Jæja núna er ég að pæla í því að uppfæra mig frá Gigabyte Poseidon turnkassanum mínum.
Í fyrstu var ég búinn að ákveða að það yrði Coolermaster HAF-X en ég er eiginlega hættur núna við.
Ég er kominn með aðeins meira áhuga á svona "stylish" og clean turnkössum svipað og silverstone og lian-li hafa gert.
Ég er samt með gríðarlegan valkvíða og þessvenga er ég hérna að spyrja ykkur hvað ég ætti að velja,
Já ég mun líklegast modda turnkassann á einhvern hátt ef þess þarf.
Er orðinn pínu heitur fyrir þessum hérna http://nzxt.com/new/products/crafted_series/phantom þá hvíta turnkassanum og var ég að pæla að gera þetta, lita hann svartan að innan og redda viftum með hvítum Led ljósum eða hvítum LED ljósum. Sleeva aflgjafan svo í fjólubláum/svörtum/hvítum og einhverja smá hluti á turnkassanum fjólubláa.(þumalskrúfur og fleira svona smáhluti sem eru samt áberandi) Eða allt það sem ég hef sagt og fjólubláar led perur eða cold cathode.
Vitið þið um fleiri kassa sem gaman væri að breyta. Langar ekki í tj07-10 og lian-li pcp80 er of dýr.
?????
Val á Full size turnkassa [hjálp]
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1679 Þessi er flottur plús hann er SilverStone.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
Kobbmeister skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1679 Þessi er flottur plús hann er SilverStone.
Já þessi er mjög flottur en ég veit ekki alveg því það er búið að snúa móðurborðinu um 90° og ég er ekki alveg að fýla það.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
Antec P-180 til 182. Einfaldir hljóðlátir og þægilegir. Tékkaðu á Youtobe fyrir revews
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
Búinn að skoða Corsair kassana?
Mér finnst 700D amk frekar töff...
http://www.corsair.com/products/700d/default.aspx
800D er líka svalur, en mig minnir að hann sé aðeins dýrari..
Mér finnst 700D amk frekar töff...
http://www.corsair.com/products/700d/default.aspx
800D er líka svalur, en mig minnir að hann sé aðeins dýrari..
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
Olafst skrifaði:Búinn að skoða Corsair kassana?
Mér finnst 700D amk frekar töff...
http://www.corsair.com/products/700d/default.aspx
800D er líka svalur, en mig minnir að hann sé aðeins dýrari..
Þetta er næst á dagskrá hjá mér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5153
Googlaðu bara kassann.Say no more.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
p180 serían er ekki full size og 700d er allt of dýr fyrir mig :S og ef maður er ekki að vatnskæla í 700d þá er hann í rauninni ekkert það góður, loftflæðið er frekar slappt fyrir loftkælingu. er að vona að phantom verði ekki svona dýr
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
Þessi er ekki eins rosalega dýr.
http://tolvulistinn.is/vara/20122
http://tolvulistinn.is/vara/20122
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
HAF X duder. Ekki mikið um full size kassa á landinu þessa dagana.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
ZoRzEr skrifaði:HAF X duder. Ekki mikið um full size kassa á landinu þessa dagana.
Það er bara nánast ekkert úrval um full size turnkassa núna nema rándýr eintök.
Er núna virkilegar að pæla í þessum phantom ef ég hann mun einhvern tíman verða til sölu hérna. líka ódýrari en HAF-x en svipað stór og með svipaða kælimöguleika og að mínu mati flottari.
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
getur feingið minn
R910 server Tower
R910 server Tower
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
en þessi ? http://www.thermaltake.com/product_info ... tion&ovid=
þetta er draumakassinn minn
þetta er draumakassinn minn
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
Silverstone Fortress FT02, kaupir á amazon og notar shopusa.is til að koma honum heim.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
Djöfull er ég óendanlega sáttur að hafa keypt mér Coolermaster Stacker 832 á meðan hann var enn þá til.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Full size turnkassa [hjálp]
Hugsa að ég endi á þessum phantom eða Lian-Li
Lian-Li eru svo vel gerðir og nánast allir eru úr áli sem er nú betra en plast Phantom.
Er ég jafnvel að pæla í Lian Li PC-A71F og þá smávegis breytingar á honum fyrir cable management og svoleiðis. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... %20PC-A71F
Edit : Eða http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811112243 Lian Li PC-A70F
Lian-Li eru svo vel gerðir og nánast allir eru úr áli sem er nú betra en plast Phantom.
Er ég jafnvel að pæla í Lian Li PC-A71F og þá smávegis breytingar á honum fyrir cable management og svoleiðis. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... %20PC-A71F
Edit : Eða http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811112243 Lian Li PC-A70F