Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Jæja, þá er komið að því að setja upp almennilegan server heima þar sem að verið er að taka allt húsið í gegn.
Er eiginlega búinn að ákveða innihaldið í hann, en það verður eftirfarandi:
Örgjörvi: i-7 930
Minni: GeIL 6GB (3 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1066 (PC3 8500)
Móðurborð: EVGA E758-A1
Skjákort: EVGA 512-P3-1213-LR GeForce 210 512MB 64-bit DDR2
Allt þetta verður svo sett í Coolermaster Stacker 832.
Notkunin verður Media Server, FTP server, firewall og sjálfvirkt backup. Og ef hægt er að hafa forrit sem að transcodear live yfir innranetið þá væri það snilld líka.
Er að velta fyrir mér að reyna að panta þetta af Newegg og láta senda á hótel, þar sem að farið verður til BNA bráðlega. Ef einhver hefur gert hið sama og getur leiðbeint mér í gegnum ferlið væri það snilld.
Annað, hvaða stýrikerfi myndi henta fyrir ofangreinda notkun. Stýrikerfin á heimilinu eins og er eru Vista, XP og OS X, en við bætist sennilega Windows 7 og Linux innan skamms.
Allar ábendingar eru vel þegnar.
Tengingunum verður háttað þannig að telsey boxið tengist beint í serverinn sem er svo tengdur við router fyrir innranetið.
Einnig, hvaða framleiðanda er mælt með þegar maður er að pæla í kaupum á switch.
Er eiginlega búinn að ákveða innihaldið í hann, en það verður eftirfarandi:
Örgjörvi: i-7 930
Minni: GeIL 6GB (3 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1066 (PC3 8500)
Móðurborð: EVGA E758-A1
Skjákort: EVGA 512-P3-1213-LR GeForce 210 512MB 64-bit DDR2
Allt þetta verður svo sett í Coolermaster Stacker 832.
Notkunin verður Media Server, FTP server, firewall og sjálfvirkt backup. Og ef hægt er að hafa forrit sem að transcodear live yfir innranetið þá væri það snilld líka.
Er að velta fyrir mér að reyna að panta þetta af Newegg og láta senda á hótel, þar sem að farið verður til BNA bráðlega. Ef einhver hefur gert hið sama og getur leiðbeint mér í gegnum ferlið væri það snilld.
Annað, hvaða stýrikerfi myndi henta fyrir ofangreinda notkun. Stýrikerfin á heimilinu eins og er eru Vista, XP og OS X, en við bætist sennilega Windows 7 og Linux innan skamms.
Allar ábendingar eru vel þegnar.
Tengingunum verður háttað þannig að telsey boxið tengist beint í serverinn sem er svo tengdur við router fyrir innranetið.
Einnig, hvaða framleiðanda er mælt með þegar maður er að pæla í kaupum á switch.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning o.fl.
Er þetta setup ekki frekar mikið overkill þegar kemur að einföldum media/file server?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning o.fl.
Pandemic skrifaði:Er þetta setup ekki frekar mikið overkill þegar kemur að einföldum media/file server?
Mun líka reyndar nota hann til að encodea og live transcoding fyrir mögulega 3 tölvur í einu, þá er betra að vera með of mikið en lítið.
Skjákortið er reyndar sennilega overkill, en þetta er skítódýrt á newegg.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning o.fl.
hafðu frekar áhyggjur af nethraðanum heldur en CPU/RAM ef þú ætlar að streama 3 vélar í einu... ég er búinn að læra það af reynslunni
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning o.fl.
CendenZ skrifaði:hafðu frekar áhyggjur af nethraðanum heldur en CPU/RAM ef þú ætlar að streama 3 vélar í einu... ég er búinn að læra það af reynslunni
Gigabit ethernet og málið er dautt.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning o.fl.
Það eru nú 2 gigabit tengi á móðurborðinu, og ef það er eitthvert vesen á bandvíddinni þá skellir maður bara öðru netkorti í.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Hlýtur einhver að hafa einhverjar ábendingar um stýrikerfi.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
ManiO skrifaði:Allar ábendingar eru vel þegnar.
Það eru til spes minni fyrir servera sem þú vilt kannski kíkja á.
Og þú getur ekki gert þetta með Newegg. Allavega ekki samkvæmt reglunum þeirra, en ég veit ekki hvort þeir eru með blocker í sjálfu pöntunarferlinu sem gerir þér ókleift að klára pöntun með þetta skráð inn eða hvort þú geur stimplað inn það sem þú vilt og það sé svo undir einhverjum starfsmanni að passa upp á þetta. Finnst endalaust líklegra að það sé fyrri möguleikinn svo ég myndi gleyma Newegg nema þú þekkir einhvern í BNA sem getur pantað fyrir þig.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
ManiO skrifaði:Hlýtur einhver að hafa einhverjar ábendingar um stýrikerfi.
Mér sýnist WHS vera ideal í þetta sem þú talar um, þ.e Media streaming og backup. Þar sem hann byggir á 2003 server hugsa ég að hann geti líka leikandi létt séð um WWW/FTP þjónustur líka.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Ég persónulega myndi mæla með Ubuntu í þetta, sjálfur myndi þó fara í FreeBSD, upp á stöðugleika.
Aldrei myndi ég nota windows í eitthvað svona stórt eins og þetta...
Just my 2 cents.
Aldrei myndi ég nota windows í eitthvað svona stórt eins og þetta...
Just my 2 cents.
Foobar
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
MrT skrifaði:ManiO skrifaði:Allar ábendingar eru vel þegnar.
Það eru til spes minni fyrir servera sem þú vilt kannski kíkja á.
Og þú getur ekki gert þetta með Newegg. Allavega ekki samkvæmt reglunum þeirra, en ég veit ekki hvort þeir eru með blocker í sjálfu pöntunarferlinu sem gerir þér ókleift að klára pöntun með þetta skráð inn eða hvort þú geur stimplað inn það sem þú vilt og það sé svo undir einhverjum starfsmanni að passa upp á þetta. Finnst endalaust líklegra að það sé fyrri möguleikinn svo ég myndi gleyma Newegg nema þú þekkir einhvern í BNA sem getur pantað fyrir þig.
Það hafði einhver sagst hafa getað bætt við billing address og notað svo newegg, man bara ekki hver það var.
hagur skrifaði:ManiO skrifaði:Hlýtur einhver að hafa einhverjar ábendingar um stýrikerfi.
Mér sýnist WHS vera ideal í þetta sem þú talar um, þ.e Media streaming og backup. Þar sem hann byggir á 2003 server hugsa ég að hann geti líka leikandi létt séð um WWW/FTP þjónustur líka.
Minnstar áhyggjur af FTP dæminu þar sem að auðvelt er að redda því í flestum stýrikerfum. Var aðallega að pæla í hvað hentar best fyrir eldveggja þjónustu.
Vildi líka helst sleppa FreeBSD þar sem að mér sýnist að PS3 Media Server ekki vera til fyrir það.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Ég persónulega myndi hafa Debian stable á vélinni og keyra svo virtual vélar í Xen/KVM/Qemu. Virtual vélarnar sæju þá um backup/ftp/transcode/whatever meðan debian vélin sæji bara um að keyra virtual vélarnar (og etv. eldveggjareglur líka). Þetta gefur þér líka kost á að geta fiktað í þjónustunni á virtual vélunum án þess að hafa áhrif á hinar. Ef þú færir þessa leið þá myndi ég setja meira vinnsluminni í vélina (lágmark 8GB).
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Revenant skrifaði:Ég persónulega myndi hafa Debian stable á vélinni og keyra svo virtual vélar í Xen/KVM/Qemu. Virtual vélarnar sæju þá um backup/ftp/transcode/whatever meðan debian vélin sæji bara um að keyra virtual vélarnar (og etv. eldveggjareglur líka). Þetta gefur þér líka kost á að geta fiktað í þjónustunni á virtual vélunum án þess að hafa áhrif á hinar. Ef þú færir þessa leið þá myndi ég setja meira vinnsluminni í vélina (lágmark 8GB).
What he said! Það er allavega ekki eins og þú sért ekki með örgjörvann í þetta !
Myndi jafnvel setja upp VMware Server til að nýta Intel Virtualization Technology (VT-x). Þá geturu farið að skammta mhz á sub-serverana.
Foobar
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Er Debian með öllum þessum fídusum auðvelt í uppsetningu?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
ManiO skrifaði:Er Debian með öllum þessum fídusum auðvelt í uppsetningu?
Tja, viltu hafa gluggakerfi á stýrikerfinu ?
http://www.howtoforge.com/perfect-serve ... ispconfig3 - Þetta er guide fyrir shell environment
Þeir eru líka komnir með GUI installer síðast þegar ég vissi.
Foobar
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Netverslanir í USA er yfirleitt frekar strangir þegar kemur að erlendum kreditkortum að minni reynslu.
1. Það sem þú þarft að athuga er hvort þeir taki við erlendum kreditkortum.
2. Ef já, þá senda þeir yfirleitt bara á sömu addressu og billing , þ.e.a.s. heimilsfang þitt sem er skráð á kreditkortareikinginn.
3. Til að redda því er einfalt að hafa samband við þann sem gefur út kreditkortið þitt (yfirleitt viðskiptabankinn þinn) og biðja þá að skrá auka heimilisfang á kortið.
4. Flestar netverslanir vilja ekki senda á hótel, einnig þarftu að hafa samband við hótelið og athuga þeirra reglur með þetta. Einfaldast er að hafa lepp í venjulegu íbúðarhverfi t.d. einhvern ættingja í námi.
5. Ef þú ætlar að hafa þetta sem server þá mundi ég henda þessu skjákorti og setja peninginn í meira vinnsluminni. Nota eitthvað gamalt PCI skjákort við uppsetningu, eftir það hefur þú voðalega lítið við skjá að gera við server.
6. Stýrikerfi, hvað á ég að segja ykkur þetta oft ! Auðvitað Vmware eða vSphere Hypervisor http://www.vmware.com/products/vsphere-hypervisor/ eins og nýjasta ókeypis útgáfan 4.1 heitir. Þeir eru búnir að vera að þessu síðan 1999 . KVM og Xen er bara ekki nógu slípað ennþá að mínu mati.
1. Það sem þú þarft að athuga er hvort þeir taki við erlendum kreditkortum.
2. Ef já, þá senda þeir yfirleitt bara á sömu addressu og billing , þ.e.a.s. heimilsfang þitt sem er skráð á kreditkortareikinginn.
3. Til að redda því er einfalt að hafa samband við þann sem gefur út kreditkortið þitt (yfirleitt viðskiptabankinn þinn) og biðja þá að skrá auka heimilisfang á kortið.
4. Flestar netverslanir vilja ekki senda á hótel, einnig þarftu að hafa samband við hótelið og athuga þeirra reglur með þetta. Einfaldast er að hafa lepp í venjulegu íbúðarhverfi t.d. einhvern ættingja í námi.
5. Ef þú ætlar að hafa þetta sem server þá mundi ég henda þessu skjákorti og setja peninginn í meira vinnsluminni. Nota eitthvað gamalt PCI skjákort við uppsetningu, eftir það hefur þú voðalega lítið við skjá að gera við server.
6. Stýrikerfi, hvað á ég að segja ykkur þetta oft ! Auðvitað Vmware eða vSphere Hypervisor http://www.vmware.com/products/vsphere-hypervisor/ eins og nýjasta ókeypis útgáfan 4.1 heitir. Þeir eru búnir að vera að þessu síðan 1999 . KVM og Xen er bara ekki nógu slípað ennþá að mínu mati.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Ég er í svipuðum pælingum, ætla reyndar í aðeins öðruvísi hardware setup en þú, Xeon platform og gott RAID setup, 12TB RAID5 array á korti sem leyfir online expansion. Síðan verður annað minna array fyrir virtual diska, OS hosting of flr - en pretty much sömu roles sem hann kemur til með að gegna og þinn.
Planið hjá mér so far er að :
Vera með ESXi/vSphere eða XenServer virtual hypervisor og keyra ofan á því allt á sama tíma :
Og svo auðvitað hef ég alltaf þann kost að gögnin mín standa óhreyfð, en ég get skipt um top-layer stýrikerfi eins og mér sýnist, get alltaf addað storage beint inn í nýtt OS með direct hardware access ef þess þarf. Svo er þetta epískt þæginlegt upp á að setja upp prufuvélar í Virtual umhverfi, ekkert mál að keyra virtual domain heima og fikta, prufa ný stýrikerfi, ný forrit etc.
Planið hjá mér so far er að :
Vera með ESXi/vSphere eða XenServer virtual hypervisor og keyra ofan á því allt á sama tíma :
- FreeNAS eða FreeBSD fyrir storage höndlun, DLNA, FTP, SMB og annað. Eina OSið sem verður með direct hardware link í RAID arrayið. Aðrar vélar munu nota úthlutaða virtual diska.
- WinServer 2008 R2 f. domain, IIS, FTP eða hvað annað mér dettur í hug.
- WHS 2008 eða Amahi fyrir automatískt image backup og flr.
- SmoothWall líklega til að höndla firewall mál
Og svo auðvitað hef ég alltaf þann kost að gögnin mín standa óhreyfð, en ég get skipt um top-layer stýrikerfi eins og mér sýnist, get alltaf addað storage beint inn í nýtt OS með direct hardware access ef þess þarf. Svo er þetta epískt þæginlegt upp á að setja upp prufuvélar í Virtual umhverfi, ekkert mál að keyra virtual domain heima og fikta, prufa ný stýrikerfi, ný forrit etc.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning o.fl.
ManiO skrifaði:Pandemic skrifaði:Er þetta setup ekki frekar mikið overkill þegar kemur að einföldum media/file server?
Mun líka reyndar nota hann til að encodea og live transcoding fyrir mögulega 3 tölvur í einu, þá er betra að vera með of mikið en lítið.
Skjákortið er reyndar sennilega overkill, en þetta er skítódýrt á newegg.
Skjákortið styður cuda þannig að það getur verið notað í transcoding, ætti að koma sér vel við HD efni.
http://www.nvidia.com/object/cuda_gpus.html
Sennilega performar það betur þannig (trancode á skjákortinu) en Í það minnsta er þá minna álag á cpu sem getur þá gert eitthvað annað á meðan.
Ég hef einmitt verið að velta þessu pínulítið fyrir mér varðandi setup-ið mitt heima. Hef ekki prófað ennþá þannig að ég veit ekki hvernig þetta myndi performa, eða hvort það sé einfaldlega betra að hafa mjög öflugan CPU og mikið minni.
Ég keyri reyndar bara gamla vél sem er bara notuð sem media server hjá mér, en þar sem hann er að spá í öll þessi hlutverk fyrir serverinn þá held ég að það væri sniðugt fyrir hann að ofloada transcoding á GPU ef hægt er.
Þá þarf bara að passa vel upp á software setupið til að nýta allt þetta power. T.d. er þá ekki betra að nota CoreAVC, frekar en Mencoder í ps3mediaserver, þar sem það styður Cuda? Er hægt að nota mencoder með cuda, ég fann ekkert um það?
Veit þetta einhver, hefur einhver reynslu af þessu?
Annað væri ekki betra að hafa firewall í sér boxi eða router? Ég hef allavega alltaf hugsað mér þannig setup.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning o.fl.
Starman skrifaði:Netverslanir í USA er yfirleitt frekar strangir þegar kemur að erlendum kreditkortum að minni reynslu.
6. Stýrikerfi, hvað á ég að segja ykkur þetta oft ! Auðvitað Vmware eða vSphere Hypervisor http://www.vmware.com/products/vsphere-hypervisor/ eins og nýjasta ókeypis útgáfan 4.1 heitir. Þeir eru búnir að vera að þessu síðan 1999 . KVM og Xen er bara ekki nógu slípað ennþá að mínu mati.
Eftir að hafa lesið mér aðeins til um þetta sýnist mér þetta vera óþarflega flókið, ásamt því að vera frekar mikið overkill.
AntiTrust skrifaði:Ég er í svipuðum pælingum, ætla reyndar í aðeins öðruvísi hardware setup en þú, Xeon platform og gott RAID setup, 12TB RAID5 array á korti sem leyfir online expansion. Síðan verður annað minna array fyrir virtual diska, OS hosting of flr - en pretty much sömu roles sem hann kemur til með að gegna og þinn.
Planið hjá mér so far er að :
Vera með ESXi/vSphere eða XenServer virtual hypervisor og keyra ofan á því allt á sama tíma :
- FreeNAS eða FreeBSD fyrir storage höndlun, DLNA, FTP, SMB og annað. Eina OSið sem verður með direct hardware link í RAID arrayið. Aðrar vélar munu nota úthlutaða virtual diska.
- WinServer 2008 R2 f. domain, IIS, FTP eða hvað annað mér dettur í hug.
- WHS 2008 eða Amahi fyrir automatískt image backup og flr.
- SmoothWall líklega til að höndla firewall mál
Og svo auðvitað hef ég alltaf þann kost að gögnin mín standa óhreyfð, en ég get skipt um top-layer stýrikerfi eins og mér sýnist, get alltaf addað storage beint inn í nýtt OS með direct hardware access ef þess þarf. Svo er þetta epískt þæginlegt upp á að setja upp prufuvélar í Virtual umhverfi, ekkert mál að keyra virtual domain heima og fikta, prufa ný stýrikerfi, ný forrit etc.
Er þetta líka ekki overkill?
codec skrifaði:
Annað væri ekki betra að hafa firewall í sér boxi eða router? Ég hef allavega alltaf hugsað mér þannig setup.
Hef aðeins velt þessu fyrir mér og hef ákveðið að nota gamlan jálk sem er heima í IPcop.
Og með að encoda Blu-Ray þá virðist eini möguleikinn vera að nota Windows Þannig að þá er spurning hvort maður ætti að nota WHS eða W7.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Overkill og ekki overkill.
Bara spurning um hversu mikla vinnu maður nennir að setja í verkefnið. Því meiri vinna, því meiri þægindi, öryggi, hraði, tala nú ekki um nýtni.
Þessi virtualheimur er alls ekki fyrir alla - hann er rosalega flókinn að sökkva sér í. En það tók mig ekki nema viku í testing til þess að læra á þetta, skilja þetta og finna kosti og galla við hvern hypervisor fyrir sig.
Overkill?
Algjörlega. Í mínum augum 150% þess virði in the long run, þar sem maður setur ekki upp eða breytir server setupi á svipstundu, svo þetta þarf að vera helvíti fault tolerant, nokkuð future proof og stabílt.
Bara spurning um hversu mikla vinnu maður nennir að setja í verkefnið. Því meiri vinna, því meiri þægindi, öryggi, hraði, tala nú ekki um nýtni.
Þessi virtualheimur er alls ekki fyrir alla - hann er rosalega flókinn að sökkva sér í. En það tók mig ekki nema viku í testing til þess að læra á þetta, skilja þetta og finna kosti og galla við hvern hypervisor fyrir sig.
Overkill?
Algjörlega. Í mínum augum 150% þess virði in the long run, þar sem maður setur ekki upp eða breytir server setupi á svipstundu, svo þetta þarf að vera helvíti fault tolerant, nokkuð future proof og stabílt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Ég hef aðeins eitt til málanna að leggja og það er að ef þú ætlar að gera öflugan server að þá notarðu ekkert nema *NIX eða GNU/LINUX stýrikerfi!
Mundi sjálfur nota FreeBSD en Debian er svosem líka góður kostur, kannski RedHat eða CentOS.
Mundi sjálfur nota FreeBSD en Debian er svosem líka góður kostur, kannski RedHat eða CentOS.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Ekki að ég sé endilega ósammála þér, en afhverju eru menn svona á móti WinServer 2008 R2?
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
AntiTrust skrifaði:Ekki að ég sé endilega ósammála þér, en afhverju eru menn svona á móti WinServer 2008 R2?
Hef nú enga reynslu af honum sjálfum en frá mínum bæjardyrum er flest allt stabílla en Windows!
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Ég mæli með Windows Server 2008 R2, munurinn á Windows Server 2008 og R2 er sá að þetta er originally byggt á Vista grunninum en R2 er byggður á Windows 7 grunninum. Hann er mjóg léttur í keyrslu þannig séð, ég er að nota þetta fyrir media server, ftp server, dns, domain og pxe server.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
division skrifaði:Ég mæli með Windows Server 2008 R2, munurinn á Windows Server 2008 og R2 er sá að þetta er originally byggt á Vista grunninum en R2 er byggður á Windows 7 grunninum. Hann er mjóg léttur í keyrslu þannig séð, ég er að nota þetta fyrir media server, ftp server, dns, domain og pxe server.
Hvað er uptime á honum hjá þér ?
Ég persónulega vel ekki míkróskít til þess að nota sem server, veit ekki ástæðuna, kannski vegna þess að maður prufaði windows 2000 server og það var algjör drasl.
Gaf svo windows 2003 server smá tækifæri en það var líka drasl. Nenni ekki að prófa þetta endaust þangað til þeir bæta þetta, afhverju bara ekki að velja stýrikerfi sem hafa verið stable í fleiri fleiri ár.
(þá á eg við um servera sem keyra þjónustur sem debian/bsd geta kert líka)
Foobar