Minimalistískur tölvukassi

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf Hauxon » Þri 13. Júl 2010 11:25

Jæja nú er maður aftur (gamli kassinn 10 ára gamall) farinn að spá í það hvers vegna ekki er hægt að fá tölvukassa fyrir PC tölvur sem líta þokkalega út. Eftir stuttan rúnt um tölvubúðirnar virðist úrvalið af tölvukössum fyrst og fremst miðast við 100 viftur og blikkljós og eitthvað fyrir augað (og eyrað) af skornum skammti. Stutt gúggl virðist heldur ekki skila manni neinu af viti.

Eftir öll þessi ár ...þarf maður enn að kaupa sér Apple tölvu til að enda ekki með einhvern viðbjóð uppi á skrifborðinu sínu? Þetta er búið að vera svona frá því að ég man eftir mér. Ég er ekki að biðja um Mac Mini en eitthvað í þá áttina væri óvitlaust.

Veit einhver um flotta minimalíska tölvukassa, annað hvort til hérna heima eða á netinu?

Kv. Hrannar



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf Halli25 » Þri 13. Júl 2010 11:36

Hvernig líst þér á þennan?
http://www.tolvulistinn.is/vara/18988
mjög smart...


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf Hauxon » Þri 13. Júl 2010 11:45

faraldur skrifaði:Hvernig líst þér á þennan?
http://www.tolvulistinn.is/vara/18988
mjög smart...


Bara hörmung!

Hér er nýjasti Mac mini. Það er ekki hafsjór á milli Mac mini og kassans sem þú bendir á heldur úthaf!
Mynd

Kv. Hrannar



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf gardar » Þri 13. Júl 2010 11:50




Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf siggi83 » Þri 13. Júl 2010 11:51





AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf AntiTrust » Þri 13. Júl 2010 11:55

Berð ekkert saman Mac Mini við e-ð whitebox.

a) Kaupir tölvu, it stays that way.

b) Kaupir tölvu, gerir hvað sem þér sýnist við hana núna, á eftir eða eftir 10 ár.

Þú borgar meira fyrir ófrelsið og .. lúkkið. Annars myndi ég skoða t.d. newegg, hægt að fá flotta kassa þaðan.



Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf Hauxon » Þri 13. Júl 2010 11:56

Þetta er amk eitthvað í áttina. ...en samt!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf AntiTrust » Þri 13. Júl 2010 12:03




Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf Son of a silly person » Þri 13. Júl 2010 14:57

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product

Mæli með þessum. Sá einn svona í búð í englandi og dauð sé eftir að hafa ekki keypt hann á staðnum. Fæ mér svona um leið og veskið leyfir :)


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf coldcut » Þri 13. Júl 2010 15:03

@AntiTrust: það er enginn flottur kassi þarna :/

@Hauxon: annars held ég að málið sé bara að pulla þetta: http://www.youtube.com/watch?v=TggHtINGIyc




oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf oskarom » Mið 14. Júl 2010 01:34

Mæli með að þú skoðir mini-itx móðurborð og kassa. i5 661 og i3 530 eru að mínu mati nýtt líf í þann markað. Kíktu á mini-itx.com



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf rapport » Mið 14. Júl 2010 12:01

http://kisildalur.is/?p=2&id=1156

Þessar eru pottþéttar....




TestType
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf TestType » Sun 01. Ágú 2010 23:31

Ertu að smíða tölvu eða bara skipta um kassa? Þú gerir þér væntanlega grein fyrir að ef þú ert að leita þér að einhverjum svona mini kassa þá verðurðu að vera með Micro-ATX stærð af móðurborði og ekkert alltof öflugan örgjörva eða skjákort útaf hita og plássi í kassanum.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf Gunnar » Mán 02. Ágú 2010 02:54

afhverju ertu að bera saman mac TÖLVU og pc TURN saman? allveg 110% sitthvor hluturinn. [-X




siggi200
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 02:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf siggi200 » Mán 02. Ágú 2010 03:15

Son of a silly person skrifaði:http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16811163162&cm_re=silverstone_ft02-_-11-163-162-_-Product

Mæli með þessum. Sá einn svona í búð í englandi og dauð sé eftir að hafa ekki keypt hann á staðnum. Fæ mér svona um leið og veskið leyfir :)

Þetta er sennilega einn stílhreinasti kassi sem ég hef séð en skrýtið að sjá hvernig móðurborðið snýr.


Asus Sabertooth Z77 - i5 3570K @ 4.0 ghz - 2x8GB G.Skill Ares 2133 MHz - AMD ASUS R9 280X - gigabyte Odin 800W - Philips 27" LED 273E - Intel 120GB 520 - Windows 8 PRO


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Minimalistískur tölvukassi

Pósturaf biturk » Mán 02. Ágú 2010 10:32

Hauxon skrifaði:
faraldur skrifaði:Hvernig líst þér á þennan?
http://www.tolvulistinn.is/vara/18988
mjög smart...


Bara hörmung!

Hér er nýjasti Mac mini. Það er ekki hafsjór á milli Mac mini og kassans sem þú bendir á heldur úthaf!
Mynd

Kv. Hrannar



ertu að biðja um eitthvað jafn ljótt og illa hannað og mac?


hvað með að fá sér þá bara mac og keira windows á því eins og stór hluti mac notenda?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!