MediaMonkey?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

MediaMonkey?

Pósturaf Lexxinn » Mán 16. Ágú 2010 13:23

Góðan daginn,
ég sá vin minn nota þetta forrit og hugsaði að það væri nú ekki slæmt að prufa það. Runnar smooth og mjög flott, en það er eitt sem mig langar að spurja um.

Er hægt að adda eins og video media inn í þetta? Eða veit einhver um sambærilegt forrit fyrir bíómyndir og þann pakka líka?

Ætla að skella sjónvarpi uppá vegginn og nota tölvuna sem bara vefráps og eiginlega media center.
Öll hjálp vel þegin.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MediaMonkey?

Pósturaf hagur » Mán 16. Ágú 2010 13:31

Prófaðu MediaPortal .... það er ætlað í þennan pakka. Músík, Myndir, Myndbönd ofl. ofl. ofl.

Það var verið að gefa út version 1.1.0 final og það virkar flott.

Svo er til ýmislegt annað, Boxee, XBMC ofl.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: MediaMonkey?

Pósturaf AntiTrust » Mán 16. Ágú 2010 13:38

Búinn að prufa öll forritin sem hafa verið nefnd hérna f. ofan að e-rju leyti, og verð að segja að XMBC vinnur by far.



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: MediaMonkey?

Pósturaf teitan » Mán 16. Ágú 2010 13:51

XBMC ekki spurning... :wink:




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: MediaMonkey?

Pósturaf wicket » Mán 16. Ágú 2010 15:29

XBMC fær mitt atkvæði, hef verið að nota það síðan 2003 og það er ekki til það forrit sem toppar það í virkni eða flottheitum.

Boxee byggir svo á XBMC nema bætir við social media fídusum og meira af internet streaming og svoleiðis ef þú ert að leita að slíku.

Prófaðu XBMC, sérð ekki eftir því.