Er búinn að vera með SuSE í uþb 2 ár á gömlu fartölvuni minni, en eftir að ég fékk nýja fyrir nokkrum mánuðum setti ég upp W7 til leikja vinnslu þar sem ég bara hreynlega nennti ekki að vera að vesenast með Wine til að spila þessa leiki.
En ég er núna hættur því að spila leiki, eð kanski prufa ég það seinna en....
Hvaða Linux fynst YKKUR þæginlegastur :!::?:
Og önnur spurning, Hvaða Linux er eiginlega bestur fyrir þessa vél ? er að tala um hraða og svoleiðis.
- Intel Core I5
Inno3D Geforce 250 GTS 512MB
ASRock H55M Pro móðurborð
4 GB vinnsluminni !
Seagate Barracuda 7200.12 1TB SATA2