pæling um headphones

Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

pæling um headphones

Pósturaf binnip » Sun 15. Ágú 2010 03:33

Þannig er mál með vexti að ég er að fara að kaupa mér ný headphone, er mikið að spá í annaðhvort Sennheiser pc 350 eða steelseries siberia v2.
En það sem ég var aðallega að spá í var að hvort það væri eitthvað vit í því að blæða í pc 350 ánþess að vera með almennilegt hljóðkort, ég er með innbyggt hljóðkort.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf mercury » Sun 15. Ágú 2010 06:38

var mikið að spá í þessum tólum. endaði með því að fá mér hd 380pro var að fá betri dóma og þarft ekki eins mikið power til að keyra þau. hef séð að endinginn sé vesen á steelseries headphones en sennheiser er stálið.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf mercury » Sun 15. Ágú 2010 06:41

btw gæti ekki verið sáttari með hd 380pro. nema kanski að það væri cup holder á þeim :D þú skilur kaldhæðnina.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf audiophile » Sun 15. Ágú 2010 09:46

Klárlega Sennheiser. Það er 65 ára gamalt fyrirtæki og hefur smá meiri reynslu í þessu. Af öllum heyrnatólum sem ég hef átt eða notað, hafa Sennheiser alltaf staðið fyrir sínu.


Have spacesuit. Will travel.


breki
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 26. Júl 2010 18:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf breki » Sun 15. Ágú 2010 12:03

hvar fæ eg skullcandy double agent og hverjir eru umboðilar þessa heyrna tola einhver :roll:



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf binnip » Sun 15. Ágú 2010 14:28

mercury skrifaði:btw gæti ekki verið sáttari með hd 380pro. nema kanski að það væri cup holder á þeim :D þú skilur kaldhæðnina.

haha, en vitiði hvort ég þurfi eitthvað massíft hljóðkort með pc350. Siberiav2 koma náttúrulega með 7.1 hljóðkorti.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf mercury » Sun 15. Ágú 2010 16:04

ef ég man rétt þá er pc350 150ohm sem gerir það að verkum að þú þarft magnara eða einhvað öflugt hljóðkort. svo er bara vesen að hafa mic á tólunum.



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf binnip » Sun 15. Ágú 2010 17:06

Hvernig hljóðkort væri þá hægt að hafa, væri td http://shop.steelseries.com/index.php/a ... dcard.html nóg ? Eða þarf ég að fara í einhver 15 - 25k tryllitæki.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf Lexxinn » Sun 15. Ágú 2010 21:16

binnip skrifaði:Hvernig hljóðkort væri þá hægt að hafa, væri td http://shop.steelseries.com/index.php/a ... dcard.html nóg ? Eða þarf ég að fara í einhver 15 - 25k tryllitæki.


Það var þráður hérna bara fyrir svona viku þar sem einhver var að tala um hljóðkort.

Edit: Hérna er þráðurinn!



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf jagermeister » Sun 15. Ágú 2010 21:55

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_84&products_id=20707

bestu heyrnartólin fyrir leikina ef þú vilt hafa micinn fastan á



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf binnip » Sun 15. Ágú 2010 23:00

Er nokkurnveginn búinn að ákveða að ég fái mér pc350, er siberia hljóðkortið nóg ?


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf mercury » Mán 16. Ágú 2010 06:32

binnip skrifaði:Er nokkurnveginn búinn að ákveða að ég fái mér pc350, er siberia hljóðkortið nóg ?

stór efa það..



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf jagermeister » Mán 16. Ágú 2010 11:49

binnip skrifaði:Er nokkurnveginn búinn að ákveða að ég fái mér pc350, er siberia hljóðkortið nóg ?



"Connects to virtually any PC sound card" stendur hérna

svo siberia 7.1 hljóðkort ætti þá að vera nóg



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf mercury » Mán 16. Ágú 2010 16:47

jagermeister skrifaði:
binnip skrifaði:Er nokkurnveginn búinn að ákveða að ég fái mér pc350, er siberia hljóðkortið nóg ?



"Connects to virtually any PC sound card" stendur hérna

svo siberia 7.1 hljóðkort ætti þá að vera nóg

ég tek mun meira mark á þessum 300 review-um sem ég hef lesið um þessi tól. var lengi vel að spá í að kaupa þessi en hætti svo við.
endilega lestu bara álit þeirra sem eiga svona tól hérna http://www.newegg.com/Product/Product.a ... &Tpk=pc350



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf binnip » Mán 16. Ágú 2010 17:06

Nenni varla að vera að borga fyrir eitthvað massíft hljóðkort og + þennan 20-25k sem þau kosta(þekki fólk sem er að fara til útlanda bráðlega,myndi láta þau kaupa handa mér þar). Þó svo þetta er örugglega mjöööööööööög mikil breyting frá mínu innbyggða hljóðkorti og HD435 þá einfaldlega tými ég ekki svona miklum pening í þetta. Væri náttúrulega snilld að geta fengið þau notuð einhverstaðar.
Miklu frekar að fá mér siberiav2 með 7.1hljókorti þá fyrir 12þúsund~ eða HD380 ,en að blæða kannski upp undir 35k í PC350 og hljóðkorti.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf jagermeister » Mán 16. Ágú 2010 18:27

binnip skrifaði:Nenni varla að vera að borga fyrir eitthvað massíft hljóðkort og + þennan 20-25k sem þau kosta(þekki fólk sem er að fara til útlanda bráðlega,myndi láta þau kaupa handa mér þar). Þó svo þetta er örugglega mjöööööööööög mikil breyting frá mínu innbyggða hljóðkorti og HD435 þá einfaldlega tými ég ekki svona miklum pening í þetta. Væri náttúrulega snilld að geta fengið þau notuð einhverstaðar.
Miklu frekar að fá mér siberiav2 með 7.1hljókorti þá fyrir 12þúsund~ eða HD380 ,en að blæða kannski upp undir 35k í PC350 og hljóðkorti.


skil þig vel prófaði líka siberia heyrnartólin síðustu helgi og þau eru vangefið þægileg



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf binnip » Mán 16. Ágú 2010 21:17

Hef heyrt að sibera v2 séu mjög þæginleg, ætla samt að hendast niðrí pfaff bráðlega og fá að prófa HD380.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf mercury » Mán 16. Ágú 2010 22:29

mig finnst þessi sibera tól bara svo skelfilega veikluleg. treysti einfaldlega ekki á endingu á þannig dóti. Hef átt mörg sennheiser tól og 1stk razer einhver philips og hitt og þetta. og það toppar ekkert hd380 keypti mér svo 5.1 headphone magnara í start á 2þús kall þegar ég vill skemma á mér heyrnina. aldrei heyrt feil sound frá þeim.



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf binnip » Þri 17. Ágú 2010 16:03

Það er nú reyndar satt, þau líta ekki út fyrir að vera neitt rosalega sterklega byggð. En ætla að hugsa um þetta í smá tíma áður en ég ákveð mig endanlega.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf Senko » Þri 17. Ágú 2010 16:35

Ég keypti mér PC350 tólinn, var ekki ánægður, svaðalega óþægileg og ódyrt pleður í pads'önum, basinn var frekar veikur, enda var mjög frægt að fólk mundi enda með því að modda þaug (google: Modding the Sennheiser pc350 headset)

Ég seldi PC350 tólinn og fékk mér Razer Carcharias í staðinn, er reyndar að bíða eftir þeim enþá, en comfort er eiginlega #1, 2 og 3 fyrir mig, þar sem ég hef svo gamann að spila 6+ tíma session, og þaug eiga víst að vera svaðalega þægileg.



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: pæling um headphones

Pósturaf binnip » Mið 18. Ágú 2010 13:40

Senko skrifaði:Ég keypti mér PC350 tólinn, var ekki ánægður, svaðalega óþægileg og ódyrt pleður í pads'önum, basinn var frekar veikur, enda var mjög frægt að fólk mundi enda með því að modda þaug (google: Modding the Sennheiser pc350 headset)

Ég seldi PC350 tólinn og fékk mér Razer Carcharias í staðinn, er reyndar að bíða eftir þeim enþá, en comfort er eiginlega #1, 2 og 3 fyrir mig, þar sem ég hef svo gamann að spila 6+ tíma session, og þaug eiga víst að vera svaðalega þægileg.


Hef nú ekki heyrt þetta um þau áður, kannski ekki búinn að skoða nóg um þau á netinu. En valið stendur í augnablikinu á milli 380 og siberia v2.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz