Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Ágú 2010 10:19

emmi skrifaði:Hehe, er 22 cal samt ekki frekar slöpp? Fara strax í eitthvað alvöru bara. :p


Jú, .22 er það veikasta (fyrir utan loftbyssu), en hagsýnin (nískan) varð ofan á.
Næsti styrkur fyrir ofan er .22MAG og .17MAG það var hægt að fá flotta Marlin .22MAG á 38k ... og ég var næææstum búinn að kaupa þá byssu líka.
Er svona með örlitla bakþanka...

But then again...skotin í MAG kosta 4-5x meira og ég á ekki von á því að ég sé að verða einhver uber veiðimaður :)
Kannski kemur það seinna þá bæti ég bara í safnið :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf chaplin » Fim 19. Ágú 2010 11:03

Nú spyr ég eins og asni þótt ég viti svarið, er þessi útsala búin? Langar í 1stk..



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Ágú 2010 11:13

daanielin skrifaði:Nú spyr ég eins og asni þótt ég viti svarið, er þessi útsala búin? Langar í 1stk..


Já, þessi útsala var frá kl 19:30 til 21:30 í gær...
Ég var kominn á slaginu 19:30 og þá voru 300 manns í biðröð.
Það tók mig rúmar 2 klst. að fá afreiðslu.

Og fékk næstsíðasta riffilinn, og líklega hafa verið ~200 manns fyrir aftan mig í röðinni, það var allt hreinsað þarna út.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf chaplin » Fim 19. Ágú 2010 11:20

Okey okey þá, þá nota ég bara þinn.. hvenær eigum við að fara plaffa dósir? :D

Ertu annars með leyfi fyrir að hafa riffil?



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Olafst » Fim 19. Ágú 2010 11:21

daanielin skrifaði:Okey okey þá, þá nota ég bara þinn.. hvenær eigum við að fara plaffa dósir? :D

Ertu annars með leyfi fyrir að hafa riffil?


Getur ekki keypt skotvopn í verslun á Íslandi nema hafa byssuleyfi :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf chaplin » Fim 19. Ágú 2010 11:28

Grunaði það svosem, en er þetta byssupróf mikið mál? Tekur það langan tíma, er þetta dýrt? Vill ekki einhver fræða mig örlítið um þetta svo ég og GuðjónR getum farið í byssó.. :P



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf sakaxxx » Fim 19. Ágú 2010 12:11

daanielin skrifaði:Grunaði það svosem, en er þetta byssupróf mikið mál? Tekur það langan tíma, er þetta dýrt? Vill ekki einhver fræða mig örlítið um þetta svo ég og GuðjónR getum farið í byssó.. :P



byssuleyfið er ekkert mál ég tók það fyrir 2 árum mig minnir að það hafi kostað undir 15000 kall þetta eru bara 2? bóklegir tímar skítlétt próf og svo verkleg æfing þ.e farið á skotsvæði þar sem þú færð að prófa .22, stærri riffil caliber og skeet haglabyssu

til hamingju með byssuna guðjón ég fór sjálfur í intersport í gær á þessa útsölu og þurfti að standa í röð í 40min til að kaupa hreinsisett fyrir haglaran missti af the expandables útaf því #-o


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Hargo » Fim 19. Ágú 2010 13:16

Byssuleyfið sjálft er lítið mál. Þetta eru í raun tvö námskeið. Eitt veiðikortanámskeið þar sem þú lærir um bráðina, það kostar 10.500kr. Svo er það skotvopnanámskeið þar sem þú lærir um byssuna, það kostar 20.000kr. Minnir að ég hafi samtals borgað um 40.000kall fyrir þetta með öllu (þarft að fá sakavottorð o.fl. sem kostar pening). Ég fékk bækurnar lánaðar þannig að þetta gæti verið aðeins meira ef þú þarft að kaupa þær.

Getur lesið allt um þetta hérna.

Annars fór ég einmitt í Intersport í gær og labbaði strax út aftur. Þvílík stappa af fólki. En vel þess virði hjá þér Guðjón að bíða í röðinni. Var einmitt sjálfur að pæla í að fá mér riffil. Búinn að vera með skotleyfið í rúmt ár og á enn eftir að fjárfesta í vopni.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf chaplin » Fim 19. Ágú 2010 13:59

Allræt, en þarf sakavottorðið að vera.. lets say.. hreint?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf ZoRzEr » Fim 19. Ágú 2010 14:03

daanielin skrifaði:Allræt, en þarf sakavottorðið að vera.. lets say.. hreint?


Ég vissi að ég hefði átt að stoppa þig þegar þú varst með þessari vændiskonu á þriðjudaginn.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Hargo » Fim 19. Ágú 2010 18:32

Hvernig er annars fyrirkomulagið þegar maður kaupir byssu. Er þetta ekki miklu meira mál en að mæta bara á svæðið, sýna skotvopnaleyfið og labba út með gripinn? Hvernig gekk þetta fyrir sig Guðjón?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf hsm » Fim 19. Ágú 2010 18:41

Hargo skrifaði:Hvernig er annars fyrirkomulagið þegar maður kaupir byssu. Er þetta ekki miklu meira mál en að mæta bara á svæðið, sýna skotvopnaleyfið og labba út með gripinn? Hvernig gekk þetta fyrir sig Guðjón?

Þú getur sótt um bráðabirðaleyfi á vopnið ef þú ert með byssuleyfi fyrir og færð þá vottorð frá lögreglu um að þú megir kaupa vopnið og færð það þá afhent strax.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Ágú 2010 21:47

Jæja...fékk leikfangið í dag....og þvílíkt sæla :)
Ég náði að drepa súkkulaðipakka, og þrjá máfa á flugi!!! án þess að hafa sjónaukann :)
Annars ætti hann að detta inn í næstu viku, pantaði hann á ebay.

Tók nokkar myndir:
Viðhengi
skot2.jpg
Keypti allskonar skot til að prófa.
skot2.jpg (1.09 MiB) Skoðað 1953 sinnum
riffillinn.jpg
Riffillinn unboxing :)
riffillinn.jpg (1.04 MiB) Skoðað 1956 sinnum
Góður afsláttur.jpg
40% af verði...ekki slæmt.
Góður afsláttur.jpg (1.03 MiB) Skoðað 1951 sinnum
target.jpg
Súkkulaðipakki skaut 8 skotum af 30 metra færi og 4 hittu og hin rétt hjá, enginn sjónauki.
target.jpg (1.02 MiB) Skoðað 1953 sinnum
Sjónauki 3-9 x32.png
Flottur sjónauki :)
Sjónauki 3-9 x32.png (92.48 KiB) Skoðað 2033 sinnum



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Glazier » Fim 19. Ágú 2010 22:02

Mig langar að losa mig við þennan loftriffil sem ég á og kaupa mér alvöru riffil :shock: :shock:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Ágú 2010 22:06

Hann verður töff þegar kíkirinn silfurlitaði fer á hann :)
Þá kemur hann til með að loooka eins og hann geti meira en hann getur



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Hargo » Fim 19. Ágú 2010 23:04

Þú tekur headshots á mávana þegar þú færð sjónaukann....

Líst vel á þetta. Nú kitlar manni í puttana að fá sér riffil.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf vesley » Fim 19. Ágú 2010 23:18

Þannig maður má búast við fréttum af byssuóðum manni á næstu dögum ? mávum rignandi niður steindauðum . :lol:



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf sakaxxx » Fim 19. Ágú 2010 23:26

guðjón hvert fórstu að skjóta máfa? :D


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Ágú 2010 23:26

vesley skrifaði:Þannig maður má búast við fréttum af byssuóðum manni á næstu dögum ? mávum rignandi niður steindauðum . :lol:

Vona ekki...en hvað veit maður svo sem :D




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf k0fuz » Fim 19. Ágú 2010 23:44

Til hamingju með riffilinn. Mæli síðan með að fara og láta stillann á 100metrana, gerði það með minn 22cal riffil sem ég á með pabba og 2 öðrum bræðrum mínum, það er suddi :D hittir vel hluti af ágætis færi þeas 100metra +/- 20-30 metrar?


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Ágú 2010 23:49

Takk fyrir það, kíkirinn ætti að koma eftir helgi.
En hver er best að láta stilla sjónauka? hjá byssusmið? eða bara keyra 100 rounds í gegn og stilla sjálfur?

Ég var samt mjöööög ánægður með sjálfan mig í dag að hitta 4/8 í hálfan súkkulaðipakka af 30 metra færi.
Og skjóta 3 máfa á flugi. Bara snilld. Þetta er awesome riffill :)



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf sakaxxx » Fim 19. Ágú 2010 23:51

GuðjónR skrifaði:TAkk fyrir það, kíkirinn ætti að koma eftir helgi.
En hver er best að láta stilla sjónauka? hjá byssusmið? eða bara keyra 100 rounds í gegn og stilla sjálfur?

Ég var samt mjöööög ánægður með sjálfan mig í dag að hitta 4/8 í hálfan súkkulaðipakka af 30 metra færi.
Og skjóta 3 máfa á flugi. Bara snilld. Þetta er awesome riffill :)



byssusmiður tekur mikið fyrir það að stilla sjónaukan eg fékk minn stilltan af starfsmanni í egilshöll frítt þeir eru mjög hjálpsamir þar


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fös 20. Ágú 2010 00:46

sakaxxx skrifaði:
GuðjónR skrifaði:TAkk fyrir það, kíkirinn ætti að koma eftir helgi.
En hver er best að láta stilla sjónauka? hjá byssusmið? eða bara keyra 100 rounds í gegn og stilla sjálfur?

Ég var samt mjöööög ánægður með sjálfan mig í dag að hitta 4/8 í hálfan súkkulaðipakka af 30 metra færi.
Og skjóta 3 máfa á flugi. Bara snilld. Þetta er awesome riffill :)



byssusmiður tekur mikið fyrir það að stilla sjónaukan eg fékk minn stilltan af starfsmanni í egilshöll frítt þeir eru mjög hjálpsamir þar

Glæsilegt....ég mun prófa það :)




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf k0fuz » Fös 20. Ágú 2010 00:48

GuðjónR skrifaði:Takk fyrir það, kíkirinn ætti að koma eftir helgi.
En hver er best að láta stilla sjónauka? hjá byssusmið? eða bara keyra 100 rounds í gegn og stilla sjálfur?

Ég var samt mjöööög ánægður með sjálfan mig í dag að hitta 4/8 í hálfan súkkulaðipakka af 30 metra færi.
Og skjóta 3 máfa á flugi. Bara snilld. Þetta er awesome riffill :)


Við létum gera þetta af einhverjum riffil snillingi sem heitir Gylfi hér á Húsavík. Veit ekki um neinn þarna fyrir sunnan.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fös 20. Ágú 2010 01:12

Eru ekki tvær leiðir, annaðhvort að skjóta eins og mófó á mark og stilla hann þannig eða vera með þar til gerðan laser sem er settur framan á hlaupið og lýsir á spjald, síðan er krossinn í kíkinim stillur á laser punktinn á spjaldinu.

En hvað eru margir frá Húsavík hérna?