Sælir
Er á leiðinni til BNA fljótlega og var að spá í að kaupa mér nýja fartölvu. Ég var að spá í þessum tveimur, virðast báðar vera nokkuð góðar en þó er dell tölvan með i5 meðan lenovo er með i3, er mikill munur þar á milli ef tölvan er ekki notuð í neina leiki fyrir utan football manager?
http://www.bestbuy.com/site/Lenovo+-+Th ... Id=1032458
http://www.bestbuy.com/site/Dell+-+Insp ... Id=9934151
Vona að einhver nenni að tjékka á þessu
Betri - Lenovo Thinkpad Edge eða dell inspiron?
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Betri - Lenovo Thinkpad Edge eða dell inspiron?
ef maður fær sér fartölvu fær maður sér lenovo
lág bilanatíðni, gríðarlega sterkar, vel hannaðar, með sníp í miðju lyklaborði (miiiiiklu betra en touchpadið) fljótvirkar og með góða batterísendingu
lág bilanatíðni, gríðarlega sterkar, vel hannaðar, með sníp í miðju lyklaborði (miiiiiklu betra en touchpadið) fljótvirkar og með góða batterísendingu
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Betri - Lenovo Thinkpad Edge eða dell inspiron?
dell vélar í dag eru = lélegar
ég er ekki að segja drasl því dell hefur nú allveg eytt einhverjum
pening í þessar vélar en þeir eru búnir að vera að spara svakalega
í vélunum í dag. Þær eru ekki góðar nema þú farir í XPS vélarnar
og þær jafnvel hafa sína ókosti.
svo hef ég ekkert að segja með hina =)
ég er ekki að segja drasl því dell hefur nú allveg eytt einhverjum
pening í þessar vélar en þeir eru búnir að vera að spara svakalega
í vélunum í dag. Þær eru ekki góðar nema þú farir í XPS vélarnar
og þær jafnvel hafa sína ókosti.
svo hef ég ekkert að segja með hina =)
Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i
Re: Betri - Lenovo Thinkpad Edge eða dell inspiron?
Ég var kominn inn á það að fá mér Dell XPS á sínum tíma. Hætti snarlega við það þegar ég frétti af hitavandamálum þar sem þær eiga það víst til að hitna of mikið undir álagi. Útblásturinn var líka fremur kjánalega hannaður á þeim vélum sem ég var að skoða.
Lokuð XPS
Opin XPS
Í sumum review-um sem ég las varð skjárinn hvítur eftir langa notkun þar sem hitinn blés alltaf á hann á vissum stað. En það kemur þessu lítið við þar sem þú ert að skoða Inspiron.
Allavega, ég hef góða reynslu af Thinkpad þó ég hafi ekki prófað þessa Edge línu þeirra ennþá.
Lokuð XPS
Opin XPS
Í sumum review-um sem ég las varð skjárinn hvítur eftir langa notkun þar sem hitinn blés alltaf á hann á vissum stað. En það kemur þessu lítið við þar sem þú ert að skoða Inspiron.
Allavega, ég hef góða reynslu af Thinkpad þó ég hafi ekki prófað þessa Edge línu þeirra ennþá.
Re: Betri - Lenovo Thinkpad Edge eða dell inspiron?
Hef góða reynslu af IBM og Inspirion
Veit um fullt af "geðveikt gömlum" , þannig vélum sem að eru ennþá að rúlla bara í höndunum á fólki þrátt fyrir mikla notkun.
Ef að ég ætti nóg pening færi ég samt frekar í IBM bara vegna þess að þær eru eitthvað meiri "gripir" imo.
Veit um fullt af "geðveikt gömlum" , þannig vélum sem að eru ennþá að rúlla bara í höndunum á fólki þrátt fyrir mikla notkun.
Ef að ég ætti nóg pening færi ég samt frekar í IBM bara vegna þess að þær eru eitthvað meiri "gripir" imo.
Nörd
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Betri - Lenovo Thinkpad Edge eða dell inspiron?
Hargo skrifaði:Ég var kominn inn á það að fá mér Dell XPS á sínum tíma. Hætti snarlega við það þegar ég frétti af hitavandamálum þar sem þær eiga það víst til að hitna of mikið undir álagi. Útblásturinn var líka fremur kjánalega hannaður á þeim vélum sem ég var að skoða.
Lokuð XPS
Opin XPS
Í sumum review-um sem ég las varð skjárinn hvítur eftir langa notkun þar sem hitinn blés alltaf á hann á vissum stað. En það kemur þessu lítið við þar sem þú ert að skoða Inspiron.
Allavega, ég hef góða reynslu af Thinkpad þó ég hafi ekki prófað þessa Edge línu þeirra ennþá.
ekki er þetta xps 1330 eða 1530 ? eða svipuð vél?
því ef þetta er þannig þá voru þær að hitna það mikið að
það þurfti að skipta um m.borð 3svar í einni svona sem ég
asnaðist til að kaupa mér sem var xps m1330.
þannig án efa að taka ekki dell.
Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i
Re: Betri - Lenovo Thinkpad Edge eða dell inspiron?
Hef góða reynslu af IBM og Inspirion
Veit um fullt af "geðveikt gömlum" , þannig vélum sem að eru ennþá að rúlla bara í höndunum á fólki þrátt fyrir mikla notkun.
Ef að ég ætti nóg pening færi ég samt frekar í IBM bara vegna þess að þær eru eitthvað meiri "gripir" imo.
Veit um fullt af "geðveikt gömlum" , þannig vélum sem að eru ennþá að rúlla bara í höndunum á fólki þrátt fyrir mikla notkun.
Ef að ég ætti nóg pening færi ég samt frekar í IBM bara vegna þess að þær eru eitthvað meiri "gripir" imo.
Nörd
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Betri - Lenovo Thinkpad Edge eða dell inspiron?
En með muninn á i3 og i5? Finn ég muninn ef ég er að keyra mikið af forritum?