Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Það er svo gaman að fá álit hjá ykkur hér af vaktinni, enda flestir með puttann á púlsinum hvað varðar alla tækni. Ég á sjálfur einhvern hundgamlan GPRS síma sem hleður sig varla lengur og ég held það sé kominn tími á uppfærslu.
Mig langar að kanna hvaða álit þið hafið á farsímum, mig langar í síma sem er þægilegt að tengjast netinu með
(3G, WiFi, ekki verra ef ég get notað símann sem pung f. fartölvu), browsa netið og svara pósti (gmail).
Ég meika ekki að borga 100k+ fyrir iPhone, HTC eða lúxus BlackBerry, vil frekar eyða peningunum í önnur hobbí.
Hvað á maður að kaupa um eða undir 50þ. ?
Mig langar að kanna hvaða álit þið hafið á farsímum, mig langar í síma sem er þægilegt að tengjast netinu með
(3G, WiFi, ekki verra ef ég get notað símann sem pung f. fartölvu), browsa netið og svara pósti (gmail).
Ég meika ekki að borga 100k+ fyrir iPhone, HTC eða lúxus BlackBerry, vil frekar eyða peningunum í önnur hobbí.
Hvað á maður að kaupa um eða undir 50þ. ?
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
ef ég væri að fara kaupa mér síma á um 50k þá mundi ég fá mér notaðan iphone 3g
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Nokia 5230 fær mitt vote. Reyndar ekki með WiFi en bætir það upp með öðrum fídusum. Auðvelt að tjékka á e-mailum o.þ.h.
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Nokia E51 er besti sími sem ég hef átt.
(það er komin næsta útgáfa af þeim síma)
*wifi
*3g
*bluetooth
*og svo margt margt fleira pakkað inn í þennan hversdaglega útlítandi síma.
Fékk mér svo NokiaN95 en skipti aftur yfir í E51 , finnst sími bara þurfa að uppfylla nokkra grunnhluti , en svo nota êg bara tölvu í rest.
Btw , skrifa þetta úr E51
(það er komin næsta útgáfa af þeim síma)
*wifi
*3g
*bluetooth
*og svo margt margt fleira pakkað inn í þennan hversdaglega útlítandi síma.
Fékk mér svo NokiaN95 en skipti aftur yfir í E51 , finnst sími bara þurfa að uppfylla nokkra grunnhluti , en svo nota êg bara tölvu í rest.
Btw , skrifa þetta úr E51
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Ekki þessa nísku kiddi, vera grand og fá sér iPhone4 með ónýtu loftneti, þú ert í aðstöðu til að innskatta og nýta í kostnað.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Já... það er bara prinsipp að eyða ekki svona miklu í síma Ætli maður endi ekki í einhverju samt - ég er samt spenntari fyrir Android based símum heldur en Mr. Proprietary Apple.
Takk fyrir þetta annars strákar
Takk fyrir þetta annars strákar
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1899
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Er með 7 mánaða gamlan HTC Hero frá Vodafone til sölu á 70k.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
emmi skrifaði:Er með 7 mánaða gamlan HTC Hero frá Vodafone til sölu á 70k.
Takk, það væri flott tilboð - ef ég gæti ekki innskattað þetta sjálfur En þar sem ég er svo dekraður að geta innskattað þá fengi ég nýjan fyrir aðeins minni pening..
Af hverju ertu að selja annars? Uppfæra?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1899
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Pæla í iPhone4
Er til í að lækka mig í 65k ef einhver hefur áhuga.
Er til í að lækka mig í 65k ef einhver hefur áhuga.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Ef ég væri að kaupa mér síma í dag myndi ég fá mér þennan: http://www.nova.is/content/barinn/3gtae ... vara=GT540
LG GT540
Android OS v1.6
A-GPS stuðningur
HSDPA, símtöl og gögn samtímis (Hámarkshraði niður 7,2/Mb)
3,15 MP, 2048?1536 pixels með autofocus með video
Stereo FM radio with RDS
Stereo Bluetooth (A2DP).
Spilar flestar tónlistar skrá (WMA/MP3/AAC/AAC+/)
Video skrár MP4/DivX/Xvid/H.264/H.263/WMV player
Þráðlaust net Wi-Fi 802.11 b/g
---
Held líka að þetta sé síminn þar sem þú fáir mest fyrir peninginn - einu vankantarnir eru kannski tiltölulega léleg myndavél og það er ekki multitouch.
LG GT540
Android OS v1.6
A-GPS stuðningur
HSDPA, símtöl og gögn samtímis (Hámarkshraði niður 7,2/Mb)
3,15 MP, 2048?1536 pixels með autofocus með video
Stereo FM radio with RDS
Stereo Bluetooth (A2DP).
Spilar flestar tónlistar skrá (WMA/MP3/AAC/AAC+/)
Video skrár MP4/DivX/Xvid/H.264/H.263/WMV player
Þráðlaust net Wi-Fi 802.11 b/g
---
Held líka að þetta sé síminn þar sem þú fáir mest fyrir peninginn - einu vankantarnir eru kannski tiltölulega léleg myndavél og það er ekki multitouch.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
steinarorri skrifaði:Ef ég væri að kaupa mér síma í dag myndi ég fá mér þennan: http://www.nova.is/content/barinn/3gtae ... vara=GT540
LG GT540
Android OS v1.6
A-GPS stuðningur
HSDPA, símtöl og gögn samtímis (Hámarkshraði niður 7,2/Mb)
3,15 MP, 2048?1536 pixels með autofocus með video
Stereo FM radio with RDS
Stereo Bluetooth (A2DP).
Spilar flestar tónlistar skrá (WMA/MP3/AAC/AAC+/)
Video skrár MP4/DivX/Xvid/H.264/H.263/WMV player
Þráðlaust net Wi-Fi 802.11 b/g
---
Held líka að þetta sé síminn þar sem þú fáir mest fyrir peninginn - einu vankantarnir eru kannski tiltölulega léleg myndavél og það er ekki multitouch.
virkilega?
- Viðhengi
-
- Screen shot 2010-07-23 at 18.00.04.png (68.49 KiB) Skoðað 1521 sinnum
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Ekki taka LG símann, viðbæturnar þeirra við Android kerfið eru hrikalega fugly.
Myndi frekar taka HTC. Sense viðbótin þeirra bætir þó einhverju við og er fyrir augað.
TouchWiz hjá Samsung er líka betra en LG viðmótið en þó ekki alveg jafn gott og Sense að mínu viti.
Samsung Galaxy S er yfirburða símtæki skv. því sem maður er að lesa og hann á að koma í sölu hjá Símanum um mánaðarmótin skv. Twitter síðunni þeirra.
Ég er með HTC Desire sjálfur, hrikalega góður sími. Sakna ekki 3G iPhone símans neitt, sem ég átti von á að ég myndi gera.
Myndi frekar taka HTC. Sense viðbótin þeirra bætir þó einhverju við og er fyrir augað.
TouchWiz hjá Samsung er líka betra en LG viðmótið en þó ekki alveg jafn gott og Sense að mínu viti.
Samsung Galaxy S er yfirburða símtæki skv. því sem maður er að lesa og hann á að koma í sölu hjá Símanum um mánaðarmótin skv. Twitter síðunni þeirra.
Ég er með HTC Desire sjálfur, hrikalega góður sími. Sakna ekki 3G iPhone símans neitt, sem ég átti von á að ég myndi gera.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
GuðjónR skrifaði:steinarorri skrifaði:Ef ég væri að kaupa mér síma í dag myndi ég fá mér þennan: http://www.nova.is/content/barinn/3gtae ... vara=GT540
LG GT540
Android OS v1.6
A-GPS stuðningur
HSDPA, símtöl og gögn samtímis (Hámarkshraði niður 7,2/Mb)
3,15 MP, 2048?1536 pixels með autofocus með video
Stereo FM radio with RDS
Stereo Bluetooth (A2DP).
Spilar flestar tónlistar skrá (WMA/MP3/AAC/AAC+/)
Video skrár MP4/DivX/Xvid/H.264/H.263/WMV player
Þráðlaust net Wi-Fi 802.11 b/g
---
Held líka að þetta sé síminn þar sem þú fáir mest fyrir peninginn - einu vankantarnir eru kannski tiltölulega léleg myndavél og það er ekki multitouch.
virkilega?
Hehe, hann er nú til svartur líka Annars fannst mér þetta vera mest fyrir minnst, hef samt ekki prófað viðmótið sjálfur. HTC væri besti valkosturinn ef maður ætti pening fyrir þeim
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
..en þá er hann kominn upp í þennan 100 þús kall sem hann sagðist ekki ætla að fara í HTC=excellent=expensive.
Ef þú vilt sleppa cheap, þá er einhver Nokia sími þitt besta bet, eins og 5230 eða E51 eða jafnvel E72 (þá ertu kominn í ca 70 þús en ert með fínan síma með ágætis QWERTY lyklaborði).
Annars myndi ég annaðhvort taka iPhone 3GS/iPhone 4 eða HTC Desire. Báðir eru alveg þvílíkt sweet spot í símum, state of the art.
Ef þú vilt sleppa cheap, þá er einhver Nokia sími þitt besta bet, eins og 5230 eða E51 eða jafnvel E72 (þá ertu kominn í ca 70 þús en ert með fínan síma með ágætis QWERTY lyklaborði).
Annars myndi ég annaðhvort taka iPhone 3GS/iPhone 4 eða HTC Desire. Báðir eru alveg þvílíkt sweet spot í símum, state of the art.
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Ég mæli sérstaklega á móti LG :S þekki mjög fáa sem eru ánægðir með þá og einn endaði eins og hann hafi lent ofan í ristavél xD
Nokia er málið, á sjálfur Nokia E71 er að fíla hann nokkuð vel. Hann er rugl dýr út í búð (held 59-80 eftir því hvar þú kaupir, fékk minn samt frítt.)
Nokia er málið, á sjálfur Nokia E71 er að fíla hann nokkuð vel. Hann er rugl dýr út í búð (held 59-80 eftir því hvar þú kaupir, fékk minn samt frítt.)
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besti bang-for-buck farsími sem styður 3G&WiFi?
Nokia 5230 ,á svona síma þeir eru mjög góðir og það er gps og allt í þessu
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S