Hvað gerir kassavifta?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvað gerir kassavifta?
Tók efitr því um daginn að ég er ekki með neina kassaviftu. Var að hugsa hvort ég ætti að fá mér þannig eða ekki. Getur einhver sagt mér hvað kassaviftan kælir? kælir hún bara inní kassanum eða hefur hún eitthver áhrif á hitann á örgjörvanum og skjákortinu? Ef svo er mikil áhrif?
kv. nonni
kv. nonni
Re: Hvað gerir kassavifta?
hún eykur oftast loftflæðið í kassanum sem að eykur kælingu. Svo geturu sett kassaviftu í hliðina svo hún blási á skjákortið og það hjálpar ágætlega.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
nonni95 skrifaði:Tók efitr því um daginn að ég er ekki með neina kassaviftu. Var að hugsa hvort ég ætti að fá mér þannig eða ekki. Getur einhver sagt mér hvað kassaviftan kælir? kælir hún bara inní kassanum eða hefur hún eitthver áhrif á hitann á örgjörvanum og skjákortinu? Ef svo er mikil áhrif?
kv. nonni
kælir hluti sem eru ekki með beina kælingu, td harða diska.
lækkar meðalhita lofts sem er í kassanum þannig að aðrar kælingar kæla betur
Ef þú ert ekki með neina ofur tölvu þá er fínt að vera með eina viftu fyrir framan harða diska(oftast neðst að framan) og nota viftuna á aflgjafanum(oftast efst og aftast) til að hjálpast að.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
Minuz1 skrifaði:nonni95 skrifaði:Tók efitr því um daginn að ég er ekki með neina kassaviftu. Var að hugsa hvort ég ætti að fá mér þannig eða ekki. Getur einhver sagt mér hvað kassaviftan kælir? kælir hún bara inní kassanum eða hefur hún eitthver áhrif á hitann á örgjörvanum og skjákortinu? Ef svo er mikil áhrif?
kv. nonni
kælir hluti sem eru ekki með beina kælingu, td harða diska.
lækkar meðalhita lofts sem er í kassanum þannig að aðrar kælingar kæla betur
Ef þú ert ekki með neina ofur tölvu þá er fínt að vera með eina viftu fyrir framan harða diska(oftast neðst að framan) og nota viftuna á aflgjafanum(oftast efst og aftast) til að hjálpast að.
takk fyrir info, sá þessa viftu (http://buy.is/product.php?id_product=634) og eftir því sem ég veit best er hún nokkuð öflug, en alveg um 45 dBA, en er ekki hægt á þessari viftu að stilla hraðann þannig ef mér finnst hún of háværð get ég þá ekki minkað hraðann og þá heyrist minna í henni?
kv.
Nonni
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
nonni95 skrifaði:Minuz1 skrifaði:nonni95 skrifaði:Tók efitr því um daginn að ég er ekki með neina kassaviftu. Var að hugsa hvort ég ætti að fá mér þannig eða ekki. Getur einhver sagt mér hvað kassaviftan kælir? kælir hún bara inní kassanum eða hefur hún eitthver áhrif á hitann á örgjörvanum og skjákortinu? Ef svo er mikil áhrif?
kv. nonni
kælir hluti sem eru ekki með beina kælingu, td harða diska.
lækkar meðalhita lofts sem er í kassanum þannig að aðrar kælingar kæla betur
Ef þú ert ekki með neina ofur tölvu þá er fínt að vera með eina viftu fyrir framan harða diska(oftast neðst að framan) og nota viftuna á aflgjafanum(oftast efst og aftast) til að hjálpast að.
takk fyrir info, sá þessa viftu (http://buy.is/product.php?id_product=634) og eftir því sem ég veit best er hún nokkuð öflug, en alveg um 45 dBA, en er ekki hægt á þessari viftu að stilla hraðann þannig ef mér finnst hún of háværð get ég þá ekki minkað hraðann og þá heyrist minna í henni?
kv.
Nonni
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=285
Getur notað þetta til að stjórna hraðanum, getur eflaust tengt þetta við 2-3 viftur.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
Er ekki betri að hafa frekar kassaviftuna aftan í kassanum frekar en framan, koma í veg fyrir að þrýsta loft inn vegna ryk megns, frekar að draga loftið.
En ef það eru kassaviftur að aftan og framan eða á öllu stöðum sem hægt er, þá frekar að hafa meiri sogskraft að aftan en að framan.
En ef það eru kassaviftur að aftan og framan eða á öllu stöðum sem hægt er, þá frekar að hafa meiri sogskraft að aftan en að framan.
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
Scythe viftan er PAIN á 3000 rpm, heyrist í henni eins og ryksugu. Held þú sért betur settur með eina svona: http://kisildalur.is/?p=2&id=819
Re: Hvað gerir kassavifta?
ég er með 2stk svona ventus pro eina að framan og eina að aftan og svo orginal viftu á toppnum og í kjallaranum á p182 hjá mér og þegar allt er í fulle swing þá er nánast rok inni í kassanum. en þá er líka farið að heyrast vel í þessu. en mæli klárlega með ventus pro
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
Krisseh skrifaði:Er ekki betri að hafa frekar kassaviftuna aftan í kassanum frekar en framan, koma í veg fyrir að þrýsta loft inn vegna ryk megns, frekar að draga loftið.
Hvernig er það ef ég fæ mér 2 svona (http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_32&products_id=4313&osCsid=40f28b126a0553e2f2789cb2a07c2a45) eina aftast og eina fremst, eða þyrfti ég að hafa viftuna sem er aftast öflugri en hina ?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
nonni95 skrifaði:Krisseh skrifaði:Er ekki betri að hafa frekar kassaviftuna aftan í kassanum frekar en framan, koma í veg fyrir að þrýsta loft inn vegna ryk megns, frekar að draga loftið.
Hvernig er það ef ég fæ mér 2 svona (http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_32&products_id=4313&osCsid=40f28b126a0553e2f2789cb2a07c2a45) eina aftast og eina fremst, eða þyrfti ég að hafa viftuna sem er aftast öflugri en hina ?
Nei, en þú ættir að checka fyrst hvort að það er 120mm slot fyrir viftu bæði að framan og aftan
Modus ponens
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
Gúrú skrifaði:nonni95 skrifaði:Krisseh skrifaði:Er ekki betri að hafa frekar kassaviftuna aftan í kassanum frekar en framan, koma í veg fyrir að þrýsta loft inn vegna ryk megns, frekar að draga loftið.
Hvernig er það ef ég fæ mér 2 svona (http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_32&products_id=4313&osCsid=40f28b126a0553e2f2789cb2a07c2a45) eina aftast og eina fremst, eða þyrfti ég að hafa viftuna sem er aftast öflugri en hina ?
Nei, en þú ættir að checka fyrst hvort að það er 120mm slot fyrir viftu bæði að framan og aftan
takk, tjekka á því
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
HAHAHA já það þarf að minstakoti eina og JÁ það skiptir máli
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
nonni95 skrifaði:Skiptir máli hvort viftan sé 4-pinna eða 3-pinna, á bæði ekki að passa?
Getur fengið millistykki, viftan er ávallt jafn mörg volt sama hvert tengið er.
Modus ponens
Re: Hvað gerir kassavifta?
nonni95 skrifaði:Skiptir máli hvort viftan sé 4-pinna eða 3-pinna, á bæði ekki að passa?
Tengist viftan ekk bara í móðurborðið? Þar þá að checka hvort það sé 3-pinna eða 4-pinna slot á móðurborðinu?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerir kassavifta?
Krisseh skrifaði:Er ekki betri að hafa frekar kassaviftuna aftan í kassanum frekar en framan, koma í veg fyrir að þrýsta loft inn vegna ryk megns, frekar að draga loftið.
En ef það eru kassaviftur að aftan og framan eða á öllu stöðum sem hægt er, þá frekar að hafa meiri sogskraft að aftan en að framan.
Ert með viftu aftan í kassanum ef þú ert með powersupply.
Kalt loft leitar niður þannig að það ætti að vera kaldasta loftið neðst.
Ef þú ert með 2 viftur að aftan þá kemur loftið bara einhverstaðar frá og líklega frekar ólíklegt að það virki sem stabil kæling fyrir HDD sem eru oftast neðst og fremst í kössum.
Mæli líka með því að kaupa síur á viftur, sérstaklega intake viftur og ryksuga oftar í kringum tölvuna.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það