Valið stendur á milli þessara tveggja:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SAM_500S
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 500GB_S_16
Hvorn mynduð þið taka? Er helst að horfa á reliability. Hraði ... not so much. Verður stýrikerfisdiskur í sjónvarpsvél (eini diskurinn í vélinni).
Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
Ég myndi hikluast borga 1000kr meira og fá mér 1TB gæða disk, hann er til í versluninni hjá þeim þannig að engin biðtími.
http://buy.is/product.php?id_product=181
http://buy.is/product.php?id_product=181
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
Já, þú segir nokkuð ... ég vissi ekki að þessi diskur væri svona ódýr hjá þeim. Ég hugsa að ég skelli mér á'ann.
Takk, takk.
Takk, takk.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
djöfull eru suddaleg verð á þessu
ég pantaði tvo
ég pantaði tvo
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
Snuddi skrifaði:Ég myndi hikluast borga 1000kr meira og fá mér 1TB gæða disk, hann er til í versluninni hjá þeim þannig að engin biðtími.
http://buy.is/product.php?id_product=181
Ertu viss? Mér skildist það það það væri allt sérpantað eftir þörfum hvers og eins?
@SteiniP: Endilega láttu svo vita hvort þessir diskar hafi verið til á lager.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Tengdur
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
Zedro skrifaði:Snuddi skrifaði:Ég myndi hikluast borga 1000kr meira og fá mér 1TB gæða disk, hann er til í versluninni hjá þeim þannig að engin biðtími.
http://buy.is/product.php?id_product=181
Ertu viss? Mér skildist það það það væri allt sérpantað eftir þörfum hvers og eins?
@SteiniP: Endilega láttu svo vita hvort þessir diskar hafi verið til á lager.
Ég fór til hans um daginn að sækja dót og þetta er eiginlega orðin hálfgerð búð líka. Hann er með þó nokkra hluti upp á vegg þarna eins og t.d. sumar kassavifturnar og eitthvað smotterí sem kostar ekkert svo mikinn pening (mýs og heyrnartól).
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
Zedro skrifaði:Snuddi skrifaði:Ég myndi hikluast borga 1000kr meira og fá mér 1TB gæða disk, hann er til í versluninni hjá þeim þannig að engin biðtími.
http://buy.is/product.php?id_product=181
Ertu viss? Mér skildist það það það væri allt sérpantað eftir þörfum hvers og eins?
@SteiniP: Endilega láttu svo vita hvort þessir diskar hafi verið til á lager.
Ég er 96% viss já, það stendur t.d. að þetta sé á lager á Íslandi og þegar ég keypti mína tvo þá var þetta í búnkavís hjá honum. Vara sem er á frábæru verði og rýkur út held ég þannig að þeir passa sig að eiga þetta.
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
Já ég keypti mér power supply hjá honum um daginn og tók einn svona með því hann var á svo góðu verði, ekkert vesen með hann hingað til.
Er að runna os á honum.
Er að runna os á honum.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
God damn it ... akkúrat þegar ég ÞARF að versla disk. Oh, well.
Re: Þarf að kaupa 500GB HDD á morgun, er með valkvíða
Allavega, ef þú kaupir 500Gb disk að þá er barracuda mjög fínn.
Ég er með svoleiðis sjálfur og valdi hann þar sem meira var mælt með honum en samsung disknum (sem er samt fínn líka).
Ég er með svoleiðis sjálfur og valdi hann þar sem meira var mælt með honum en samsung disknum (sem er samt fínn líka).