Sælir vinir,
Ég er byggja mér tölvu sem ég mun aðallega nota í tölvuleikjaspilun og er að spá hvort að mikill munur sé á:
ATI RADEON HD5870 1GB - ISK 69.990
ATI RADEON HD5850 1GB - ISK 49.990
Ég er að eyða alveg síðustu aurunum í þetta og er að passa mig gríðalega hvað ég kaupi.
Er alveg 20.000 kr munur á þessum tveimur og er það þess virði fyrir framtíðarleiki að kaupa sér HD5870?
HD5870 vs HD5850
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 23:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HD5870 vs HD5850
Ég held að 5850 sé nóg fyrir flesta, síðan ef þú ert með CrossFire móðurborð geturu bætt öðru við seinna ef þér finnst ekki nóg að vera með eitt
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2010 12:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á Íslandi
- Staða: Ótengdur
Re: HD5870 vs HD5850
HD5850 ætti að vera allveg nóg fyrir þig... Ættir allveg að geta spilað alla leiki sem eru núna komnir út og einhverja sem koma í framtíðinni án þess að hafa eithvað vandamál... Og allveg eins og var sagt áðan geturu alltaf notað Crossfire efað þú ert með þannig móðurborð efað þér fynnst 1 ekki vera nóg..
Síðast breytt af Zeroblue á Fös 30. Júl 2010 13:38, breytt samtals 2 sinnum.
Re: HD5870 vs HD5850
Zeroblue skrifaði:HD5850 Ætti Að Vera Allveg Nóg Fyrir Þig... Ættir Allveg Að Geta Spilað Alla Leiki Sem Eru Núna Komnir Út Og Einhverja Sem Koma Í Framtíðinni Án Þess Að Hafa Eithvað Vandamál... Og Allveg Eins Og Var Sagt Áðan Geturu Alltaf Notað Crossfire Efað Þú Ert Með Þannig Móðurborð Efað Þér Fynnst 1 Ekki Vera Nóg..
shit hvað það er óþægilegt að lesa þetta þegar öll orð byrja með stórum staf
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HD5870 vs HD5850
Zeroblue skrifaði:HD5850 Ætti Að Vera Allveg Nóg Fyrir Þig... Ættir Allveg Að Geta Spilað Alla Leiki Sem Eru Núna Komnir Út Og Einhverja Sem Koma Í Framtíðinni Án Þess Að Hafa Eithvað Vandamál... Og Allveg Eins Og Var Sagt Áðan Geturu Alltaf Notað Crossfire Efað Þú Ert Með Þannig Móðurborð Efað Þér Fynnst 1 Ekki Vera Nóg..
Lol
Re: HD5870 vs HD5850
Zeroblue skrifaði:HD5850 Ætti Að Vera Allveg Nóg Fyrir Þig... Ættir Allveg Að Geta Spilað Alla Leiki Sem Eru Núna Komnir Út Og Einhverja Sem Koma Í Framtíðinni Án Þess Að Hafa Eithvað Vandamál... Og Allveg Eins Og Var Sagt Áðan Geturu Alltaf Notað Crossfire Efað Þú Ert Með Þannig Móðurborð Efað Þér Fynnst 1 Ekki Vera Nóg..
Jahá...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól