Og þá er ég ekki að spá í pínulitlu þyrlunum sem fást í Toys'R'US.
Eg átti mini-dragonfly 2005, sem að brotlenti all-harkalega, og keypti mér í kjölfarið ESKY Honey Bee King,(v1) sem var að vísu aðeins of stórt stökk fyrir novice at the time.
Anyway, allt þyrludótið fór ofan í kassa í byrjun árs 2006, og ég var að taka upp aftur núna.
Nema að ég er pínu lost í hvernig er best fyrir mig að stilla servo-in, tengja allt rétt oþh.
Google gefur að vísu billjón og tvær niðurstöður af mis-góðum uppls. Því var ég að spá í hvort það væri einhver þyrlu-gaur(eða dama) hérna sem gæti beint mér á rétta braut.
Eða bent mér á "gott" spjallborð þar sem hægt er að leita eftir aðstoð.
Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
Ég á eina svona:
http://www.e-fliterc.com/Products/Defau ... D=EFLH1250
Hrikalega skemmtileg.
Er samt eiginlega í sama pakka og þú, keypti hana árið 2007 og flaug henni helling. Svo brotlenti ég henni og hún skemmdist aðeins, og þá fór hún bara að safna ryki uppá hillu. Ég pantaði nýlega varahlutinn í hana og setti hann í, en hún er ekki alveg eins og hún á að sér að vera greyið - væntanlega eitthvað stillingaratriði, nema ég sé bara orðinn svona lélegur flugmaður eftir þessa pásu
http://www.e-fliterc.com/Products/Defau ... D=EFLH1250
Hrikalega skemmtileg.
Er samt eiginlega í sama pakka og þú, keypti hana árið 2007 og flaug henni helling. Svo brotlenti ég henni og hún skemmdist aðeins, og þá fór hún bara að safna ryki uppá hillu. Ég pantaði nýlega varahlutinn í hana og setti hann í, en hún er ekki alveg eins og hún á að sér að vera greyið - væntanlega eitthvað stillingaratriði, nema ég sé bara orðinn svona lélegur flugmaður eftir þessa pásu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
Strákar, fara alla leið og fá sér þyrlu með bensínmótor !!!
En djöfull hlýtur þetta að vera skemmtilegt sport.
Mixa litla videocameru á vélina og fljúga út um allt og taka upp.
En djöfull hlýtur þetta að vera skemmtilegt sport.
Mixa litla videocameru á vélina og fljúga út um allt og taka upp.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
GuðjónR skrifaði:Strákar, fara alla leið og fá sér þyrlu með bensínmótor !!!
En djöfull hlýtur þetta að vera skemmtilegt sport.
Mixa litla videocameru á vélina og fljúga út um allt og taka upp.
Ja, ég hef ekki lagt í þær ennþá .... þær hafa svo marga ókosti.
- Endalaus hávaði
- Verður að nota þær utandyra
- Þær eru flestar ef ekki allar 3D capable = mikið erfiðara að fljúga þeim
- Ef þær krassa, þá er það oftar en ekki vont crash og mjög dýrt að gera við
Etc.
En ég prófaði að strappa Sony Ericson K750i símann minn við þyrluna í þeirri von að geta flogið með hann og látið hann taka upp vídeó, en þyrluhelvítið réði ekki við að lyfta honum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
hagur skrifaði:GuðjónR skrifaði:Strákar, fara alla leið og fá sér þyrlu með bensínmótor !!!
En djöfull hlýtur þetta að vera skemmtilegt sport.
Mixa litla videocameru á vélina og fljúga út um allt og taka upp.
Ja, ég hef ekki lagt í þær ennþá .... þær hafa svo marga ókosti.
- Endalaus hávaði
- Verður að nota þær utandyra
- Þær eru flestar ef ekki allar 3D capable = mikið erfiðara að fljúga þeim
- Ef þær krassa, þá er það oftar en ekki vont crash og mjög dýrt að gera við
Etc.
En ég prófaði að strappa Sony Ericson K750i símann minn við þyrluna í þeirri von að geta flogið með hann og látið hann taka upp vídeó, en þyrluhelvítið réði ekki við að lyfta honum
Bensín mótor !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
Mig langar í svona awesome hexacopter http://www.wimp.com/thehexacopter/
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
Ég veit að bensínbílar eru hrikalega skemmtilegir, bensínþyrlur.... vá mér langar að prófa !!!
Þarf að tékka á þessu sporti, fljúga þessu yfir veturinn þá er alltaf mjúk lending
Þarf að tékka á þessu sporti, fljúga þessu yfir veturinn þá er alltaf mjúk lending
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
GuðjónR skrifaði:
Bensín mótor !
Þegar ég get púslað þessari saman og flogið, þá má skoða bensín eða nitro mótor dæmi.
Málið er að þetta kostar nokkra þúsundkalla, hitt byrjar í 100þ...
Læra á ódýra stuffið, hitt kemur seinna.
Mkay.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
natti skrifaði:GuðjónR skrifaði:
Bensín mótor !
Þegar ég get púslað þessari saman og flogið, þá má skoða bensín eða nitro mótor dæmi.
Málið er að þetta kostar nokkra þúsundkalla, hitt byrjar í 100þ...
Læra á ódýra stuffið, hitt kemur seinna.
Byrjar í 100k? já sæll...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
Allt of mikið af svona delludóti sem manni langar í, væri alveg til í að skoða þetta...og jafnvel fjarstýrðar flugvélar
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
gardar skrifaði:Mig langar í svona awesome hexacopter http://www.wimp.com/thehexacopter/
Djöfull er þetta cool, þetta ræður líka við videovél yfir ylströndina fyrir "áhugamennina" hér að ofan... (eins og maður viti ekki hvað þeir eru að hugsa)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
rapport skrifaði:gardar skrifaði:Mig langar í svona awesome hexacopter http://www.wimp.com/thehexacopter/
Djöfull er þetta cool, þetta ræður líka við videovél yfir ylströndina fyrir "áhugamennina" hér að ofan... (eins og maður viti ekki hvað þeir eru að hugsa)
hahahahahhaha
var þetta svona auglsjóst ...
þetta er geðveikt cool græja gps stýring og alles.
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
Ég á eina fjarstýrða rafmagns er alltaf að krassa henni. Myndi ekki leggja í bensín þar sem ég á bensínbíl og að gera við hann er mjög dýrt.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
Svona ef einhver annar hefur áhuga...
http://www.frettavefur.net er íslenskt spjallborð um módelflug... og smá þyrluhorn þar líka þó það fari lítið fyrir því.
http://helifreak.com/ - virðist vera þokkalega aktíft spjallborð um rc-þyrlur.
Þyrlan sem ég er að pússla saman... en er að bíða eftir annarri (og simulator) til að æfa mig á.
http://www.frettavefur.net er íslenskt spjallborð um módelflug... og smá þyrluhorn þar líka þó það fari lítið fyrir því.
http://helifreak.com/ - virðist vera þokkalega aktíft spjallborð um rc-þyrlur.
Þyrlan sem ég er að pússla saman... en er að bíða eftir annarri (og simulator) til að æfa mig á.
Mkay.
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Er e-r að leika sér með fjarstýrðar þyrlur?
Shiiiit hvað það væri gaman að eiga svona græju , (þangað til að maður crassar þessu)
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's