Fréttir af Verðvaktinni - 5. janúar 2004

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 5. janúar 2004

Pósturaf kiddi » Þri 06. Jan 2004 00:41

Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár!

Við vonum að jólin hafi verið ánægjuleg, og að Jóladagatalið hafi nýst ykkur eitthvað, ættum við að endurtaka leikinn að ári liðnu?

Það er annars lítið að frétta úr Verðvaktinni, nema við bættum við AMD Athlon64, Intel P4 Extreme Edition, Duron 1800, fjarlægðum gömlu Intel 533FSB örgjörvana (vonum að allir séu sáttir með það!) - Tókum aðeins til í harðadiska listanum og gerðum hann aðeins læsilegri.

Hugmyndir og tillögur að betra Vaktar-ári eru auðvitað velkomnar eins og alltaf. Látið í ykkur heyra! :)


kveðja,
vaktin.is



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Þri 06. Jan 2004 00:47

Hvernig væri að gera svona þannig að þú klikkar á verðið á hlutnum og svo flystu á upplýsinga síðunna um þennan hlut hjá fyrirtækinu.



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 06. Jan 2004 00:56

Það væri rosa gaman, en það væri líka rosa vinna!



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Þri 06. Jan 2004 02:07

Nei nei :wink:



Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Reputation: 0
Staðsetning: RvK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dannir » Þri 06. Jan 2004 02:37

ok 2 hlutir sem má bæta við.

Boðeind : Vörunúmer: A9600XT
Vöruheiti: VGA, ASUS A9600XT, AGP 8x, 128MB DDR

VGA, ASUS A9600XT, AGP 8x, 128MB DDR
ATI Radeon 9600XT, 1x DVI, 1xVGA, Tv Out
og Tv Inn,Leikir Fylgja

Verð: 27.019 kr.


svo og Tölvulistinn :

Microstar GeForce FX5700 Ultra -TD, 128MB DDR2, 475 Mhz C, 128bit 550 MHz M, T, D, X8 29,900 kr.

og

Microstar GeForce FX5700-TD, 128MB DDR, 425 Mhz C, 128bit 550 MHz M, T, D, X8 24,900 kr.




runtari
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 03:08
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf runtari » Þri 06. Jan 2004 03:14

aaarrrggg! Hættir að sýna 533fsb örgjörvana. Ég sem beið með að kaupa mér örgjörva þar til síðan yrði uppfærð. :( Langaði að sjá hvort það yrði einhver verðbreyting. :shock:



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 06. Jan 2004 14:23

Já, Gleðilegt íhluta ár.
Cool nýjir örgjörvar, intel EE það er enginn smá verðmiði á honum. hefur einhver séð performance test á honum? Þetta er nánast engin aukning miðað við verð. úff!!

Já ég er samála þeirri breytingu að setaj Hörðu diskana í 2 hluta 2mb og 8mb auðveldar mér lesturinn þegar ég er að uppfæra síðuna mína :) ,(sem verður líklega í kvöld.)

Price/Performance Ratio á nýjustu Örrunum
http://www.anandtech.com/cpu/showdoc.html?i=1941&p=12
frá strákunum hjá Anandtech



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 06. Jan 2004 16:17

Rúntari, það er bara tímaspursmál hvenær 533FSB hverfa algjörlega af hillum tölvuverslana. Það eru mjög fáir eftir sem eiga þessa örgjörva til, þá aðallega computer.is/Tæknibær. Við verðum að rýma fyrir nýrri og meira spennandi hlutum :)

Ég get svo svarið að einn ónefndur stjórnandi hér breytti bréfinu mínu á þennan hátt! (Fyrir þá sem ekki vita þá var eitt orð hér stafsett örlítið öðruvísi!) Biðst afsökunar!
Síðast breytt af kiddi á Mið 07. Jan 2004 01:38, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mið 07. Jan 2004 01:04

kiddi skrifaði:Rúnkari, :)


:lol: 'Rúnkari' kannski runtari Lol tí hí.
.
Já og smá punktur um AMD 64 3200+ og 64FX51 Þeir eru klukkaðir á 2.0Ghz(AMD64 3200+) og 2.2Ghz(AMD64 FX51) heitir ekki 3200+ heldur FX51 eða FX-51



Skjámynd

Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

tölverður munur

Pósturaf Skrekkur » Mán 12. Jan 2004 16:02

Fumbler skrifaði:Já, Gleðilegt íhluta ár.
Cool nýjir örgjörvar, intel EE það er enginn smá verðmiði á honum. hefur einhver séð performance test á honum? Þetta er nánast engin aukning miðað við verð. úff!!

Já ég er samála þeirri breytingu að setaj Hörðu diskana í 2 hluta 2mb og 8mb auðveldar mér lesturinn þegar ég er að uppfæra síðuna mína :) ,(sem verður líklega í kvöld.)

Price/Performance Ratio á nýjustu Örrunum
http://www.anandtech.com/cpu/showdoc.html?i=1941&p=12
frá strákunum hjá Anandtech


Intel 3,2 ghz Extreme Edition er skyndisvarið við 64-bita örrunum frá amd og eru með heilum 2 mb í flýtiminni (cache) þeir eru alveg að ná að performa skuggalega nálægt amd, í leikjum og forritum, en amd hefur samt eilitla yfirhönd þrátt fyrir að keyra á Mun minni clockspeed, en þeir eru báðir ennþá ALLTOF dýrir fyrir nokkurn mann með viti að kaupa.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölverður munur

Pósturaf gumol » Mán 12. Jan 2004 16:06

Skrekkur skrifaði:Intel 3,2 ghz Extreme Edition er skyndisvarið við 64-bita örrunum frá amd og eru með heilum 2 mb í flýtiminni (cache) þeir eru alveg að ná að performa skuggalega nálægt amd, í leikjum og forritum, en amd hefur samt eilitla yfirhönd þrátt fyrir að keyra á Mun minni clockspeed, en þeir eru báðir ennþá ALLTOF dýrir fyrir nokkurn mann með viti að kaupa.

Þeir eru að preforma álíka vel í öllum prófum sem ég hef séð.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 12. Jan 2004 16:20

Er þetta kerfi ekki php ef svo er væru hægt að gera bara svona panel sem myndi sjá um verðin og gera linka og annað :þ




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 12. Jan 2004 16:25

Pandemic, maður myndi nú halda að þú hefðir lesið eldri pósta ;)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 12. Jan 2004 17:29

hvernig væri að færa ati kortin fyrir ofan gf á skjákortalistanum?


"Give what you can, take what you need."


respects
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 13. Jan 2004 22:44
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf respects » Þri 13. Jan 2004 22:49

mig langar að vita eruð þið ekki komnir með tölvutækni á akureyri.hérna á vaktini



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 13. Jan 2004 23:59

Tölvutækni hvar er það á AK?

annars er heimasíðan tolvutaekni.is og þetta er ekkert sérstakt fyrirtæki þar sem það býður bara uppá að keyra heim til þín og setja þetta í fyrir þig. það að stinga uppá þessu hérna á þessum spjalli er frekar vitlaust þar sem við viljum gera allt sjálfir (allavegana ég) + það að þetta er frekar dýrt.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 14. Jan 2004 08:26

tolvutaekni.is skrifaði:Verð eru miðuð við höfurborgarsvæðið
:shock: :shock:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Jan 2004 11:09

sniðugt fyrir þá að hafa mynd af fölsuðum hlut á forsíðunni.. kanski þetta sé svipað fyrirtæki og var að "selja" þessa skjái.


"Give what you can, take what you need."


respects
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 13. Jan 2004 22:44
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf respects » Mið 14. Jan 2004 20:27

ég get nú ekki séð hvað er svona vitlaust við þessa spurningu hjá mér nema þá helst ef þessi vefur er bara fyrir ykkur sunnanmenn en þetta er bara búð hérna á akureyri sem heitir tölvutækni-akureyri og ég hef nú oft verið hérna að skoða og ég veit að þeir eru ódyrari en flestir hérna og i flestum tilfelum með betri vöru en ég held að þeir hafi opnað rétt fyrir jólog ég veit lika að þeir eru sérhæfðir fyrir dellukall sem vilja setja saman og leika sér með tölvurnar



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 14. Jan 2004 22:15

respects skrifaði:mig langar að vita eruð þið ekki komnir með tölvutækni á akureyri.hérna á vaktini

hver er heimasíðan þeirra?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 15. Jan 2004 00:37

ég fór á google og fann bara: "Greinasafn: Tölvutækni við stjórnun dráttarvéla." og eitthvað álíka áhygavert efni :?




respects
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 13. Jan 2004 22:44
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf respects » Fim 15. Jan 2004 21:38

hehe ég skoðaði málið aðeins og komst að þvi að þeir eru ekki komnir með siðu en þetta er tölvubúð sem lofar góðu kemur vonandi fljót siða hjá þeim :lol:




shadow
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 17:46
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf shadow » Lau 07. Feb 2004 11:56

Ég leit inn í verslunina í gær og mæli með henni; hófleg verð og mér skilst að þeir séu að selja grimmt þótt þeir hafi ekki auglýst enn og eru varla búnir að opna opinberlega. Ég keypti þar CAT-5 tester en hann er á innan við þrjú þúsund þar.

Voru með bluetooth USB á 4 eða 5 þúsund kall og USB2 4 porta hub með spennubreyti á 3990 ...