Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf GullMoli » Mið 11. Ágú 2010 20:04

GuðjónR skrifaði:Þetta er skammbyssa, ég hélt þær væru ólöglegar á íslandi.
Kannski er verið að fara í kringum lögin með því að kalla þetta minkabyssu.

Annars væri cool að fá sér .22 riffil og láta smíða hljóðdeyfi, ekki það að hávaðinn sé mikill og reyndar lítill með subsonic skotum, bara svo töff.


Þú getur fengið undantekningu hvað varðar þetta skammbyssubann, man ekki hvað þetta sérstaka leyfi kallast samt :Þ


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Ágú 2010 20:05

GullMoli skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er skammbyssa, ég hélt þær væru ólöglegar á íslandi.
Kannski er verið að fara í kringum lögin með því að kalla þetta minkabyssu.

Annars væri cool að fá sér .22 riffil og láta smíða hljóðdeyfi, ekki það að hávaðinn sé mikill og reyndar lítill með subsonic skotum, bara svo töff.


Þú getur fengið undantekningu hvað varðar þetta skammbyssubann, man ekki hvað þetta sérstaka leyfi kallast samt :Þ


Minkaskytta? hehehehe



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf Glazier » Mið 11. Ágú 2010 20:07

GuðjónR skrifaði:Annars væri cool að fá sér .22 riffil og láta smíða hljóðdeyfi, ekki það að hávaðinn sé mikill og reyndar lítill með subsonic skotum, bara svo töff.

Það heyrist minna í 22 cal. rifflinum hanns pabba heldur en loftrifflinum mínum..
Þetta er bara pínku lítið click sem kemur þegar maður skýtur úr honum og allgjör óþarfi að vera með hljóðdeyfi þó það væri drullu nett :8)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 636
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf dadik » Mið 11. Ágú 2010 20:07

Þetta er ekki skammbyssa þar sem þetta notar cal410 haglaskot. Meindýraeyðar nota oft litlar haglabyssur (cal 410) eða jafnvel haglaskot sem passa í cal22 riffla (ég átti svona einusinni).

Varðandi rifflana - ég myndi taka þennan Winchester Wildcat einfaldlega vegna þess að hann hefur verið að fá ágætis dóma fyrir nákvæmni og er á fínu verði.


ps5 ¦ zephyrus G14


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf hsm » Mið 11. Ágú 2010 20:14

Mig minnir að ef þú ert í skotfélagi sem er með aðstðuð fyrir skotfimi þá getur þú sótt um leifi fyrir skammbyssu til að æfa skotfimi en verður að geyma hana í klúbbnum.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Ágú 2010 20:16

Glazier:Já það heyrist lítið í .22 hljóðdeyfir væri bara fyrir coolið, setja hann svo í járntösku með svampi ;) (búinn að horfa á of margar bíómyndir).
bixe: já þetta er bara hugsað sem leikfang.
dadik: Finnst þér Winchester Wildcat flottari en Marlin 925 ? Þeir fá báðir góða dóma fyrir nákæmni.
hsm: já þú getur líka fengið sérstakt "safnaraleyfi" svo eiga lögreglumenn víst auðvelt með að fá leyfi.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 636
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf dadik » Mið 11. Ágú 2010 20:46

Mér finnast þeir hvorugur eitthvað spes flottir - cz dótið er mun smekklegra imho, reyndar alltaf verið að auglýsa notað svoleiðis á hlaðvefnum. Annars held ég að maður pæli lítið í útlitinu þegar maður fer að skjóta úr þessu.

Annars held ég að plan b væri að kaupa 223 og hlaða bara sjálfur - lækkar kostnaðinn töluvert með því að hlaða auk þess að þá ertu kominn með græju sem er hægt að gera eitthvað með.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Ágú 2010 20:48

Kaupa bara .223 seinna ;)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Ágú 2010 20:52

hahahaha...fljótt að fara hringinn :)
http://www.hlad.is/forums/comments.php? ... did=139394



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf urban » Mið 11. Ágú 2010 23:29

GuðjónR skrifaði:Glazier:Já það heyrist lítið í .22 hljóðdeyfir væri bara fyrir coolið, setja hann svo í járntösku með svampi ;) (búinn að horfa á of margar bíómyndir).
bixe: já þetta er bara hugsað sem leikfang.
dadik: Finnst þér Winchester Wildcat flottari en Marlin 925 ? Þeir fá báðir góða dóma fyrir nákæmni.
hsm: já þú getur líka fengið sérstakt "safnaraleyfi" svo eiga lögreglumenn víst auðvelt með að fá leyfi.


ef að ég man rétt, þá máttu ekki vera með hljóðdeyfi á byssu.
meindýraeyðar fá leyfi til þess


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Ágú 2010 23:34

urban skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Glazier:Já það heyrist lítið í .22 hljóðdeyfir væri bara fyrir coolið, setja hann svo í járntösku með svampi ;) (búinn að horfa á of margar bíómyndir).
bixe: já þetta er bara hugsað sem leikfang.
dadik: Finnst þér Winchester Wildcat flottari en Marlin 925 ? Þeir fá báðir góða dóma fyrir nákæmni.
hsm: já þú getur líka fengið sérstakt "safnaraleyfi" svo eiga lögreglumenn víst auðvelt með að fá leyfi.


ef að ég man rétt, þá máttu ekki vera með hljóðdeyfi á byssu.
meindýraeyðar fá leyfi til þess


haaaaaaa?? af hverju í ósköpunum er það bannað? er forræðishyggjan alveg að drepa íslendinga?...við ættum kannski að banna bjórinn aftur :S



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf Glazier » Mið 11. Ágú 2010 23:50

Já, það er stranglega bannað að vera með hljóðdeyfi..
Þó svo að margir hafi smíðað sér svoleiðis :roll: :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fim 12. Ágú 2010 21:17

Sá flottasta Marlin riffilinn í dag, í Útilíf.
Marlin 980S með riðfríu hlaupi...
Næstum sami riffillinn og 925 nema riðfrítt hlaup, kostar 70k.

Það var hægt að fá einvern noname riffil þarna á 34k, og líka riffil með svo stuttu hlaupi að hægt væri að geyma hann í bakpoka.
Viðhengi
Marlin 980s.png
Marlin 980s með riðfríu hlaupi.
Marlin 980s.png (53.51 KiB) Skoðað 2788 sinnum




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf Dazy crazy » Sun 15. Ágú 2010 18:05

Mynd
það er til svona byssa hjá afa og örugglega víðar, kallað kindabyssa :D


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Sun 15. Ágú 2010 18:18

Ég á átti einu sinni svona "kindabyssu" ... skaut reyndar aldrei neinar kindur með henni :P
Er afi þinn mikið í því að skjóta kindur?



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf jagermeister » Sun 15. Ágú 2010 18:47

Dazy crazy skrifaði:Mynd
það er til svona byssa hjá afa og örugglega víðar, kallað kindabyssa :D


vá hvað hún er sjúklega lík luger




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf Dazy crazy » Mán 16. Ágú 2010 10:59

GuðjónR skrifaði:Ég á átti einu sinni svona "kindabyssu" ... skaut reyndar aldrei neinar kindur með henni :P
Er afi þinn mikið í því að skjóta kindur?


Var, og lömb sem hrafninn plokkaði augun úr og var búinn að éta eitthvað innan úr en voru enn á lífi.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Ágú 2010 23:11

Jæja fór og lét verða að því
Keypti Marlin 980S verðið var 81.200 en svo var 40% afsl þannig að endanlegt verð var 48.720 þannig að ég er bara sáttur, stóð reyndar í biðröð í næstum þrjá tíma... en það var vel þes verð virði.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Klemmi » Mið 18. Ágú 2010 23:29

Finnst nú óþarfi að hafa látið http://www.ghz.is pirra sig það mikið að þú fórst og keyptir þér riffil :shock:

En jæja, menn eru með mis-stuttan þráð :oops:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Ágú 2010 23:43

Klemmi skrifaði:Finnst nú óþarfi að hafa látið http://www.ghz.is pirra sig það mikið að þú fórst og keyptir þér riffil :shock:

En jæja, menn eru með mis-stuttan þráð :oops:

Já nú má emmi fara að vara sig :)

Annars er hættulegt að fíflast með svona, hvað ef kallanginn yrði nú drepinn af þessu liði sem hanngir með? Og ég búinn að vera með einhverjar misgáfaðar yfirlýsingar :S
Þá væri maður í vondum málum.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GullMoli » Mið 18. Ágú 2010 23:49

Kjánar :roll:


Af hverju var samt svona mikill afsláttur? Þetta fær mig til að vilja versla riffil núna í staðin fyrir á næsta ári.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf k0fuz » Fim 19. Ágú 2010 01:24

GullMoli skrifaði:Kjánar :roll:


Af hverju var samt svona mikill afsláttur? Þetta fær mig til að vilja versla riffil núna í staðin fyrir á næsta ári.


Sjálfsagt einhver útsala held ég... Kea kortið gefur allavega bara 10% afslátt ekki 40 :D


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf biturk » Fim 19. Ágú 2010 08:04

jagermeister skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Mynd
það er til svona byssa hjá afa og örugglega víðar, kallað kindabyssa :D


vá hvað hún er sjúklega lík luger



nice, pabbi á svona byssu.


en þær voru seldar sem markbyssur og eru alveg merkilega langdrægar og hittnar miðað við stærð :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Ágú 2010 09:19

Riffilinn sem ég keypti (Marlin980s) kostaði 81.200 en var á 40% afslætti þannig að ég borgaði 48.720.
Ég heyrði einn sölumannin tala um það að Ellingsen væru búnir að fá umboðið fyrir Marlin og þess vegna væru þeir að losa sig við allar byssurnar.
Marlin 925C (Camo) fór á 29k!



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf emmi » Fim 19. Ágú 2010 09:38

Hehe, er 22 cal samt ekki frekar slöpp? Fara strax í eitthvað alvöru bara. :p