Hverjar eru hljóðlátustu 120mm kassavifturnar á klakanum í dag?
Koma einhverjar aðrar til greina heldur en þessar?
Hljóðlátar kassaviftur
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Mmm.. looka nice m.v. specca, finn samt lítið sem ekkert um þessar viftur.. Má svosum ekki láta snobbið í mér stoppa mig í að prófa þær.. ;P
~
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Tacens Aura 80mm
Ég er með 3 stk. svona og þær eru mjög hlóðlátar.
Mæli með þeim.
Kv. Björn
Ég er með 3 stk. svona og þær eru mjög hlóðlátar.
Mæli með þeim.
Kv. Björn
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Scythe Slipstream eða Nexus 120, ekki láta einhvert huglægt mat vísa þér vegin þegar þess þarf ekki
Skoðaðu þessa síðu: http://www.silentpcreview.com/article1040-page3.html þetta er lang besta síðan sem fjallar um hljóðláta tölvuhluti.
Skoðaðu þessa síðu: http://www.silentpcreview.com/article1040-page3.html þetta er lang besta síðan sem fjallar um hljóðláta tölvuhluti.
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Vaski skrifaði:ekki láta einhvert huglægt mat vísa þér vegin þegar þess þarf ekki
whut?
En já, spcr er snilldarsíða, agalega erfitt samt að nýtast við erlendar review síður þar sem við búum jú á Íslandi og úrvalið er eins grátlegt og það er.
~
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Jimmy skrifaði:Vaski skrifaði:ekki láta einhvert huglægt mat vísa þér vegin þegar þess þarf ekki
whut?
En já, spcr er snilldarsíða, agalega erfitt samt að nýtast við erlendar review síður þar sem við búum jú á Íslandi og úrvalið er eins grátlegt og það er.
Afhverju pantaru þá ekki bara að utan? Minnsta mál
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Það er að sjálfsögðu option, en mér líst ekkert á að borga 7k+ pr. viftu og þurfa að bíða í ~2 vikur eftir þeim ;/
~
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Well, db standa hjá Kisildal, það er allveg að marka þau.
12 db á 80mm viftu er helv. gott = 1500 kr.
12 db á 80mm viftu er helv. gott = 1500 kr.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Jimmy skrifaði:Það er að sjálfsögðu option, en mér líst ekkert á að borga 7k+ pr. viftu og þurfa að bíða í ~2 vikur eftir þeim ;/
.....biddu friðjón um að redda þessu maður?? ekki flókin aðgerð að senda honum póst
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Jimmy skrifaði:Redda hverju? Ertu að mæla með einhverri viftu? :p
bara einhver af þessum viftum sem að þú ert að biðja um sem eru ekki til hér á landi
finna álitlega með gott rewiev á síðunni atarna og biðja friðjón um að reddaenni eða daníel hlítur verra af
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar kassaviftur
Jimmy skrifaði:Vaski skrifaði:ekki láta einhvert huglægt mat vísa þér vegin þegar þess þarf ekki
whut?
En já, spcr er snilldarsíða, agalega erfitt samt að nýtast við erlendar review síður þar sem við búum jú á Íslandi og úrvalið er eins grátlegt og það er.
Huglægt = Einhver kaupir viftu og segir að hún sé frábært og byggir það eingöngu á eigin upplifun
spcr = Eins nálægt því og hægt er að notast við vísindalega aðferðafræði með mat á hljóði --> mikið betra að styðjast við þetta
buy.is er með scythe slip stream, að vísu SH útgáfuna, ætli það væri ekki best að fá sér M eða L, en það getur ekki verið mikið mál að láta buy redda því.
Einnig hafa þeir verið með nexus viftur, því miður einhverjar með led ljósum og rugli en kannski getur buy reddað venjulegri nexus 120?
Ég sjálfur er að nota noctua viftur, nokkrar típur, og þær eru fínar, en samkvæmt spcr eru þær ekki jafn góðar og þessar tvær sem ég hef nefnt hérna, og ef þú bætir verði inní þetta er þetta ekki nokkur spurning um að taka annað hvort nexus eðs slipstream
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar kassaviftur
speccarnir segja að noctua vifturnar séu lang bestar... nokkrir mánuðir síðan ég pældi þessu og leist lang best á noctua af öllu sem ég skoðaði úti. Þær eru kannski ekki alveg hljóðlátastar en flytja mest loft m.v. hávaða.
líklega er best að nefna að ég endaði á að kaupa 3 tacens ventus pro
líklega er best að nefna að ég endaði á að kaupa 3 tacens ventus pro
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED