Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Ég var að velta því fyrir mér hvernig ég færi að því að kæla niður fartölvuna mína.
Ég hef verið að spila leiki á henni eins og Bad Company 2 og Medal of Honor betuna og skjákortið verður skuggalega heitt og í eitt skiptið slökkti tölvan meira að segja á sér þegar ég var ekki nógu vakandi yfir að hætta að spila þegar hún var orðin heit.
Mig langar að vita hvort þetta sé einfaldlega bara tölvan sem ræður ekki við leikina eða hvort þetta geti verið eitthvað annað og hvernig ég gæti þá lagað það.
Ég hef heyrt að maður geti hreinsað ryk úr tölvunni sem getur hitað tölvuna frekar mikið upp og svo líka að kaupa kælipúða undir tölvuna. Ég hef prófað að hreinsa lítillega rykið en það hafði lítil sem engin áhrif á hitann.
Tölvan mín er Acer Aspire 5920G og spec'sið er eftirfarandi:
System Model: Aspire 5920G
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU T7300 @ 2.00GHz (2 CPUs), ~2.0GHz
Memory: 2048MB RAM
Available OS Memory: 2046MB RAM
Card name: NVIDIA GeForce 8600M GT
Display Memory: 1010 MB
Dedicated Memory: 243 MB
Shared Memory: 767 MB
Gaman væri að heyra tillögur að lausnum á þessum vanda mínum
Ég hef verið að spila leiki á henni eins og Bad Company 2 og Medal of Honor betuna og skjákortið verður skuggalega heitt og í eitt skiptið slökkti tölvan meira að segja á sér þegar ég var ekki nógu vakandi yfir að hætta að spila þegar hún var orðin heit.
Mig langar að vita hvort þetta sé einfaldlega bara tölvan sem ræður ekki við leikina eða hvort þetta geti verið eitthvað annað og hvernig ég gæti þá lagað það.
Ég hef heyrt að maður geti hreinsað ryk úr tölvunni sem getur hitað tölvuna frekar mikið upp og svo líka að kaupa kælipúða undir tölvuna. Ég hef prófað að hreinsa lítillega rykið en það hafði lítil sem engin áhrif á hitann.
Tölvan mín er Acer Aspire 5920G og spec'sið er eftirfarandi:
System Model: Aspire 5920G
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU T7300 @ 2.00GHz (2 CPUs), ~2.0GHz
Memory: 2048MB RAM
Available OS Memory: 2046MB RAM
Card name: NVIDIA GeForce 8600M GT
Display Memory: 1010 MB
Dedicated Memory: 243 MB
Shared Memory: 767 MB
Gaman væri að heyra tillögur að lausnum á þessum vanda mínum
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Allt í lagi að prófa kælistand. Þessi tölva samt er engan vegin að höndla leikina nógu vel. Vinur minn átti svipaða tölvu og var að fá bluescreen í Cod4. Fara bara að safna fyrir borðtölvu, besta en engan vegin ódýrasta lausnin. Prófaðu kælistand fyrst samt, getur fengið ágætis kælistand hjá Tölvutækni á c.a. 6 þús.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
nessinn skrifaði:Ég var að velta því fyrir mér hvernig ég færi að því að kæla niður fartölvuna mína.
Ég hef verið að spila leiki á henni eins og Bad Company 2 og Medal of Honor betuna og skjákortið verður skuggalega heitt og í eitt skiptið slökkti tölvan meira að segja á sér þegar ég var ekki nógu vakandi yfir að hætta að spila þegar hún var orðin heit.
Mig langar að vita hvort þetta sé einfaldlega bara tölvan sem ræður ekki við leikina eða hvort þetta geti verið eitthvað annað og hvernig ég gæti þá lagað það.
Ég hef heyrt að maður geti hreinsað ryk úr tölvunni sem getur hitað tölvuna frekar mikið upp og svo líka að kaupa kælipúða undir tölvuna. Ég hef prófað að hreinsa lítillega rykið en það hafði lítil sem engin áhrif á hitann.
Tölvan mín er Acer Aspire 5920G og spec'sið er eftirfarandi:
System Model: Aspire 5920G
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU T7300 @ 2.00GHz (2 CPUs), ~2.0GHz
Memory: 2048MB RAM
Available OS Memory: 2046MB RAM
Card name: NVIDIA GeForce 8600M GT
Display Memory: 1010 MB
Dedicated Memory: 243 MB
Shared Memory: 767 MB
Gaman væri að heyra tillögur að lausnum á þessum vanda mínum
Ef tölvan hefur aldrei verið rykhreinsuð síðan hún var keypt er líklegt að rykið hafi þjappast í ull og nánast lokað alveg fyrir,
þá þarf maður að opna hana og taka rykið og ég mæli með að setja nýtt kælikrem líka í leiðinni. Svo líka eru ferðatölvur
hannaðar til láta vifturnar koma eins seint í 100% og hægt er, það myndi gefa tölvunni kæliforskot að setja viftuna í 100%
áður en þú ferð í leikinn. Ég held reyndar að það séu ekki til 3rd party forrit til að stjórna viftunni í Aspire tölvum, myndi
tékka hvort það er til forrit á Acer síðunni. Náðu í nýjasta Nvidia driverinn ef þú ert ekki búinn að því, physx er orðið nokkuð
gott í að dreifa þunganum. Svo bara vera viss að tölvan nái að anda vel undir, þetta á allt að duga til að koma í veg fyrir ohitnun.
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Tja tölvan mín ræður nokkuð auðveldlega við modern warfare 2.
Ég uppfæri nokkuð reglulega driverana fyrir skjákortið. Defragment-a tölvuna líka reglulega og passa ágætlega upp á hana.
Einu leikirnir sem ég hef spilað sem reyna svona mikið á tölvuna eru Bad Company 2 og Medal of Honor betan.
Er að spá að fara báðar leiðir og prófa fyrst að rykhreinsa hana. Hvar gæti ég látið gera það og setja nýtt kælikrem í hana?
Ég uppfæri nokkuð reglulega driverana fyrir skjákortið. Defragment-a tölvuna líka reglulega og passa ágætlega upp á hana.
Einu leikirnir sem ég hef spilað sem reyna svona mikið á tölvuna eru Bad Company 2 og Medal of Honor betan.
Er að spá að fara báðar leiðir og prófa fyrst að rykhreinsa hana. Hvar gæti ég látið gera það og setja nýtt kælikrem í hana?
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Rykhreinsaði gömlu IBM vélina mína einusinni, breytti ekki miklu enda ekkert rosalega mikið ryk í henni, skipti síðan um kælikrem og fór hitinn niður um 15°c +/- 3°c, annars er mun einfaldara að láta rykhreinsa, etv. full af ryki og ef það dugar ekki, að þá splæsa í kælistand. Skipta um kælikrem gæti etv. ekki breytt um neitt fyrir þig, svo ég mæli með að þú byrjir á fyrr nefndum aðferðum.
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
sæll , ég keypti bara svona http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21_55&products_id=1524 þrællvirkar!
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 959
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
ég var einmitt að rífa Hp vél í sundur og rykhreinsa , full throttle hitinn lækkaði um tæpar 23 gráður , enda 3 ára gömul vél , sem hafði aldrei verið rykhreinsuð.
góð kæliplata er kannski í mesta lagi að gefa þér 3-5 gráður lækkun
góð kæliplata er kannski í mesta lagi að gefa þér 3-5 gráður lækkun
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
myndi skoða að nota eitthvað eins og t.d. http://tl.is/vara/19970 þegar þú ert að spila leiki
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Ég keypti loftsprey og tók lokið aftan af tölvunni og blés þangað til að ég hætti að sjá ryk koma úr henni, kom alveg fínt fiff fyrst en svo kom minna og minna.
Ég sé voðalega lítinn mun á hitanum. Nota SpeedFan til að skoða hitastigið. Ég er að gera nákvæmlega sömu hluti og áður en ég byrjaði, skoða netið í Chrome, horfa á The Wire í VLC og með SpeedFan í gangi til að sjá hitann.
Er ég að nota vitlaust forrit til að sjá hitann eða hreinsaði ég kannski ekki nógu vel?
Ég sé voðalega lítinn mun á hitanum. Nota SpeedFan til að skoða hitastigið. Ég er að gera nákvæmlega sömu hluti og áður en ég byrjaði, skoða netið í Chrome, horfa á The Wire í VLC og með SpeedFan í gangi til að sjá hitann.
Er ég að nota vitlaust forrit til að sjá hitann eða hreinsaði ég kannski ekki nógu vel?
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Notaðu frekar Hardware Monitor. Speedfan er að gefa frá sér ónákvæmar tölur.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Hvad er þetta hardware monitor. Ekki default forrit í wondows 7 a.m.k.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
held að fartölvustandur sé your best shot eftir að hafað látið rykhreinsa hana, og það er ekkert svaka sniðugt að blása með svona loftsprayum inní tölvuna, gætir auðveldlega eyðilaggt vifturnar
Kubbur.Digital
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Carragher23 skrifaði:Hvad er þetta hardware monitor. Ekki default forrit í wondows 7 a.m.k.
http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html
Einfalt og gott forrit, með þeim betri til að fylgjast með hitastigi.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Mér er sagt að fartölvustandar geri voðalega lítið til að kæla tölvuna niður. Er það ekki alveg rétt ?
Ég á eftir að gera frekari prófanir með hitastigið með því að spila leiki sem reyna meira á skjákortið en enn sem komið er sýnist mér lítil breyting vera til staðar.
Þegar ég blés í tölvunni notaði ég óbólstraðan enda á q-tip til að halda viftunni kyrri þannig að mótórinn yrði ekki fyrir hnjaski
Náði í HWMonitor og ætla að nota það framvegis þar sem það er nákvæmara en SpeedFan og ég get séð hitastigið á mismunandi hlutum í tölvunni.
Ég á eftir að gera frekari prófanir með hitastigið með því að spila leiki sem reyna meira á skjákortið en enn sem komið er sýnist mér lítil breyting vera til staðar.
Þegar ég blés í tölvunni notaði ég óbólstraðan enda á q-tip til að halda viftunni kyrri þannig að mótórinn yrði ekki fyrir hnjaski
Náði í HWMonitor og ætla að nota það framvegis þar sem það er nákvæmara en SpeedFan og ég get séð hitastigið á mismunandi hlutum í tölvunni.
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
eitt á 4þ http://isiminn.is/product.php?id_product=31
þó ég hafi ekki hugmynd um hversu mikið gagn þetta gerir
þó ég hafi ekki hugmynd um hversu mikið gagn þetta gerir
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: if in doubt: pound on it
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Sæll,
ég keypti mér þessa kælimottu http://www.computer.is/vorur/3338/ og hún þrælvirkar alveg. Tölvan hjá mér var byrjuð að ofhitna alveg svakalega og dó oftast þegar ég var búinn að keyra WoW o.fl. leiki lengur en í 1-2 tíma, core hitinn lækkaði um 10-15° og tölvan hefur ekki slökkt á sér síðan ég fékk mér mottuna...
ég keypti mér þessa kælimottu http://www.computer.is/vorur/3338/ og hún þrælvirkar alveg. Tölvan hjá mér var byrjuð að ofhitna alveg svakalega og dó oftast þegar ég var búinn að keyra WoW o.fl. leiki lengur en í 1-2 tíma, core hitinn lækkaði um 10-15° og tölvan hefur ekki slökkt á sér síðan ég fékk mér mottuna...
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Ég hef prófað svona kælimottu á gamla fartölvu sem ég átti og það virkaði ágætlega. Kælimottur eru engu að síður misgóðar eins og gefur að skilja. Ég á t.d. tvær, önnur er hljóðlát og kælir lítið. Hin er hávær en kælir alveg svakalega vel.
Ég tók hana einnig í sundur og skipti um kælikrem, það munaði einnig mjög miklu á hitastiginu eftir það.
Ég tók hana einnig í sundur og skipti um kælikrem, það munaði einnig mjög miklu á hitastiginu eftir það.
Re: Hvernig get ég kælt niður fartölvuna mína?
Black skrifaði:
lol
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!