[LANMÓT] HR-ingurinn 2010
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Þá er heldur betur komið að því, komið nóg af því að leika sér úti í sumar og tími til að taka eitt gott lanmót áður en maður fer að sökkva sér í skólann, eða vinnu.
Allir velkomnir, lítill 3500 kall inn, pizzur og gos selt á staðnum, svefnpokapláss.
Lanið er haldið í stórglæsilegri nýbyggingu HR í Nauthólsvík þannig að aðstaðan verður ekkert slor.
Allar upplýsingar má finna á facebook síðu viðburðarinns
Skráning á http://www.hringurinn.net/
[Linkur]
HR-ingurinn 2010 INFO
Síðast breytt af oskarom á Fös 06. Ágú 2010 18:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
djöfull er fáránlegt setup á skráningunni.. mun auðveldara að setja upp skráningarsystem í staðinn fyrir að þurfa að fara í gegnum hvert einasta email og sjá hvort einstaklingur sé í liði eða ekki.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Sleppa þessari umræðu um "Vaktara lan" og mæta bara á þetta Ég ætla allavega að mæta og næ vonandi að draga eitthvað lið með mér
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
J1nX skrifaði:djöfull er fáránlegt setup á skráningunni.. mun auðveldara að setja upp skráningarsystem í staðinn fyrir að þurfa að fara í gegnum hvert einasta email og sjá hvort einstaklingur sé í liði eða ekki.
Erfit að vera annað en sammála þér , en þetta er það eina sem við gátum gert þar sem enginn af okkur í stjórninni hefur tíma vegna sumarstarfa til að henda upp almennilegri skráningar síðu. Pirrandi að smá tímaleysi núna búi til margfalda vinnu seinna.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
oskarom skrifaði:J1nX skrifaði:djöfull er fáránlegt setup á skráningunni.. mun auðveldara að setja upp skráningarsystem í staðinn fyrir að þurfa að fara í gegnum hvert einasta email og sjá hvort einstaklingur sé í liði eða ekki.
Erfit að vera annað en sammála þér , en þetta er það eina sem við gátum gert þar sem enginn af okkur í stjórninni hefur tíma vegna sumarstarfa til að henda upp almennilegri skráningar síðu. Pirrandi að smá tímaleysi núna búi til margfalda vinnu seinna.
Gætir gert þetta á mega einfaldan hátt með google docs
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
oskarom skrifaði:J1nX skrifaði:djöfull er fáránlegt setup á skráningunni.. mun auðveldara að setja upp skráningarsystem í staðinn fyrir að þurfa að fara í gegnum hvert einasta email og sjá hvort einstaklingur sé í liði eða ekki.
Erfit að vera annað en sammála þér , en þetta er það eina sem við gátum gert þar sem enginn af okkur í stjórninni hefur tíma vegna sumarstarfa til að henda upp almennilegri skráningar síðu. Pirrandi að smá tímaleysi núna búi til margfalda vinnu seinna.
getið líka athugað að tala við Gulla (gaulzi) .. hann á þetta örugglega eikkerstaðar hjá sér eftir gamer lanið .. getið t.d. fundið hann á irc undir nickinu gaulzi
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
No Beer=Mega Fail
stið vaktar landið.
stið vaktar landið.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
gardar skrifaði:oskarom skrifaði:J1nX skrifaði:djöfull er fáránlegt setup á skráningunni.. mun auðveldara að setja upp skráningarsystem í staðinn fyrir að þurfa að fara í gegnum hvert einasta email og sjá hvort einstaklingur sé í liði eða ekki.
Erfit að vera annað en sammála þér , en þetta er það eina sem við gátum gert þar sem enginn af okkur í stjórninni hefur tíma vegna sumarstarfa til að henda upp almennilegri skráningar síðu. Pirrandi að smá tímaleysi núna búi til margfalda vinnu seinna.
Gætir gert þetta á mega einfaldan hátt með google docs
Takk fyrir þessa ábendingu kíki á þetta.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Sælir,
Mörgum til mikillar gleði þá er komin upp skráningar síða
http://www.hringurinn.net/
Nú er bara að drífa sig að skrá sig enda verður þetta eðal lan.
Allar hugmyndir að öðrum keppnisgreinum en þeim sem auglýstar eru á facebook síðu atburðarinns eru velkomnar, aldrei að vita nema við hendum upp einhverjum "Mini" keppnum í vinsælum leikjum.
kv.
Oskar
Mörgum til mikillar gleði þá er komin upp skráningar síða
http://www.hringurinn.net/
Nú er bara að drífa sig að skrá sig enda verður þetta eðal lan.
Allar hugmyndir að öðrum keppnisgreinum en þeim sem auglýstar eru á facebook síðu atburðarinns eru velkomnar, aldrei að vita nema við hendum upp einhverjum "Mini" keppnum í vinsælum leikjum.
kv.
Oskar
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Hvenær er síðasti séns að skrá sig?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Hvað eru margir í liði ?
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Ripparinn skrifaði:Hvað eru margir í liði ?
í cs 1,6 og css þá eru 5 í liði, held að það séu bara 4 í cod
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Smá leiðrétting á sjálfum mér, síðasti séns til að skrá lið sem keppa er miðvikudagurinn 11. Ágúst klukkan 18:00 en þeir sem vilja bara mæta sem einstaklingar og hafa gaman geta skráð sig þar til að mótið byrjar.
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
oskarom skrifaði:Sælir,
Mörgum til mikillar gleði þá er komin upp skráningar síða
http://www.hringurinn.net/
Nú er bara að drífa sig að skrá sig enda verður þetta eðal lan.
Allar hugmyndir að öðrum keppnisgreinum en þeim sem auglýstar eru á facebook síðu atburðarinns eru velkomnar, aldrei að vita nema við hendum upp einhverjum "Mini" keppnum í vinsælum leikjum.
kv.
Oskar
Ahem...
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Jæja, þá er hægt að sjá hverjir eru búnir að skrá sig á HR-inginn 2010, -> hringurinn.net
Undirbúningurinn er á fullu, netbúnaðurinn er tilbúinn, Sensa lánar okkur allan búnað, ekki ónýtt að vera með Cisco switcha í öllu .
Kísildalur lánar okkur serverana, lanmót meistararnir sjá um þá fyrir okkur ásamt riðla uppsettningu.
kv.
Oskar
Undirbúningurinn er á fullu, netbúnaðurinn er tilbúinn, Sensa lánar okkur allan búnað, ekki ónýtt að vera með Cisco switcha í öllu .
Kísildalur lánar okkur serverana, lanmót meistararnir sjá um þá fyrir okkur ásamt riðla uppsettningu.
kv.
Oskar
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Koma svo fleiri Cod4 !!!!
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
Við vorum uppí skóla áðan að fara yfir húsnæðið sem við fáum, ættum að geta rúmað rúmlega 300 manns þarna easy þannig að það ætti ekki að vera þröngt um manninn , og shittur hvað rafmagnið er mikið rugl þarna, sér rafmagnstöflur í hverri stofu og ef stofan er í stærri kanntinum eru þær tvær og hrúga af 16amp greinum útum allt.
Við verðum með sér stofu fyrir svefnpoka pláss fyrir þá sem vilja gista, einnig verðum við með sér stofu fyrir serverana þannig að enginn ætti að verða fyrir ónæði frá þeim, góða aðstöðu fyrir sjoppu og móttöku.
Vonast til að sjá sem flesta, þetta verður góð helgi til að klára sumarfríið fyrir skólaveturinn.
Við verðum með sér stofu fyrir svefnpoka pláss fyrir þá sem vilja gista, einnig verðum við með sér stofu fyrir serverana þannig að enginn ætti að verða fyrir ónæði frá þeim, góða aðstöðu fyrir sjoppu og móttöku.
Vonast til að sjá sem flesta, þetta verður góð helgi til að klára sumarfríið fyrir skólaveturinn.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: [LANMÓT] HR-ingurinn 2010
vesley skrifaði:Ég spyr nú aftur eru einhverjir vaktarar að fara ?
Ég mun að öllum líkindum fara, á samt eftir að skrá mig.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"