 2010 01:32

Þessi er solid!

1 x CoolerMaster HAF X Full tower T CM RC-942-KKN1 39.990 39.990

1 x Fortron Everest 800W ATX 2.2 modular PS FSP800 EVR 25.990 25.990

2 x WD Green 2TB SATA2 64MB GreenPower HDS2 WD2000 EARS 24.990 49.980

1 x MSI X58 Pro-E 1333FSB 6xDDR3 1333 M1366 X58 PRO-E 36.990 36.990

1 x Intel Core i7 930 2.80GHz 45nm 8MB S1366 CI7 930R 53.990 53.990

1 x CoolerMaster V10 high-end gaming kæling CX CM V10 21.990 21.990

1 x Gigabyte GeForce GTX 480 VX N480X M2D15 GB 87.990 87.990

1 x Hauppauge WinTV PCI-FM, Stereo kort SJON HA WTV FM 17.990 17.990

1 x Asus Xonar DS 7.1 PCI, gaming LP HLJ AS XONAR DS 10.990 10.990

2 x Corsair 6GB 3x2GB DDR3 1333MHz CL9 XMS3 M 3 13 6.0C X9P 27.990 55.980

2 x Samsung S222L 22xPATA LS svartur án Nero DVDR SA S222L B 6.490 12.980

1 x Logitech G110 leikjalyklaborð nordic KEYB LOG G110 17.990 17.990

1 x CoolerMaster Sentinel Advance gaming mús MUSCM S DR SGM-6000 12.990 12.990

1 x 24" Acer S243HLbmi 2MS LED LCD skjár S L24AC S243HLBMII 79.990 79.990

1 x Windows 7 Ultimate 64-bit OEM HB OEM WIN 7 UL 64 36.990 36.990

Verð alls kr. 562.820


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst mönnum um þennan pakka

Pósturaf Hnykill » Fim 26. Ágú 2010 02:01

Fínasti pakki fyrir utan aflgjafan kannski. bættu nokkrum þús köllum við og farðu allavega í 550W http://buy.is/product.php?id_product=617

4.000 kalli dýrari en passar vel með þessu ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
haron
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 19:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst mönnum um þennan pakka

Pósturaf haron » Fim 26. Ágú 2010 02:04

Hnykill skrifaði:Fínasti pakki fyrir utan aflgjafan kannski. bættu nokkrum þús köllum við og farðu allavega í 550W http://buy.is/product.php?id_product=617

4.000 kalli dýrari en passar vel með þessu ;)


Takk fyrir þetta :D
Var einmitt ekki alveg viss með aflgjafann