Dremel - Það sem allir modarar ættu að eiga

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Dremel - Það sem allir modarar ættu að eiga

Pósturaf odinnn » Fös 09. Jan 2004 19:29

Það eru margir sammála um að Dremel sé besta tækið í að skera út fyrir hinu og þessu í kassanum. Allt það sem þú villt að fari út úr kassanum það fer með þessu tæki.

Eru einhverjir sem hafa reynslu af svona tæki hérna á klakanum? og hvernig er það að virka.

Einnig vill ég spyrja ykkur sem eruð fyrir sunnan hvort þið hafið nokkuð rekist á svona tæki þarna.
Viðhengi
Dremel.jpg
Dremel.jpg (38 KiB) Skoðað 2635 sinnum




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 09. Jan 2004 20:15

mamma á svona tæki sem hún notar í föndur stuff... ég hef ekkert notað það nema til að "carvea" út lógó í gömlu músina mína það kom bara askoti vel út svo er þetta snilld til að brýna hnífa og þannig... http://www.dremel.com




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Fös 09. Jan 2004 22:56

hvar fæst þetta annars hér á íslandi :roll:




Rikkinn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 05:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rikkinn » Lau 10. Jan 2004 00:14

Þetta lítur djöfull vel út, gæti verið áhugavert að nota til að skera út logo og slíkt í kassann.
Hvað ætli þetta kosti hérlendis/komið til landsins?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 10. Jan 2004 00:43

Ég sá svona í byko um daginn, hann kostaði reyndar hátt í 10.000 minnir mig



Skjámynd

JODA
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 01:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ódýrara en Dremel

Pósturaf JODA » Lau 10. Jan 2004 00:58




Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Tengdur

Pósturaf Sultukrukka » Lau 10. Jan 2004 05:27

Ég notaði nú bara Black and decker "bandsög" til að skera út mitt gat


Virkaði fínt imo



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Þri 13. Jan 2004 12:42

Hvað þýðir imo?
Ég er ekki að fatta? :oops:


Damien


Kull
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kull » Þri 13. Jan 2004 12:45

IMO = In my opinion. Þetta ættu nú öll sönn ofur-nörd að vita :twisted:

Annars notaði ég líka svona bandsög, var ekki alveg beint en nokkuð gott.



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Þri 13. Jan 2004 12:52

nújá... aldrei heyrt þetta... :?


Damien

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 13. Jan 2004 14:12

síðan er líka IMHO.. in my humble opinion


"Give what you can, take what you need."


Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Þri 13. Jan 2004 18:23

ég er nú ekki með svona ég er bara með slípirokkin minn(þetta er svona extra lítið dæmieithvað) og ég er bara á nægður með það virkar fínt.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST