Leiðinlegt Restart Vandamál


Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 19. Mar 2010 00:09

Sælir

Senti þráð hérna inná fyrir einhverju síðan þar sem ég útskýrði að tövan mín er að restarta sér alveg að ástæðu lausu, alveg randomly. þ.e.a.s. kemur enginn blue screen, ekkert í event viewer eða neitt. og hún er farin að gera það óþolandi oft.

Núna er ég búinn að fara með hana tvisvar í viðgerð í tölvutek (þar sem hún restartaði sér aldrei!) og einu sinni til kunningja míns. Hjá honum restartaði hún sér og hann hélt að þetta væri skjákortið og lét mig fá tölvuna aftur.

Ég prófaði að setja gamla 6600 gt kortið mitt í en viti menn, hún restartaði sér.
Þá hringdi ég í frænda minn og hann sagði mér að prófa taka eitt af minnunum úr, hún restartaðist. Svo tók ég hitt úr oooog hún restartaðist!!

Er að sturlast á þessu eeen ég var að taka eftir einu núna .. timing á minninu mínu á að vera 4-4-4-12 (er með GeiL black dragon 2x 1gb 800mhz) en þegar ég runna cpu-z þá stendur að minnið sé 5-5-5-18 .
Og þá spyr ég, gæti þetta skipt einhverju ?




Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 19. Mar 2010 00:14

Rétt að gefa specs ef það skiptir einhverju

Móbo : MSI P965-neo intel
GFX : GeForce 8800 GTS 320 mb
Minni : 2x 1 gb geiL black dragon 800 mhz
Örgjörvi : Intel core 2 duo E6550 @ 2,33 GHz




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf AntiTrust » Fös 19. Mar 2010 00:25

Ég segi aflgjafi eða móðurborð með lélega þétta/spenna.

Hef lent í svipuðum tilfellum þar sem það endaði með að vera aflgjafinn sem sló út undir ákveðnu loadi, ekki endilega max load þó.




Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 19. Mar 2010 00:32

Þakka svarið! en er einhver leið til að sjá hvort þetta sé móðurborðið eða powersupplyið?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf AntiTrust » Fös 19. Mar 2010 00:34

elvarr skrifaði:Þakka svarið! en er einhver leið til að sjá hvort þetta sé móðurborðið eða powersupplyið?


Skipta um það ;)

Það er hægt að mæla PSUann með PSU tester, en slíkt er ekki endilega áreiðanlegt í svona tilfellum.




Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 19. Mar 2010 00:37

okei takk kærlega fyrir :)




Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 30. Júl 2010 00:52

Jæja.
Fékk mig loksins í það að fara að vinna í tölvunni aftur.
Fór í tölvutek í dag og keypti mér nýtt power supply. Smellti því í og kveikti á tölvunni.
Virkaði fínt í svona 1 og hálfan tíma. en þá restartar hún sér aftur !

Ég var að downloada prime95 og runna torture test í "in-place large FFTs (maximum heats, power consumption, some RAM tested) og tölvan slökkti á sér á innan við 5 sekúndum.

Undirstrika það að ég er núna búinn að prófa RAM-ið, powersupplyið og skjákort.

Hvaða leið er best til að finna út hvort þetta sé þá cpu eða móðurborð ?

Takk fyrirfram, Elvar.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf beatmaster » Fös 30. Júl 2010 10:41

Hvað er hitinn á örgjörvanum hjá þér?

Það gæti verið að móðurborðið sé stillt á að restarta ef að hitnn fer yfir eitthvað ákveðið hitastig á honum.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 30. Júl 2010 10:54

beatmaster skrifaði:Hvað er hitinn á örgjörvanum hjá þér?

Það gæti verið að móðurborðið sé stillt á að restarta ef að hitnn fer yfir eitthvað ákveðið hitastig á honum.


hvað heitir aftur forritið til að tjekka hitann? þetta litla þarna

eða get ég kannski gert það i BIOS bara ?




Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 30. Júl 2010 11:30

og líka :

hvað væri þá óeðlilegur hiti á örgjörvanum ?




Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 30. Júl 2010 11:47

afsakið triple post. en svona lítur hitinn út hjá mér

Mynd




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf biturk » Fös 30. Júl 2010 14:00

svosem ekkert rosalegt í gangi en ég myndi samt kíkja í biosinn og sjá hvað hann er stilltur á í hámarki til að restarta.


einnig myndi ég kíkja hvort kælikubburinn og viftan á örgjörvanum sé full að ryki eða virki yfirhöfuð.



skiptu um kælikrem og gerðu það vel, illa á sett kælikrem og lélegt krem er algert eitur fyrir örgjörvann


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 30. Júl 2010 14:23

biturk skrifaði:svosem ekkert rosalegt í gangi en ég myndi samt kíkja í biosinn og sjá hvað hann er stilltur á í hámarki til að restarta.


einnig myndi ég kíkja hvort kælikubburinn og viftan á örgjörvanum sé full að ryki eða virki yfirhöfuð.



skiptu um kælikrem og gerðu það vel, illa á sett kælikrem og lélegt krem er algert eitur fyrir örgjörvann


BIOS var á auto - ég setti í hæsta limit á örgjörvanum en hún restartaði sér samt.

búinn að rykhreinsa

aftur á móti setti ég nýja viftu á örgjörvann fyrir einhverju síðan (það var fyrsta skiptið sem ég hef gert svoleiðis)..
gæti verið að ég hafi feilað eitthvað með kælikremið



Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf ljoskar » Fös 30. Júl 2010 14:44

elvarr skrifaði:
BIOS var á auto - ég setti í hæsta limit á örgjörvanum en hún restartaði sér samt.

búinn að rykhreinsa

aftur á móti setti ég nýja viftu á örgjörvann fyrir einhverju síðan (það var fyrsta skiptið sem ég hef gert svoleiðis)..
gæti verið að ég hafi feilað eitthvað með kælikremið


Ú, lenti í þessu einu sinni. Setti of mikið kælikrem, tölvan restartaði sér bara endalaus. Smá af kælikreminu lenti undir örgjörvann og var á pinnunum í socketinum.

Var búinn að reina hitt og þetta til að ná því en endaði með því að gera þetta http://www.youtube.com/watch?v=T5Nvq5pngls (Mundu bara að taka batteríið úr og svona). Ég notaði tannbursta til að hreynsa í socketinum. Leyfa því svo að þorna í þónokkurn tíma (Jafnvel að fara bara með hárþurku á það.). Það virkaði vel eftir það og ekkert restart.

Ég ábyrgist ekki að eitthvað fari úrskeiðis

k.v. LJOskar




Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Pósturaf elvarr » Fös 30. Júl 2010 15:04

ljoskar skrifaði:
elvarr skrifaði:
BIOS var á auto - ég setti í hæsta limit á örgjörvanum en hún restartaði sér samt.

búinn að rykhreinsa

aftur á móti setti ég nýja viftu á örgjörvann fyrir einhverju síðan (það var fyrsta skiptið sem ég hef gert svoleiðis)..
gæti verið að ég hafi feilað eitthvað með kælikremið


Ú, lenti í þessu einu sinni. Setti of mikið kælikrem, tölvan restartaði sér bara endalaus. Smá af kælikreminu lenti undir örgjörvann og var á pinnunum í socketinum.

Var búinn að reina hitt og þetta til að ná því en endaði með því að gera þetta http://www.youtube.com/watch?v=T5Nvq5pngls (Mundu bara að taka batteríið úr og svona). Ég notaði tannbursta til að hreynsa í socketinum. Leyfa því svo að þorna í þónokkurn tíma (Jafnvel að fara bara með hárþurku á það.). Það virkaði vel eftir það og ekkert restart.

Ég ábyrgist ekki að eitthvað fari úrskeiðis

k.v. LJOskar


þakka svarið en ég gafst upp og fór með hana í viðgerð hehe :)