Aspire One Ze3
Fullt nafn :
Acer Aspire One A0751h-52bgb
Það sem ég er að meta við þessa vél er hvað hún er nett , og létt og hljóðlát og það að battery-ið endist nánast endalaust , svo get ég sett 3g netkort beint inn í hana fyrir aftan batteryið , svo að ég get komist á netið hvar sem er á vélinni.
Er einhver annar með svona vél hérna ? , og getur sagt mér af W7 reynslu ?
Ég er að skrifa úr þessari vél núna , keyrandi win7 og allt gengið ágætlega hingað til , en er þetta ekki sæmileg vél í forritun ?
Visual studio og SQL ?
CPU fær 1.9 í Windows Experience Index :=(
Stærð
Width 11.2 in
Depth 7.8 in
Height 1 in
Weight2.9 lbs
Örgjafi
Processor Intel Atom Z520 / 1.33 GHz
Data Bus Speed 533 MHz
Chipset Type Intel US15W
Cache Memory
Type L2 cache
Cache size 512 KB
Vinnsluminni
Installed Size 2 GB / 2 GB (max)
Technology DDR2 SDRAM - 667 MHz
Diskar og drif
CD Drive None
Floppy Drive None
Hard Drive 160 GB
Kortalesari.
Supported flash memory cards RS-MMC , Memory Stick , MultiMediaCard , SD Memory Card , xD-Picture Card , Memory Stick Pro
Skjár og mynd.
Display Type 11.6 in TFT active matrix
Max Resolution 1366 x 768 ( WXGA )
Widescreen Display Yes
Features LED-backlit , CrystalBrite
Graphics Processor / Vendor Intel GMA 500
Hljóð
Audio output type Sound card
Audio output compliant standards DirectSound , Dolby Headphone
Audio Input Microphone
Innbyggð myndavél í skjá.
Notebook Camera
Camera Type Integrated
Netið Lan/Þráðlaust
Data link protocol Ethernet , IEEE 802.11b , IEEE 802.11g , Fast Ethernet
Networking features Acer SignalUp
Networking standards IEEE 802.11b , IEEE 802.11g , Wi-Fi CERTIFIED
Innstungur
Interfaces 3 x Hi-Speed USB - 4 pin USB Type A , 1 x Display / video - VGA - 15 pin HD D-Sub (HD-15) , 1 x Audio - Line-out/headphones - Mini-phone stereo 3.5 mm , 1 x Microphone - Input - Mini-phone 3.5 mm , 1 x Network - Ethernet 10Base-T/100Base-TX - RJ-45
Battery
Technology 6-cell Lithium ion
Installed Qty 1
Endist í marga klukkutíma
Acer Aspire one - Skólavél - win7 ? - Góð reynsla?.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Acer Aspire one - Skólavél - win7 ? - Góð reynsla?.
Þetta er eflaust fínasta vél ... en í Visual Studio, úff veit ekki.
Visual Studio getur verið heví þungt í keyrslu. Fer reyndar eftir því hvaða version og líka mikið eftir því hversu stórt project þú ert að vinna með.
Í vinnunni er ég með Core 2 Duo vél, rúmlega 2GHz og 4GB í minni og Visual Studio er fljótt að éta þetta upp til agna. Er reyndar með talsvert stórt project.
Visual Studio getur verið heví þungt í keyrslu. Fer reyndar eftir því hvaða version og líka mikið eftir því hversu stórt project þú ert að vinna með.
Í vinnunni er ég með Core 2 Duo vél, rúmlega 2GHz og 4GB í minni og Visual Studio er fljótt að éta þetta upp til agna. Er reyndar með talsvert stórt project.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Acer Aspire one - Skólavél - win7 ? - Góð reynsla?.
hagur skrifaði:Þetta er eflaust fínasta vél ... en í Visual Studio, úff veit ekki.
Visual Studio getur verið heví þungt í keyrslu. Fer reyndar eftir því hvaða version og líka mikið eftir því hversu stórt project þú ert að vinna með.
Í vinnunni er ég með Core 2 Duo vél, rúmlega 2GHz og 4GB í minni og Visual Studio er fljótt að éta þetta upp til agna. Er reyndar með talsvert stórt project.
Já , þetta er í mesta lagi "póker" leikur , eða álíka.
Enginn geimvísindi svosem þannig séð , en ég vona að hún hafi það af
Því að eina aukavélin mín er MacBook , og hún fer ekki langt með visual studio.
Nörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Acer Aspire one - Skólavél - win7 ? - Góð reynsla?.
Þessi vél mundi fljúga ef þú settir Ubuntu á hana
Ein spurning samt...af hverju Visual Studio?
Ein spurning samt...af hverju Visual Studio?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Acer Aspire one - Skólavél - win7 ? - Góð reynsla?.
coldcut skrifaði:Þessi vél mundi fljúga ef þú settir Ubuntu á hana
Ein spurning samt...af hverju Visual Studio?
Já þetta væri æðisleg ubuntu vél , ég veit það
Mikill ubuntu perri þannig séð , Þessi vél mun fá dualBoot samt Ubuntu/w7 fyrr en varir , sérstaklega ef að ég fer í unix áfanga.
En hvað varðar visual studio þá er það bara það sem er kennt á í skólanum , C# þar er að segja.
Sökka í forritun sko , en nú ætla ég að reyna að éta þennan FOR203 áfanga.
Nörd
Re: Acer Aspire one - Skólavél - win7 ? - Góð reynsla?.
Ég er með Core 2 Duo 2.0GHz og 2 GB DDR2 minni. Ég keyri oft tvö Visual Studio 2010 á sama tíma og Adobe Flash Professional. Jújú, þessi 2 GB hverfa strax, en ég finn lítið fyrir því.
Á fyrsta árinu mínu í HR var ég með gamla Acer fartölvu, 512MB minni, þá fór ég að lenda í vandamálum með forrit eins og Eclipse. En ég gat alltaf keyrt Visual Studio p
Á fyrsta árinu mínu í HR var ég með gamla Acer fartölvu, 512MB minni, þá fór ég að lenda í vandamálum með forrit eins og Eclipse. En ég gat alltaf keyrt Visual Studio p
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Acer Aspire one - Skólavél - win7 ? - Góð reynsla?.
Takk drengir , sé að ég þarf ekki að nota visual þessa önn , en mun vera í sql og viti þig að ég hef engar áhyggjur af þessari vél.
Þetta er bara snilldar græja!
Þetta er bara snilldar græja!
Nörd