keyrði speedfan, specccy og prime 95 stress test, getur einhver sagt mér hvað Temp1, Temp2 og Temp3 stendur fyrir í speedfan?
Önnur pæling, það er ósamræmi milli speedfan og speccy hvað varðar örgjavann (er með e5200 2.5 GHz), hvort er að marka? eða ætti ég að nota allt annað forrit?
Speedfan og Speccy
Speedfan og Speccy
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Speedfan og Speccy
Ekki nota SpeedFan. Notaður frekar Hardware Monitor til að sjá hitan á búnði.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Speedfan og Speccy
Frost skrifaði:Ekki nota SpeedFan. Notaður frekar Hardware Monitor til að sjá hitan á búnði.
Okei prófaði það, en hvað er þetta Fintek F71882F og svo undir því er hitinn: TMPIN0 og TMPIN1 hvað stendur þetta fyrir?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Speedfan og Speccy
Ef ég man rétt, þá eru þetta einhverjir hitanemar á móðurborðinu. Var eitthvað að skoða þetta um daginn.