Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Pósturaf BjarniTS » Fim 29. Júl 2010 01:28

Þarf að ná mér í lyklaborð á Acer Aspire One 11'6 ZA3 (751h)

Er einhver seljandi sem að þið getið persónulega mælt með að kaupa frá lyklaborð ?

Hef heyrt draugasögur af lyklaborðakaupum á ebay hvað varðar fartölvuborð.

Veit vel að á ebay er það þannig að ef að verðið hljómar of gott til að vera satt , þá er það of gott til að vera satt og ég kann líka alveg á google , en ég er að

leita til ykkar um hjálp.


Nörd

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Pósturaf Viktor » Fim 29. Júl 2010 03:17

Þetta er nú ekki flókið, leitar að lyklaborðinu og finnur góðan seller. Passa sig að feedbackin séu ekki allt einhverjar vörur undir 1$

http://feedback.ebay.com/ws/eBayISAPI.d ... opz-outlet


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Pósturaf BjarniTS » Fim 29. Júl 2010 07:50

Sallarólegur skrifaði:Þetta er nú ekki flókið, leitar að lyklaborðinu og finnur góðan seller. Passa sig að feedbackin séu ekki allt einhverjar vörur undir 1$

http://feedback.ebay.com/ws/eBayISAPI.d ... opz-outlet

Þú hefur ekki keypt mikið af ebay heyri ég.
Svo var ég að fiska eftir user-name. En ekki að reyna að láta kenna mér að versla á netinu.
Takk samt.


Nörd

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Pósturaf Pandemic » Fim 29. Júl 2010 07:56

BjarniTS skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þetta er nú ekki flókið, leitar að lyklaborðinu og finnur góðan seller. Passa sig að feedbackin séu ekki allt einhverjar vörur undir 1$

http://feedback.ebay.com/ws/eBayISAPI.d ... opz-outlet

Þú hefur ekki keypt mikið af ebay heyri ég.
Svo var ég að fiska eftir user-name. En ekki að reyna að láta kenna mér að versla á netinu.
Takk samt.


Ég hef mikið stundað viðskipti á Ebay og þetta er alveg satt hjá honum. Checkaðu bara feedbackið, enda er örruglega enginn hérna á vaktinni sem veit um eitthvað eitt töfra user-name sem selur Acer lyklaborð.
Stundum borgar það sig ekki að kaupa þetta frá ebay. Myndi allavegana checka á næstu tölvuverslun og fá verð í borðið áður en þú kaupir það af ebay.