Q6600 Yfirklukkun


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf Orri » Mið 28. Júl 2010 21:41

Kvöldið.

Var að yfirklukka örgjörvann minn (Intel Core 2 Quad Q6600 G0 stepping).
Setti hann í 3.0 GHz til að byrja með og keyrði Prime95 í klukkutíma og hann fór mest í 72°C í einhverjar sekúndur.
Annars er hann Idle í 44°C.
Er með Coolermaster N620 loftkælingu.

Það sem ég er að spá er hvort ég gæti klukkað hann eitthvað hærra ?

Speccar í undirskrift :)
Síðast breytt af Orri á Fim 29. Júl 2010 11:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf Lallistori » Mið 28. Júl 2010 21:48

Hvaða móðurborð ertu með ?


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf Gunnar » Mið 28. Júl 2010 22:12

hvað ertu með vcore stillt á? er með minn í 3,2Ghz og ég fæ hæst 69 þegar það er virkilega heitt.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf chaplin » Mið 28. Júl 2010 22:16

Ekki mælt með því að fara yfir ca. 71°c.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf svanur08 » Mið 28. Júl 2010 22:58

daanielin skrifaði:Ekki mælt með því að fara yfir ca. 71°c.


Ef við miðum við það svoleiðis þá má core i7 ekki fara yfir 67.9°c, kjarnarnir meiga alveg fara 75-80 best samt svona 70-75 hámark. Intel segir 71 fyrir c2q en 67.9 corei7


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf svanur08 » Mið 28. Júl 2010 23:03

svanur08 skrifaði:
daanielin skrifaði:Ekki mælt með því að fara yfir ca. 71°c.


Ef við miðum við það svoleiðis þá má core i7 ekki fara yfir 67.9°c, kjarnarnir meiga alveg fara 75-80 best samt svona 70-75 hámark. Intel segir 71 fyrir c2q en 67.9 corei7


hægt að sjá þetta allt hér ---> http://ark.intel.com/Default.aspx


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf Orri » Fim 29. Júl 2010 00:07

Er með Asus P5QL-E móðurborð sem er með 1600 FBS.
Það eru Core#0 og Core#1 sem fara hæst uppí 72°C á meðan Core#2 og Core#3 fer uppí 68°C.
Vcore er stillt á Auto :)

Fyrirfram þakkir ;)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Júl 2010 00:24

Orri skrifaði:Er með Asus P5QL-E móðurborð sem er með 1600 FBS.
Það eru Core#0 og Core#1 sem fara hæst uppí 72°C á meðan Core#2 og Core#3 fer uppí 68°C.
Vcore er stillt á Auto :)

Fyrirfram þakkir ;)


alls ekki hafa hann á auto VID voltin sem þú sérð í core temp prufaðu þau volt ættir að ná 3.0ghz á stock voltum sem eru þessi VID í core temp


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf k0fuz » Fim 29. Júl 2010 01:34

svanur08 skrifaði:
Orri skrifaði:Er með Asus P5QL-E móðurborð sem er með 1600 FBS.
Það eru Core#0 og Core#1 sem fara hæst uppí 72°C á meðan Core#2 og Core#3 fer uppí 68°C.
Vcore er stillt á Auto :)

Fyrirfram þakkir ;)


alls ekki hafa hann á auto VID voltin sem þú sérð í core temp prufaðu þau volt ættir að ná 3.0ghz á stock voltum sem eru þessi VID í core temp


það sem hann sagði, auto voltage getur gefið of mikinn straum sem hefur þær afleiðingar að eitthvað skemmist og eina leiðin til að fokka einhverju upp í yfirklukkun (þ.e.a.s. þegar eitthvað skemmist) það er þegar voltin eru of há og þá grillast hlutirnir bara. Þannig, passa það og þá ertu góður.

Mæli annars með að skipta um kælikrem og fáðu þér Arctic MX-2, ég skipti yfir í það og hitinn lækkaði um 7°C eða eitthvað í 100%load og 3°C í idle.

Svo já, prufa að yfirklukka eins mikið og þú getur á stock voltum, svo þegar tölvan byrjar að BSOD-a á fullu þá bara hækka voltin örlítið í einu þanga til þú finnur hið eina rétta voltage :)

Gangi þér vel.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf Orri » Fim 29. Júl 2010 01:37

k0fuz skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Orri skrifaði:Er með Asus P5QL-E móðurborð sem er með 1600 FBS.
Það eru Core#0 og Core#1 sem fara hæst uppí 72°C á meðan Core#2 og Core#3 fer uppí 68°C.
Vcore er stillt á Auto :)

Fyrirfram þakkir ;)


alls ekki hafa hann á auto VID voltin sem þú sérð í core temp prufaðu þau volt ættir að ná 3.0ghz á stock voltum sem eru þessi VID í core temp


það sem hann sagði, auto voltage getur gefið of mikinn straum sem hefur þær afleiðingar að eitthvað skemmist og eina leiðin til að fokka einhverju upp í yfirklukkun (þ.e.a.s. þegar eitthvað skemmist) það er þegar voltin eru of há og þá grillast hlutirnir bara. Þannig, passa það og þá ertu góður.

Mæli annars með að skipta um kælikrem og fáðu þér Arctic MX-2, ég skipti yfir í það og hitinn lækkaði um 7°C eða eitthvað í 100%load og 3°C í idle.

Svo já, prufa að yfirklukka eins mikið og þú getur á stock voltum, svo þegar tölvan byrjar að BSOD-a á fullu þá bara hækka voltin örlítið í einu þanga til þú finnur hið eina rétta voltage :)

Gangi þér vel.

Takk fyrir svörin :)
Kíki á þetta á morgun :)




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf Orri » Fim 29. Júl 2010 11:22

Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)

Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?

Takk fyrir hjálpina :)
Síðast breytt af Orri á Fim 29. Júl 2010 17:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Júl 2010 14:43

Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 38°C)

Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?

Takk fyrir hjálpina :)


hvað var VID?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf corflame » Fim 29. Júl 2010 15:20

Ættir að komast í 3.2Ghz, setur multiplier á 8 og bus á 400, með +0.1volt á FSBus. Vcore hjá mér er stillt á 1.36875 í BIOS.

Ég er að keyra minn í þessu og búinn að gera ca. 1 ár, stabílt.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf chaplin » Fim 29. Júl 2010 15:25

Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 38°C)

Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?

Takk fyrir hjálpina :)

Hiti á örgjörvanum er oftast dálítið heitari en hitinn á kjörnunum, ath. betur hvað örgjörvinn er heitur, annars mjög "funky" hitamismunur mv. hvað hann er ekkert að keyra neitt rosalega heitur, hæst 55, lægst 38, maður hefur séð ca. 15°c hitamun þegar hæstir er að slá í 85°c en á þessu tempi er oftast ekki mikið meira en 7°c..




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf Orri » Fim 29. Júl 2010 17:07

VID var 1.2875v.

daanielin skrifaði:Hiti á örgjörvanum er oftast dálítið heitari en hitinn á kjörnunum, ath. betur hvað örgjörvinn er heitur, annars mjög "funky" hitamismunur mv. hvað hann er ekkert að keyra neitt rosalega heitur, hæst 55, lægst 38, maður hefur séð ca. 15°c hitamun þegar hæstir er að slá í 85°c en á þessu tempi er oftast ekki mikið meira en 7°c..

Þetta var bara typó hjá mér.. átti auðvitað að vera Core#3: 48°C.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf chaplin » Fim 29. Júl 2010 17:35

Það er auðvita miklu eðlilegra! ;)




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf k0fuz » Fim 29. Júl 2010 23:46

Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)

Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?

Takk fyrir hjálpina :)


Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf Orri » Fös 30. Júl 2010 00:04

k0fuz skrifaði:
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)

Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?

Takk fyrir hjálpina :)


Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega

Lestu nú það sem stendur :)

Tölvan er að virka fínt núna í venjulegri vinnslu.
Læt hana í Prime95 í nótt líklegast, er það ekki í lagi ? Hef bara CoreTemp með Logging on :)




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf k0fuz » Fös 30. Júl 2010 00:16

Orri skrifaði:
k0fuz skrifaði:
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)

Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?

Takk fyrir hjálpina :)


Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega

Lestu nú það sem stendur :)

Tölvan er að virka fínt núna í venjulegri vinnslu.
Læt hana í Prime95 í nótt líklegast, er það ekki í lagi ? Hef bara CoreTemp með Logging on :)


jú það er í lagi, bara ekki hafa neitt annað í gangi nema það


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf gardar » Fös 30. Júl 2010 08:49

k0fuz skrifaði:
Orri skrifaði:
k0fuz skrifaði:
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)

Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?

Takk fyrir hjálpina :)


Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega

Lestu nú það sem stendur :)

Tölvan er að virka fínt núna í venjulegri vinnslu.
Læt hana í Prime95 í nótt líklegast, er það ekki í lagi ? Hef bara CoreTemp með Logging on :)


jú það er í lagi, bara ekki hafa neitt annað í gangi nema það


Hvaða máli skiptir það þótt þú sért með eitthvað annað í gangi líka? Eins og 100% cpu notkun sé ekki eins, sama hvaða forrit sé að orsaka það?




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf k0fuz » Fös 30. Júl 2010 12:35

gardar skrifaði:
k0fuz skrifaði:
Orri skrifaði:
k0fuz skrifaði:
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)

Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?

Takk fyrir hjálpina :)


Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega

Lestu nú það sem stendur :)

Tölvan er að virka fínt núna í venjulegri vinnslu.
Læt hana í Prime95 í nótt líklegast, er það ekki í lagi ? Hef bara CoreTemp með Logging on :)


jú það er í lagi, bara ekki hafa neitt annað í gangi nema það


Hvaða máli skiptir það þótt þú sért með eitthvað annað í gangi líka? Eins og 100% cpu notkun sé ekki eins, sama hvaða forrit sé að orsaka það?


Las það bara einhversstaðar.. þegar ég sagðist hafa verið í leikjum eða horfá eitthvað á meðan þá sagði einhver að það væri mikilvægt að leyfa prime95 að vera bara í gangi


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf gardar » Fös 30. Júl 2010 12:37

Þarftu þá ekki að loka öllum öðrum processum á vélinni? explorer.exe osfrv?


Allavega skv common sense á þetta ekki að skipta nokkru máli hvaða forrit séu opin.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf k0fuz » Fös 30. Júl 2010 12:39

gardar skrifaði:Þarftu þá ekki að loka öllum öðrum processum á vélinni? explorer.exe osfrv?


Allavega skv common sense á þetta ekki að skipta nokkru máli hvaða forrit séu opin.


sennilega ekki explorernum.. en veit það ekki, þetta er kannski til að halda passívri 100% vinnslu á vélinni, gæti trúað að ef maður er að gera eitthvað í tölvunni þá er hún eitthvað að flakka á milli 100% og einhverrar annarrar prósentu. Ég fattaði ekki uppá þessu :) var bara sagt þetta


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Yfirklukkun

Pósturaf Saber » Lau 07. Ágú 2010 22:40

Ef þú ætlar að multitaska meðan þú ert með Prime í gangi, þá þarftu að hækka priority-ið á Prime. En í raun þá ætti Prime að setja það mikið álag á örgjörvan að tölvan verður nánast unresponsive.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292