Verðhugmynd á Thinkpad T42+dokku


Höfundur
Jonsk
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 08. Sep 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðhugmynd á Thinkpad T42+dokku

Pósturaf Jonsk » Þri 17. Ágú 2010 23:26

Sælir, ég er með tvær thinkpad tölvur sem ég ætla mögulega að setja í sölu en langar að vita hvað er sanngjarnt verð fyrir þær. Um er að ræða Thinkpad T42 tölvur og speccarnir á annarri þeirra eru:

Operating System
MS Windows XP Professional 32-bit SP3
CPU
Intel Pentium M
Dothan 90nm Technology
RAM
1.3GB DDR @ 166MHz (2.5-3-3-7)
Motherboard
IBM 2373KBG (None)
Graphics
Default Monitor @ 1024x768
32MB ATI MOBILITY RADEON 7500 (IBM)
Hard Drives
39.1GB FUJITSU MHT2040AH (IDE) 44 °C
Optical Drives
HL-DT-ST RW/DVD GCC-4242N
Audio
SoundMAX Integrated Digital Audio

Þessi tölva er með dokku.

Svo er önnur T42 sem er með 256MB í vinnsluminni og ónýtt batterý en dokka fylgir.

Hvað segið þið kappar, hvert er sanngjarnt verð fyrir þessa jálka?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd á Thinkpad T42+dokku

Pósturaf AntiTrust » Þri 17. Ágú 2010 23:38

Verð á fyrri vélinni : 35-40þús, fer eftir rafhlöðuendingu.

Verð á seinni vél : 25þús, helst með meira minni.