Hún er í eitthverjum gömlum kassa sem ég man ekki hvað heitir vegna þess að ég er í vinnunni.
Specs:
- 450W PSU
1gb DDR2 667 mhz, móðurborðið styður 667, 800 og 1066 mhz minni
MSI 785GT-E63
Örrinn er AMD Athlon 7750 Black Edition m/ Original Viftu
Ef óskað er eftir þá get ég látið MSI 8800 OC Edition 320mb fylgja með en það er onboard skjákort á móðurborðinu m/ HDMI, DVI & VGA
Það er enginn HDD í henni en gæti hugsanlega selt 640gb WD Blue með, frekar nýjan.
Myndir komnar:
Hérna sést tölvan.
Hérna sést framhliðin á tölvunni, það eru 2 usb tengi þar neðarlega.
Hérna sést aftan á tölvuna.
Tengimöguleikar móðurborðsins.
Hérna fyrir ofan sést inn í tölvuna.
Það sést á þessari mynd að það eru mörg plugg sem eru ekki i notkun, afgjafinn býður lika upp á 6 pinna PCI-E tengi.
Ef þú hefur áhuga, endilega senda mér pm eða svara þessum þráð.