Mig langar að vita hvað ég gæti fengið fyrir eftirfarandi tölvu.
- Kassi: HAF922
móðurborð: MSI 790XT-G45 (2x PCI-E x16)
Aflgjafi: 500w Fortron Everest (80+)
Örgjörvi: AMD Phenom II 945 X4 m/ Cooler Master V8 viftu (Overclocked í 3.6ghz stable)
Skjákort: MSI ATI 5850 Twin Frozr II & 8800GTS sem dedicated PHYSX kort
Geisladrif: Samsung 22x DVD Brennari
Harðidiskur: WD 640GB Black
Minni: 2x2GB 800mhz Corsair XMS2 m/ kæliplötu
Ekki vera feimin við að bjóða, annaðhvort hér eða bara í pm, skoða flest öll boð og ástæða sölu er að mig vantar að fá mér grafíska vinnustöð (Quadro FX og Xeon örri)