hvað fær maður fyrir þessa

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf bubble » Mán 16. Ágú 2010 17:16

MS Windows 7 Ultimate 64-bit
CPU
Intel Core i5 750 @ 2.67GHz 38 °C
Lynnfield 45nm Technology
RAM
4.0GB Single-Channel DDR3 @ 666MHz (9-9-9-24)
Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. P55M-UD2 (Socket 1156)
Graphics
NVIDIA GeForce GTX 460
Hard Drives
977GB SAMSUNG SAMSUNG HD103SJ (IDE) 32 °C
Optical Drives
Optiarc DVD RW AD-5240S
Audio
Realtek High Definition Audio

lángar bara að vita hvað ég gætti fengið fyrir þessa


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf Sydney » Mán 16. Ágú 2010 23:17

Hvað í andsk. ertu að gera með 4GB í Single Channel?

Fer eftir aldri tölvunnar, myndi segja að 70k væri gott verð.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf SolidFeather » Mán 16. Ágú 2010 23:21

Eiginlega ekki neitt sko, skal taka hana af þér á 10.000




johanninn
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2010 16:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf johanninn » Mán 16. Ágú 2010 23:35

SolidFeather skrifaði:Eiginlega ekki neitt sko, skal taka hana af þér á 10.000

hahahaha :lol:


intel celeron 2.0 GHZ!!! - broadcom Netlink (TM) gigabit ethernet - geforce 5200 - 90 gb ide - 256 mb ddr 400mhz - standard floppy disk controler

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf GullMoli » Mán 16. Ágú 2010 23:35

Allavega 70-80k. Fer eftir því hvar þú selur þetta, en 70-80k er verð sem fólk myndi sætta sig við á vaktinni, jafnvel eitthvað örlítið hærra.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


AndriM
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 11:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf AndriM » Þri 17. Ágú 2010 00:30

Er þetta í kassa? :O




Höfundur
bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf bubble » Fös 20. Ágú 2010 00:07

já þetta er í turni Antec p182


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB


doribenz
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 02:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf doribenz » Fös 20. Ágú 2010 01:03

innboxið hja þer er örugglega fullt, get ekki sent þér pm



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf KrissiK » Fös 20. Ágú 2010 01:43

30þús í skjákortið


:guy :guy


thekid
Bannaður
Póstar: 109
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 06:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf thekid » Fös 20. Ágú 2010 03:05

50þ í tölvuna án skjákorts




AndriM
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 11:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf AndriM » Fös 20. Ágú 2010 13:53

85k




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf Klemmi » Fös 20. Ágú 2010 17:46

Haha, ég verð nú að segja að þessi vél ætti að fara á vel yfir 100þús kall, bara kassinn, skjákortið og örgjörvinn slefa upp í ~100þús kall nýtt.




FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf FrankC » Fös 20. Ágú 2010 19:04

Sendu mail á cassata [att] gmail.com, vil kaupa þessa vél!




Höfundur
bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf bubble » Lau 21. Ágú 2010 22:47

Klemmi skrifaði:Haha, ég verð nú að segja að þessi vél ætti að fara á vel yfir 100þús kall, bara kassinn, skjákortið og örgjörvinn slefa upp í ~100þús kall nýtt.


ég er alveg samála þér
var að kaupa hana nýja fyrir um 1-1,5 viku og folk er að bjoða 70k þá segi ég bara fuck no


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf Hnykill » Lau 21. Ágú 2010 23:11

Er þetta GTX 460 með 1024 MB eða 768 ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað fær maður fyrir þessa

Pósturaf KrissiK » Lau 21. Ágú 2010 23:31

Hnykill skrifaði:Er þetta GTX 460 með 1024 MB eða 768 ?

ef þetta er GTX 460 1gb , þá er ég til í að taka það á 30-35k :P


:guy :guy