Sumarið búið, hvað tekur við?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf intenz » Mið 11. Ágú 2010 01:13

Jæja þá er sumarið að verða búið og eflaust einhverjir á leið í skóla/vinnu eða eitthvað annað.

Ég persónulega ætla að drífa mig í skóla og valdi ég BSc í tölvunarfræði við Háskóla Reykjavíkur.

Hvað tekur við hjá ykkur Vökturum að loknu sumri?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf Frost » Mið 11. Ágú 2010 01:14

MK á náttúrufræði -eðlis og efnafræði og rúlla upp bílprófinu!!
Síðast breytt af Frost á Fim 12. Ágú 2010 14:35, breytt samtals 1 sinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf GullMoli » Mið 11. Ágú 2010 01:17

Loka árið í menntaskóla, þeas ef ég fell ekki á helv stæ prófinu á morgun :roll:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf JohnnyX » Mið 11. Ágú 2010 01:44

seinasta ár í framhaldsskóla tekur við hjá mér



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 70
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf peturthorra » Mið 11. Ágú 2010 01:57

fara aftur í framhaldsskóla eftir 6 ára fjarveru ;)


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf hagur » Mið 11. Ágú 2010 08:52

Búinn að vera í fæðingarorlofi frá 1. júní - 1. ágúst og er núna að taka smá sumarfrí, svo er það bara back to work ...



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 11. Ágú 2010 09:37

Vinna vinna vinna, ekki vinna minna


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf ManiO » Mið 11. Ágú 2010 10:57

Vélaverkfræði BSc í HR.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf Cascade » Mið 11. Ágú 2010 11:05

ManiO skrifaði:Vélaverkfræði BSc í HR.


Hættur í HÍ?
Hvað varstu að læra þar



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf MatroX » Mið 11. Ágú 2010 11:08

fjarnám í Music Production við Berklee Collage of Music :D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf ManiO » Mið 11. Ágú 2010 11:31

Cascade skrifaði:
ManiO skrifaði:Vélaverkfræði BSc í HR.


Hættur í HÍ?
Hvað varstu að læra þar


Byrjaði í Eðlisfræði, fór svo í Vélaverkfræðina útaf ýmsum ástæðum. En var kominn með þvílíkan leiða á HÍ, þar sem ég var á öllum árum komst ég aldrei inn í neina hópa o.fl.

Las mig aðeins til um námsfyrirkomulagið í HR og hreifst af því og skellti mér því þangað.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf AntiTrust » Mið 11. Ágú 2010 12:11

Ný vinna, mikið nýtt að læra.

Forritunarnámskeið.

Nýtt æfingarplan í ræktinni - "Project self-overkill".




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf benson » Mið 11. Ágú 2010 12:16

intenz skrifaði:Ég persónulega ætla að drífa mig í skóla og valdi ég BSc í tölvunarfræði við Háskóla Reykjavíkur.


Sama




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf bixer » Mið 11. Ágú 2010 12:45

harðkjarna rækt og 10. bekkur




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf coldcut » Mið 11. Ágú 2010 12:49

Ætla að skella mér í BSc í Tölvunarfræði við HÍ



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf siggi83 » Mið 11. Ágú 2010 13:07

Byrja í kerfisfræði í HR eftir viku. :)



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf Lexxinn » Mið 11. Ágú 2010 13:15

10. bekkur og rækt




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf Kristján Gerhard » Mið 11. Ágú 2010 22:01

2. ár í Véla og Orkutæknifræði Bsc. í HR




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf starionturbo » Mið 11. Ágú 2010 23:12

Hugbúnaðarforritun, sama og ég hef verið að fást við síðan í apríl hjá sama fyrirtækinu. Sé mig þar alveg næstu árin :D


Foobar


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf hallihg » Mið 11. Ágú 2010 23:31

Laganámið heldur áfram.


count von count

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf Black » Mið 11. Ágú 2010 23:31

Tölvan.. bílprófið, og skólinn í undirmeðvitundinni :lol:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf jakobs » Fim 12. Ágú 2010 09:07

Klára MS-inn og byrja í Doktornum í R&T-verkfræði við HÍ.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf Cascade » Fim 12. Ágú 2010 12:46

jakobs skrifaði:Klára MS-inn og byrja í Doktornum í R&T-verkfræði við HÍ.


Úff, var MSinn ekki hræðinlegur, gastu tekið einhverja R&T kúrsa?

Varstu hjá Jóhannesi?




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf HemmiR » Fim 12. Ágú 2010 12:51

Grunndeild Rafiðnaða í Verkmenntaskólanum á akureyri í næstu viku :shock:



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

Pósturaf BjarniTS » Fim 12. Ágú 2010 13:06

Tölvufræði í Tækniskólanum.

Ætla að standa mig , kemur ekki annað til greina.
Ætti samt að vera löngu búinn að fara í lesblindupróf eða álíka þar sem að til að mynda stærðfræði hefur verið eitt stórt fall hjá mér undanfarið.

STÆ303 , here i cum , í 2'að skiptið.


Nörd