Heatshrink og sleeving


Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Heatshrink og sleeving

Pósturaf FrankC » Lau 10. Jan 2004 18:20

Hefur e-r hérna lagt í það að láta PSU-ið sitt líta e-nveginn svona út:

http://www.pcabusers.com/reviews/sleeve ... C00793.jpg

Hvernig gekk? Hvar keyptirðu efnið? o.s.frv...



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Lau 10. Jan 2004 18:35

Ég á svona sleeving en hef ekki lagt í það að gera þetta



Ég fékk btw efnið í Íhlutum á að mig minnir 200 krónur meterinn




Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Lau 10. Jan 2004 18:37

eru þeir með gott úrval af þessu? 200kall er ekki neitt



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Lau 10. Jan 2004 18:39

Það var eitthvað um 200 krónur...allavega keypti ég 2x metra og það kostaði 400 og eitthvað...


Það er ekki mikið úrval að mig minnir....eina sem að ég man eftir voru 2 týpur af svörtu og ekki meira...annars gæti verið að það sé meira



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Lau 10. Jan 2004 19:19

ég gerði mitt sleeving bara með svörtu einangrunar teipi




Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Lau 10. Jan 2004 19:21

já ég var búinn að gera svoleiðis á eithverja 2 víra or some en nenti því síðan ekki...... svo fór svo mikið tape í þetta.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Lau 10. Jan 2004 20:24

Ég persónulega myndi ekki nota tape þar sem að þegar að það losnar þá verður allt ógeðslegt og klístrað



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Lau 10. Jan 2004 21:39

nei það er satt að það verður klístrað og ógeðslegt eftir smá tíma en þar sem ég er með lílegt PSU þá kemur það ekki að sök.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 11. Jan 2004 12:46

Farið og biðjið um krumhólk einhversstaðar. Menn muna kannski eftir að ég gerði þetta hérnavið PSU móðurborðskaplana. Þetta var ofureinfalt.

En í sambandi við krumhólkana, þá þyrftiru sennilega að taka tengin af vírunum, og svo þegar þú ert búinn að koma hólkunum á vírana notaru kveikjara eða mikinn hita til þess að þeir herpist saman og það er bara nokkuð flottur frágangur þannig. En ég held að "sleeving" eða vefja utan um kaplana sé lang einfaldast. [/url]


Hlynur

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Sun 11. Jan 2004 18:29

Krumpuhólkur eða herpihólkur




Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Sun 11. Jan 2004 20:00

ég notaði bara fullt af svona plast klemmum.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST