Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum


Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf division » Þri 17. Ágú 2010 17:34

Sælir vaktarar

Mig vantar aðeins hjálp, þarf að setja upp margar tölvur, semsagt gera image og setja það inna margar vélar, þetta er windows 7 enterprise. Langaði að vita hvaða leiðar eru bestar til þess, þetta eru yfir 100 tölvur og ég er ekki að nenna að skrifa inn allt manually á 300 vélum.

Öll hjálp er vel þegin, S: 845 4972 ef að þú ert mjög fróður eða bara svara hér.

Takk fyrir.




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf Gullisig » Þri 17. Ágú 2010 17:58

Googlaðu RIS



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf gardar » Þri 17. Ágú 2010 18:05

Lang einfaldast er að setja eina vélina upp eins og þú vilt hafa hana. Taka svo ghost afrit með Clonezilla eða Synaptic Ghost...

Setur svo ghost myndina upp á allar vélarnar.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf beatmaster » Þri 17. Ágú 2010 18:09

Hvernig fær samt einhver sem að veit þetta ekki fyrirfram þetta verkefni?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf division » Þri 17. Ágú 2010 18:14

Ég veit alveg hvernig þetta er gert en leiðin sem ég ætlaði að nota er ekki perfect. Það er ekki alveg að ganga að gera þetta með Windows Automatic Installation sem er í Windows Server R2.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf Minuz1 » Þri 17. Ágú 2010 19:17

beatmaster skrifaði:Hvernig fær samt einhver sem að veit þetta ekki fyrirfram þetta verkefni?

haha...

"hey þú kannt á tölvur er það ekki?"


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf division » Þri 17. Ágú 2010 19:46

Ef þú ert að tala við mig, þá er ég frekar klókur í tölvum :)



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf Sydney » Þri 17. Ágú 2010 20:01

Gerðu bara eins og við gerum niðrí vinnu, hafðu nokkrar vélar með slatta af sata tengjum, taktu diskana úr vélunum sem þú ætlar að ghosta og notaðu Acronis til þess að ghosta.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf division » Mið 18. Ágú 2010 00:35

Er kominn með lausn á þessu, má læsa. Það er of mikið vesen að taka harðadiska úr 100+ vélum, pxe er eina vitið :) Þakka fyrir alla hjálp sem ég hef fengið, hjálpaði mér mikið í brainstormi :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf AntiTrust » Mið 18. Ágú 2010 00:40

Nota deployment function-ið á 2008 R2, jafnvel fara út í ZeroTouch installation uppsetningu, myndir ekki sjá eftir því seinna meir ef þú ert system admin hjá fyrirtækinu. Komið endalaust af tólum til að eiga auðveldlega við images, bæta inn reklum, hugbúnaði, leyfum, uppfærslum og flr.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf rapport » Mið 18. Ágú 2010 01:03

Fyrir þetta magn af vélum þá mundi ég búa til image og láta þann sem selur þér vélarnar gera þetta...

Í vinnunni erum við að versla c.a. eina tölvu á dag alla virka daga ársins og þetta er bara sett í skilmálana fyrri dílnum...

Ef söluaðilinn getur ekki gert þetta = dealbreaker...



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf Pandemic » Mið 18. Ágú 2010 07:41

Það er líka mjög sniðugt að nota Windows Automated Installation Kit.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf ponzer » Mið 18. Ágú 2010 09:56

ef þú vilt vera flottur notaru auðvita sccm, http://www.google.is/search?sourceid=ch ... F-8&q=sccm svo geturu auðvita notað norton ghost líka en þú þarft að passa þig að keyra sysprep á vélanar ef þú notar ghostið svo vélarnar "sida" sig upp á nýtt.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf Gullisig » Mið 18. Ágú 2010 11:58

gardar skrifaði:Lang einfaldast er að setja eina vélina upp eins og þú vilt hafa hana. Taka svo ghost afrit með Clonezilla eða Synaptic Ghost...

Setur svo ghost myndina upp á allar vélarnar.


já ef allar vélar eru með sömu stærðar harðadisk




Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fróðan mann í sambandi við uppsetningu á mörgum vélum

Pósturaf division » Mið 18. Ágú 2010 13:03

Já mun koma til að nota væntanlega FOG eða Ghost, mun bara syspreppa vélarnar áður