Besta fartölvan


Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Besta fartölvan

Pósturaf albertgu » Mán 09. Ágú 2010 18:08

Núna er ég að leita mér af fartölvu fyrir heimilið. Er að leita mér af góðri fartölvu, með frekar mikið geymslupláss. Peningar ættu ekki að vera vandamál en helst undir 200þ.

Fyrirfram þakkir.


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan

Pósturaf Klemmi » Mán 09. Ágú 2010 20:50

Þarf hún að geta spilað leiki o.s.frv.

Um að gera að koma með aðeins betri upplýsingar um til hvers vélin verður notuð, hvaða skjástærð þú kýst o.s.frv. :)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan

Pósturaf ManiO » Mán 09. Ágú 2010 21:03

Það er engin ein fartölva sem telst best. Eins og Klemmi bendir á þarf að vita hvað þú ert að fara að nota hana í.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 09. Ágú 2010 21:29




Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan

Pósturaf Halli25 » Þri 10. Ágú 2010 09:38

Þessi hérna er nokkuð mögnuð
http://tl.is/vara/20102
færð þér svo bara utanáliggjandi disk til að vera með en meira geymslupláss t.d.
http://tl.is/vara/19531 eða http://tl.is/vara/20141


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan

Pósturaf Fletch » Þri 10. Ágú 2010 10:23

hugsa stórt!

þessi er málið, Asus G73jh


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED