Sæl verið þið
Égvar að fjárfesta í nýjum síma í gær og er með spá pælingar í gangi. Ég hef verið að nota tölvusímann frá símanum til að hringja frítt í heima síma á íslandi þarsem éger stödd í danmörku. En þaðsem ég var að spá í er hvort að það sé mögueliki á ða fá eitthvað app í símann til að geta hringt beint úr honum í staðin fyrir að nota tölvuna. Ég veit ekki alveg hvort að ég sé ða koma þessu skiljanlega frá mér þar sem ég er eiginlega bara með óljósa hugmynd í hausnm um hverng hægt væri að gera þetta en samt læt á ykkur snillingana reyna
Kv.Lilja
hmm og gleimdi náttúrulega ða taka það fram að síminn sem ég er með er LG GT540 með android stýrikerfi
Tölvusíminn fyrir gemsa
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvusíminn fyrir gemsa
Sæl Lilja.
Þú getur notað tölvusímann frá okkur í símanum þínum.
Til að gera það myndirðu ná í SIPDroid forritið af Android Market (Market undir applications) og ná í það. Forritið kostar ekkert.
Í SIPDroid myndirðu svo fara í Call Options / Settings og segja símanum að nota WLAN og 3G.
Svo undir SIP account settings slærðu inn username og password sem þú notar fyrir Tölvusímann.
Svo þarftu að setja inn eftirfarandi:
server : tolvusiminn.siminn.is
domain : tolvusiminn.siminn.is
port: 5060
Protocol : UDP
Vona að þetta hjálpi þér.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Þú getur notað tölvusímann frá okkur í símanum þínum.
Til að gera það myndirðu ná í SIPDroid forritið af Android Market (Market undir applications) og ná í það. Forritið kostar ekkert.
Í SIPDroid myndirðu svo fara í Call Options / Settings og segja símanum að nota WLAN og 3G.
Svo undir SIP account settings slærðu inn username og password sem þú notar fyrir Tölvusímann.
Svo þarftu að setja inn eftirfarandi:
server : tolvusiminn.siminn.is
domain : tolvusiminn.siminn.is
port: 5060
Protocol : UDP
Vona að þetta hjálpi þér.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvusíminn fyrir gemsa
Er hægt að fá þetta forrit í Nokia Symbian kerfið, eða er þetta bara android dæmi :$
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvusíminn fyrir gemsa
@PepsiMaxIsti
SIP client er innbyggður í marga Symbian síma en ef það er ekki í boði í þínum síma myndi ég prófa forritið Fring.
Það er hægt að setja upp SIP gateway í Fring en ég hef þó ekki prófað það sjálfur.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
SIP client er innbyggður í marga Symbian síma en ef það er ekki í boði í þínum síma myndi ég prófa forritið Fring.
Það er hægt að setja upp SIP gateway í Fring en ég hef þó ekki prófað það sjálfur.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: heima hjá mér
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvusíminn fyrir gemsa
Vá takk kærlegafyrir þetta svar Guðmundur.En ég er búin að setja þetta upp og virðist allt virka þangað til að ég hringi en þá hringir hann í tvær sekúntur og skellir svo á. Veit ekki alveg hvort að ég sé að gera eitthvað vitlaust eða hvað. Endilega ef einhver kann á þetta eða veit um einhvertutorials eða upplýsingar fyrir mig væri það rosalega vel þegið
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: heima hjá mér
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvusíminn fyrir gemsa
PepsiMaxIsti skrifaði:Veistu hvort að þetta er í Nokia 5800, og hvar það er þá??
Ég var eimitt að skoða fring áður en ég prófaði hitt og fann það bara á fring.com. Virðist sniðugt en fékk það ekki til að virka hjá mér.