[leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

[leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn

Pósturaf ManiO » Mið 25. Ágú 2010 11:09

Hef reynt að gúgla þetta en er ekki að hitta á réttu leitarorðin. En ég þarf sem sagt að minnka linux partitionið og stækka windows partitionið án þess að missa gögn. Veit að það á að vera til forrit sem gerir þetta en vantar nafnið.

Edit: NVM, fann þetta í package management kerfinu... #-o


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn

Pósturaf Gullisig » Mið 25. Ágú 2010 12:26

Getur verið partition magic



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn

Pósturaf gardar » Mið 25. Ágú 2010 15:13

gparted getur þetta, getur bæði sett það upp á ubuntu og keyrt það á livecd :)



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn

Pósturaf ManiO » Mið 25. Ágú 2010 15:51

Set þetta bara upp á usb lykla og boota af honum. Nenni ekki að skrifa disk :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn

Pósturaf Klemmi » Mið 25. Ágú 2010 17:20

Passið ykkur samt á Partition Magic, tókst sjálfum að tapa ~500GB af ekkert of merkilegum gögnum við það eitt að ætla að búa mér til nýtt partition á disknum til að skella upp Windows 7 :)
Gagnabjörgunarforrit gerðu lítið gagn en nennti ekki að eltast mikið við þetta, hefði mögulega mátt redda þessu, en eins og ég segi, ekki vera að djöflast með Partition Magic á diskum með mikilvægum gögnum.




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn

Pósturaf B.Ingimarsson » Mið 25. Ágú 2010 19:20

Partation Master, Myndi samt taka backup af tölvuni áður




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn

Pósturaf HemmiR » Mið 25. Ágú 2010 22:28

Ég hef alltaf notað gparted þegar ég hef verið að vesenast með svona, Hef aldrei tapað gögnum so far :8)



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn

Pósturaf ManiO » Fös 27. Ágú 2010 00:02

Gekk eins og í sögu með gparted á usb kubb. Frekar tímafrekt en allt í góðu lagi og windows partitionið orðið 100 gigum stærra, recovery partitionið 15 gigum minna og allt í blússandi bissness.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."