GuðjónR skrifaði:Mágur minn er með ljósleiðara frá Vodafone, hraðinn á að vera 50Mb/s en er í raun bara 20Mb/s það sýna allar mælingar nema Vodafone mælingin, hún sýnir alltaf 50Mb/s.
Hann er kerfisfræðingur og veit því hvað hann er að tala um, hann er að fá helminginn af því sem hann borgar fyrir, mér finnst það frekar lélegt.
Var í sömu málum fyrir svona 15 mánuðum og gerði þráð hérna og var búinn að skrifa bréf til neytendastofu að þeir ættu ekki að auglýsa 50Mb/s þegar þeir skrifa svo uppá 20Mb/s routera til manns.
Mágur þinn á 100% að fara og fá nýjari router, ég stórefa það að það sé tilviljun að hann fái 20Mb/s (Fyrstu Vodaljós routerarnir voru 22Mb/s throughput)