Gmail

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gmail

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 03. Ágú 2010 14:25

Sælir vaktarar,

Ég er að reyna að búa til í Gmailinu hjá mér möppu þannig ég geti fært póst sjálfkrafa frá einhverjum ákveðnum í ákveðið hólf, þannig að það sé ekki alltaf allt í inboxinu, en ég bara kann það ekki, er einhver sem að veit hvort að þetta er hægt eða ekki.

Þigg öll svör :D




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Gmail

Pósturaf AntiTrust » Þri 03. Ágú 2010 14:38

Býrð til Filter, voðalega einfalt minnir mig.



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gmail

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 03. Ágú 2010 14:41

En það er samt alltaf í inboxinu, er að reyna að fá það úr því, vill ekki hafa allt þar :D



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gmail

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 03. Ágú 2010 14:43

Það er bæði label og send to eða move to. Velur þar ;)




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Gmail

Pósturaf wicket » Þri 03. Ágú 2010 14:44

Gmail er ekki með folder structure eins og t.d. Outlook eða Thunderbird og því þarftu að nota labels.

Býrð bara til label með þeim forsendum sem þú vilt og segir svo að sá filter eigi ekki að vera í inbox.

Velur svo bara filterinn í spássíunni vinstra megin til að sjá þessa pósta sem eru í filternum.



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gmail

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 03. Ágú 2010 15:10

Okey, búinn að leysa þetta, vissi ekki að ég ætti að afvelja að það færi í inboxið :D:D

Takk fyrir þetta :D