Jæja.. drekkti símanum mínum í gær og vantar nýjann.
Hvaða búð er með ódýrustu 3g símana ?
Eitthvað sem er mögulega ódýrara en Nova, Vodafone, Síminn eða Elko ? ?
Hver er ódýrasti 3g sími sem þið vitið um ?
Ódýrir 3g símar ?
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir 3g símar ?
Enginn 3g sími þar undir 15 þús. (sem er mitt limit)
Hlýtur að vera hægt að fá 3g síma einhverstaðar á 10-15 þús.
Hlýtur að vera hægt að fá 3g síma einhverstaðar á 10-15 þús.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir 3g símar ?
gardar skrifaði:http://www.nova.is/content/barinn/3gtaeki.aspx?vara=U1250
x2 :L
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir 3g símar ?
Huawei ?
Góðir símar ?
Hvernig er batterý endingin ?
Góðir símar ?
Hvernig er batterý endingin ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir 3g símar ?
Ég veit ekki heldur við hverju ég á að búast.. hef aldrei heyrt neinn tala illa um þessa Huawei og þessvegna spurði ég
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir 3g símar ?
Glazier skrifaði:Ég veit ekki heldur við hverju ég á að búast.. hef aldrei heyrt neinn tala illa um þessa Huawei og þessvegna spurði ég
Hefuru heyrt einhverja tala um þá yfir höfuð ?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir 3g símar ?
Glazier skrifaði:Ég veit ekki heldur við hverju ég á að búast.. hef aldrei heyrt neinn tala illa um þessa Huawei og þessvegna spurði ég
Vinur minn á svoleiðis og hann er bara sáttur með gripinn sko verður smá stund að venjast honum en svo er þetta mjög góður sími. Hann segir batterý vera bara svona eins og þú færð batterý best nútil dags miðað við hversu fljótir símar nú til dags eru að eyða batterýinu... En hann á ekki akkurat þennan.
Re: Ódýrir 3g símar ?
Það er ekkert að þessum símum miðað við verð. Notendaviðmótið er keimlíkt Sony Ericsson og ekkert að því. Þetta er bara plain jane sími sem gerir allt sem 15 þúsund króna sími á að gera.
Litla systir mín fékk svona síma hjá Ring og hún er svaka glöð enda hennar fyrsti Gsm sími, henni finnst þó skítt að hann geti ekki verið með Super Mario live wallpaper eins og minn sími.
Litla systir mín fékk svona síma hjá Ring og hún er svaka glöð enda hennar fyrsti Gsm sími, henni finnst þó skítt að hann geti ekki verið með Super Mario live wallpaper eins og minn sími.
Re: Ódýrir 3g símar ?
Ég á Huawei U7510 og ég gjörsamlega hata símann! Hann er alltaf að re-starta sér, ógeðslega hægvirkur, myndavélin er crap og ekki hægt að customize-a neitt nema bara background. Eina sem að ég fíla við símann er google-maps sem að besta app sem ég hef notað á síma.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir 3g símar ?
Ég á mjög góðan síma sem hefur enst mér vel. Hann kostaði 3.990 á sínum tíma í Vodafone. Ég get hringt, sent sms, vaknað á morgnana OG það er vasaljós á honum!!!
Annars er svona Nova shit sennilega besta lausnin. Borga 1000-2000 kall á mánuði og fá inneign í staðinn.
Annars er svona Nova shit sennilega besta lausnin. Borga 1000-2000 kall á mánuði og fá inneign í staðinn.
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir 3g símar ?
KermitTheFrog skrifaði:Ég á mjög góðan síma sem hefur enst mér vel. Hann kostaði 3.990 á sínum tíma í Vodafone. Ég get hringt, sent sms, vaknað á morgnana OG það er vasaljós á honum!!!
Annars er svona Nova shit sennilega besta lausnin. Borga 1000-2000 kall á mánuði og fá inneign í staðinn.
Ég kaupi mér alltaf þannig síma líka, maður sér minna eftir þeim þegar maður skemmir þá eða týnir þeim (sem gerist ca. fjórum sinnum á ári í mínu tilfelli )
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Re: Ódýrir 3g símar ?
KermitTheFrog skrifaði:Ég á mjög góðan síma sem hefur enst mér vel. Hann kostaði 3.990 á sínum tíma í Vodafone. Ég get hringt, sent sms, vaknað á morgnana OG það er vasaljós á honum!!!
Annars er svona Nova shit sennilega besta lausnin. Borga 1000-2000 kall á mánuði og fá inneign í staðinn.
Nokia 1200?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir 3g símar ?
JohnnyX skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Ég á mjög góðan síma sem hefur enst mér vel. Hann kostaði 3.990 á sínum tíma í Vodafone. Ég get hringt, sent sms, vaknað á morgnana OG það er vasaljós á honum!!!
Annars er svona Nova shit sennilega besta lausnin. Borga 1000-2000 kall á mánuði og fá inneign í staðinn.
Nokia 1200?
Vodafone 136