Tölva fyrir 170 þússund

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
krissinn_
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 00:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva fyrir 170 þússund

Pósturaf krissinn_ » Þri 17. Ágú 2010 00:09

Getur einhver verið svo vænn að gera fyrir mig lista yfir góða hluti til að setja í leikjatölvu fyrir 170 þússund eða minna? :)




eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir 170 þússund

Pósturaf eythorion » Þri 17. Ágú 2010 00:17

Vara Lýsing Vnr. Avail. Einingaverð Stk. Samtals
. ISK 168.930
. ISK 168.930

Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur
HD103SJ ISK 10.990 -Tx 1
ISK 10.990

MSI P55-GD65 LGA1156/ Intel P55/ DDR3-2133(OC)/ A&2GbE/ ATX Móðurborð
P55-GD65 7583-010 ISK 22.990 -Tx 1
ISK 22.990

Corsair HX650W ATX12V v2.2 / EPS12V 2.91 SLI Ready 80 PLUS BRONZE Certified Modular Active PFC
CMPSU-650HX ISK 23.990 -Tx 1
ISK 23.990

i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail
BX80605I5750 ISK 33.990 -Tx 1
ISK 33.990

ZOTAC nVidia GeForce GTX460 1GB DDR5 2DVI/HDMI/DisplayPort PCI-Express Video Card
ZT-40402-10P ISK 39.990 -Tx 1
ISK 39.990

G.SKILL Ripjaws Series 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800)
F3-12800CL9D-4GBRL ISK 21.990 -Tx 1
ISK 21.990

Cooler Master Elite 342
RC-342-KKN1-GP ISK 14.990 -Tx 1
ISK 14.990




Höfundur
krissinn_
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 00:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir 170 þússund

Pósturaf krissinn_ » Þri 17. Ágú 2010 10:09

Heyrðu þetta er snilld takk :D




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir 170 þússund

Pósturaf Klemmi » Þri 17. Ágú 2010 10:23

Ég myndi þó taka ódýrari aflgjafa og betri kassa í staðin :)
Einnig eru mörg merki sem ég tæki framyfir Zotac í skjákortum og MSI í móðurborðum... :oops: