Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf littli-Jake » Mán 19. Júl 2010 19:12

Kortið hjá mér volnar aðeins of mikið. Spilaði TD NWN2:MOTBT og kortið smelti sér í 85°C max samkvæmt CPUID.

Ég er að spá hvort að ég geti stilt kortið þannig að viftan snúist hraðar þegar hitinn hækkar yfir x margar gráður. Ég nenni eginlega ekki að vera að manuali stilla þetta í kvert skipti sem ég gríp í leik og það er leiðinda hávaði í þessari stock kælingu ef hún er að snúast á meira en 40-50% vinslu. Verður hreinlega pirrandi á 75%+

Er að nota EVGA Precision til að stilla hraðan á kortinu eins og er.

Er aftermarket kæling kanski bara málið?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf littli-Jake » Þri 20. Júl 2010 18:53

eny...?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf littli-Jake » Mið 21. Júl 2010 21:16

'Eg fer að gera ráð fyrir að það gangi ekki...


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf vesley » Mið 21. Júl 2010 21:20

Það eru svona stillingar í MSI afterburner til að láta viftuna keyra hraðar eftir hita , og þú stillir það þá. Hef aðeins fiktað í því en ég fékk það hinsvegar ekki til að virka.

Þú gætir gefið því séns.




hlynuri
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fös 26. Feb 2010 03:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf hlynuri » Mið 21. Júl 2010 21:36

ég mundi líka athuga rik í kælingunni, þetta 8800gt kort safna svo miklu riki og blocka loftflæðið og þá hitna þau svo mikið,
það eru 4 skrúfur sem þú þarft að leisa og þá er plastið laust,




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf littli-Jake » Fim 22. Júl 2010 13:55

vesley skrifaði:Það eru svona stillingar í MSI afterburner til að láta viftuna keyra hraðar eftir hita , og þú stillir það þá. Hef aðeins fiktað í því en ég fékk það hinsvegar ekki til að virka.

Þú gætir gefið því séns.



Kanski það en kortið mitt er ekki frá MSI. Skiftir það nokkru?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf littli-Jake » Fim 22. Júl 2010 13:56

hlynuri skrifaði:ég mundi líka athuga rik í kælingunni, þetta 8800gt kort safna svo miklu riki og blocka loftflæðið og þá hitna þau svo mikið,
það eru 4 skrúfur sem þú þarft að leisa og þá er plastið laust,


Það væri sjálfsagt ekki vitlaust. Hef ekki hreinsað það nema með einhverjum blæstri í þessi rúmu 2 ár sem ég hef átt þetta


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


hlynuri
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fös 26. Feb 2010 03:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf hlynuri » Fim 22. Júl 2010 14:12

já ég mundi tjekka á því, ég veit um 3 8800GTS kort sem hafa farið útaf hita og þá var kælingin stútfull að riki




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf vesley » Fim 22. Júl 2010 17:26

littli-Jake skrifaði:
vesley skrifaði:Það eru svona stillingar í MSI afterburner til að láta viftuna keyra hraðar eftir hita , og þú stillir það þá. Hef aðeins fiktað í því en ég fékk það hinsvegar ekki til að virka.

Þú gætir gefið því séns.



Kanski það en kortið mitt er ekki frá MSI. Skiftir það nokkru?


Það skiptir ekki máli frá hvaða fyrirtæki kortið þitt er frá.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf noizer » Fim 22. Júl 2010 18:07

Getur notað RivaTuner til að stilla viftuhraðann á kortinu eftir því hve hár hitinn er. Getur t.d. sett viftuna í 100% þegar hitinn er 70°C +




x_dread_x
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 18. Nóv 2009 21:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf x_dread_x » Fim 22. Júl 2010 18:56

Á svona kort, muna bara þegar það er farið að verða mjög heitt er að blása innan úr því.
Og til að láta það hraða viftunni eftir hita þarf að upgrade biosinn á kortinu og þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur að því að það stikni, ja nema það fyllist að ryki.
http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=15622

gangi þér vel.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?

Pósturaf Gúrú » Fim 22. Júl 2010 20:51

Átti svona kort frá eVGA og það hefði ekki hjálpað neitt að blása innan úr því, ég þurfti að taka rykteppi með hendinni :)


Modus ponens