Intel Core i7 980X kannski til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf BugsyB » Lau 19. Jún 2010 21:30

Ég er kannksi með til sölu Intel Core i7 980X sem er öflugasti örgjafinn frá Intel í dag.
Tekið af tech.is
"
Intel Core i7 980X

Sendaaf Yank á Lau 13. Mars 2010 02:00
Intel Core i7 980X fyrsti sexkjarna örgjörvinn er kominn á markað. Þetta er fyrsti örgjörvinn framleiddur með 32nm tækni, keyrir á 3.33GHz og getur unnið með 12 þræði í einu með hjálp HT (Hyper-Threading). Verðið mun vera í kringum 1000 USD eða það sama og á áður öflugasta örgjörvanum frá Intel sem var Core i7 975. Hvert verðið verður hér á landi, verður tíminn að leiða í ljós, en dýr verður hann.
>>>
Umfjallanir um Intel Core i7 980X má þegar finna á ýmsum vefsíðum m.a:
Anandtech.com
Overclockersclub.com
"

Ef ég fæ gott tilboð í hann munn hann seljast annars ætla ég að eiga hann sjálfur. og bara svona til viðmiðs þá kostar Intel Core i7-975 Extreme 177.900 í tölvutek
sjá - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20271

Processor Core Clock Cores / Threads L3 Cache Max Turbo TDP
Intel Core i7 980X 3.33GHz 6 / 12 12MB 3.60GHz 130W
Intel Core i7 975 3.33GHz 4 /8 8MB 3.60GHz 130W


Símvirki.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf GullMoli » Lau 19. Jún 2010 22:09

Úff, ég vissi ekki að nokkur hérna ætti svona öflugt apparat :Þ

En hann kostar um 180k hjá buy.is : http://buy.is/product.php?id_product=1355


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf BugsyB » Mán 21. Jún 2010 18:18

Svalt ég vissi ekki að hann væri kominn í sölu hérna heima


Símvirki.


marteinnn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 04:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf marteinnn » Mán 21. Jún 2010 18:20

það er hægt að fá hann á 120.000.- ef einhver er á leið til útlanda ;)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf intenz » Mán 21. Jún 2010 18:53

Eða kaupa bara i7 920 og öfluga kælingu og overclocka. :P

Allavega ef maður ætlar ekki út í overclockun á þessu kvikindi. :P


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf vesley » Mán 21. Jún 2010 19:01

intenz skrifaði:Eða kaupa bara i7 920 og öfluga kælingu og overclocka. :P

Allavega ef maður ætlar ekki út í overclockun á þessu kvikindi. :P



færri kjarnar á 920 ;)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf intenz » Mán 21. Jún 2010 19:09

vesley skrifaði:
intenz skrifaði:Eða kaupa bara i7 920 og öfluga kælingu og overclocka. :P

Allavega ef maður ætlar ekki út í overclockun á þessu kvikindi. :P



færri kjarnar á 920 ;)

Ahh, auðvitað 4 vs 6


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf BugsyB » Sun 27. Jún 2010 03:50

marteinnn skrifaði:það er hægt að fá hann á 120.000.- ef einhver er á leið til útlanda ;)



það ódýrasta sem ég hef fundið á netinu er 1000$ (128.170,00kr) en svo er það tollur ofan á það nema að þú ætlir að taka hann úr umbúðum og eiga á hættu að skemma hann í flutningi eða láta reyna á það að smygla sem er allveg séns


Símvirki.

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf kubbur » Sun 27. Jún 2010 04:02

má bjóða þér 42 lcd sony sjónvarp í staðin


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf BugsyB » Sun 27. Jún 2010 04:04

nei á 42" TV og er sáttur við það en þakka tilboðið ef þú átt stæra like 48 eða 52 þá má allveg ræða saman og kannski fylgir með smá auka aur ef TV er rétt.


Símvirki.

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf kubbur » Sun 27. Jún 2010 04:30

nahh, eina sjónvarpið sem ég á í bili allavega, annars á ég 50cc árg 2007 vento zip vespu, fleira hef ég ekki að bjóða, gæti drepiðfyrir þennan örgjörva, skil ekki af hverju þú vilt selja hann :P


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf BugsyB » Mið 30. Jún 2010 12:20

ég mun aldrei koma til með að nota allan þennan kraft - er mest á FB og downloada í dag - er hættur þessu leikja geðveiki sem ég var í eftir að ég varð pabbii


Símvirki.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf intenz » Mið 30. Jún 2010 12:40

BugsyB skrifaði:ég mun aldrei koma til með að nota allan þennan kraft - er mest á FB og downloada í dag - er hættur þessu leikja geðveiki sem ég var í eftir að ég varð pabbii

Afhverju varstu þá að kaupa hann til að byrja með? :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf Klemmi » Mið 30. Jún 2010 15:20

intenz skrifaði:
BugsyB skrifaði:ég mun aldrei koma til með að nota allan þennan kraft - er mest á FB og downloada í dag - er hættur þessu leikja geðveiki sem ég var í eftir að ég varð pabbii

Afhverju varstu þá að kaupa hann til að byrja með? :)


Af hverju er svona mikið af jeppum í bænum sem aldrei eru hugsaðir til neinna lengri ferða en í mesta lagi til Selfoss? :)



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf Tiger » Mið 30. Jún 2010 17:45

Tölvu/tækjafíkn hefur aldre verið spurning um að ÞURFA....heldur að LANGA :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf intenz » Mið 30. Jún 2010 20:23

Ég myndi selja sál mína fyrir þetta kvikindi. :twisted:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf g0tlife » Mið 30. Jún 2010 23:51

ég býð þér 100 þúsund fyrir þetta


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf BugsyB » Mið 14. Júl 2010 22:43

gotlife skrifaði:ég býð þér 100 þúsund fyrir þetta

hann kostar 185.000 nýr en ég sætti mig við 1100$ sem er e-h - það er það sama og ég borgaði fyrir hann þar sem hann er keyptur í búð úti í USA ekki á bestbuy þar sem hann fæst á 999$ en hann fer á það sama og ég keypti hann á - hann er allveg ónótaður - hann er enþá í upprunnalegum umbúðum. Annars safna ég mér um 150.000 aukalega til að búa til eina öflugust tölvu á íslandi í einkaeigu


Símvirki.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf Tiger » Mið 14. Júl 2010 22:54

BugsyB skrifaði:Annars safna ég mér um 150.000 aukalega til að búa til eina öflugust tölvu á íslandi í einkaeigu


Þú hlýtur þá að eiga ansi margt í viðbót við þennan örgjörva ef þú ætlar bara að eyða 150k í viðbót og búa til eina öflugustu tölvu í einkaeigu á klakanum (því ekkert í undirskriftinni er nothæft í þá tölvu). Þessi 150k dugar ekki fyrir skjákortum í þannig vél, þá er SSD í raid0 eftir, móðurborð, minni, aflgjafi ofl ofl :)

Annars fer 980x lækkandi með degi hverjum í USA, kominn í 964$ núna.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf intenz » Mið 14. Júl 2010 23:24

Sorry en þarf einhver 6 kjarna í dag? Er þetta kannski bara spurningin um E-penis?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf vesley » Mið 14. Júl 2010 23:36

intenz skrifaði:Sorry en þarf einhver 6 kjarna í dag? Er þetta kannski bara spurningin um E-penis?



Benchmark fíklar, og þetta er líka mjög gott ef þú ert í mikilli myndvinnslu og álíka þungum keyrslum.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf Tiger » Fim 15. Júl 2010 00:33

intenz skrifaði:Sorry en þarf einhver 6 kjarna í dag? Er þetta kannski bara spurningin um E-penis?


Tækjafíkn ..... enough said :)



Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf BugsyB » Fim 15. Júl 2010 21:05

Snuddi skrifaði:
BugsyB skrifaði:Annars safna ég mér um 150.000 aukalega til að búa til eina öflugust tölvu á íslandi í einkaeigu


Þú hlýtur þá að eiga ansi margt í viðbót við þennan örgjörva ef þú ætlar bara að eyða 150k í viðbót og búa til eina öflugustu tölvu í einkaeigu á klakanum (því ekkert í undirskriftinni er nothæft í þá tölvu). Þessi 150k dugar ekki fyrir skjákortum í þannig vél, þá er SSD í raid0 eftir, móðurborð, minni, aflgjafi ofl ofl :)

Annars fer 980x lækkandi með degi hverjum í USA, kominn í 964$ núna.



Þetta á ekki að verða öflugasta tölvan en með þeim öflugari - þarf bara gott skjákort - e-h af DDR3 - Sata3 er nóg (solid ekki nægilega stórir í dag) gott motyherbord og þá er það nóg . ég á restina. þetta er e-h um 150k +


Símvirki.


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf Leviathan » Fös 16. Júl 2010 01:22

Til hvers SATA3 ef ekki SSD?


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 980X kannski til sölu

Pósturaf ZoRzEr » Fös 16. Júl 2010 09:32

Raid'a 2 SSD diska fyrir boot drif. Þó að það væri nú nóg að vera með 2 1tb diska í raid, alveg nógu góður hraði á þeim.

Hefði ekkert á móti þessum örgjörva samt. Ætli maður verði ekki að byrja á 920 :twisted:


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini