Hjálp við að setja nýja vél saman.


Höfundur
bjarni764
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 03. Ágú 2009 23:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf bjarni764 » Þri 13. Júl 2010 15:32

Jæja þá er komið að því.. Ég er búinn að vera með Mac síðustu 4 árin og það hefur ekki verið mjög ljúft.. Er kominn tími á uppfærslu..

Það verður í kringum 120þús budget. Aðalega sem ég geri er að spila leiki Á við World of Warcraft og glugga í suma FPS leiki af og til og horfa á myndir/þætti... Það sem ég er að leita að er ágæta solid tölvu. Er ekkert að leita að neinu brütally kröftugu.

Allveg sama hvort það sé INTEL/AMD þekki ekki muninn á þessu.

Og bara já, væri allveg yndislegt að fá smá hjálp frá ykkur, kann allveg að setja þetta allt saman, svo það verður ekkert vandamál. :roll:
Ef það er eitthvað sem að vantar í lýsinguna endilega spyrja mig. Þetta er ekkert sem þarf að gerast núna á næstunni

Vantar líka skjá en er með lyklaborð/mús/headphones.
Síðast breytt af bjarni764 á Þri 13. Júl 2010 16:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf Saber » Þri 13. Júl 2010 15:46

Sæll og til hamingju með að vera laus úr keðjunni hans Steve Jobs. Áður en þú hleypur út í búð að kaupa nýtt, þá mæli ég með því að þú skoðir það sem menn/konur eru að auglýsa hér í "til sölu" dálknum. Aldrei að vita nema þú finnir eitthvað sem hentar þér fyrir lítinn pening.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf Glazier » Þri 13. Júl 2010 15:46

Solid vél fyrir þig: http://kisildalur.is/?p=2&id=1159
Svo líka topp þjónusta hjá Kísildal !! ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
bjarni764
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 03. Ágú 2009 23:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf bjarni764 » Þri 13. Júl 2010 16:49

janus skrifaði:Sæll og til hamingju með að vera laus úr keðjunni hans Steve Jobs. Áður en þú hleypur út í búð að kaupa nýtt, þá mæli ég með því að þú skoðir það sem menn/konur eru að auglýsa hér í "til sölu" dálknum. Aldrei að vita nema þú finnir eitthvað sem hentar þér fyrir lítinn pening.
Já það er pæling en vil frekar hafa það nýtt.


Glazier skrifaði:Solid vél fyrir þig: http://kisildalur.is/?p=2&id=1159
Svo líka topp þjónusta hjá Kísildal !! ;)
Mun ekki kaupa samsetta tölvu, vil aðeins meiri lýsingu á því sem er "solid fyrir mig".



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf Glazier » Þri 13. Júl 2010 17:20

Þú villt semsagt bara eitthvað merki ?

HP, Dell og þannig ?
Ef þú ferð þá leiðina get ég lofað þér því að þú færð lang minnst fyrir peninginn svoleiðis !


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Larfur
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 24. Des 2009 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf Larfur » Þri 13. Júl 2010 17:49

Glazier skrifaði:Þú villt semsagt bara eitthvað merki ?

HP, Dell og þannig ?
Ef þú ferð þá leiðina get ég lofað þér því að þú færð lang minnst fyrir peninginn svoleiðis !


Hann meinar líklega að hann vill kaupa íhluti og púsla þeim sjálfur saman


Deeeerp


Höfundur
bjarni764
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 03. Ágú 2009 23:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf bjarni764 » Þri 13. Júl 2010 19:30

Larfur skrifaði:
Glazier skrifaði:Þú villt semsagt bara eitthvað merki ?

HP, Dell og þannig ?
Ef þú ferð þá leiðina get ég lofað þér því að þú færð lang minnst fyrir peninginn svoleiðis !


Hann meinar líklega að hann vill kaupa íhluti og púsla þeim sjálfur saman


Það passar, enda heitir þráðurinn það..



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf Glazier » Mið 14. Júl 2010 03:53

bjarni764 skrifaði:Allveg sama hvort það sé INTEL/AMD þekki ekki muninn á þessu.

Sá bara þetta og gerði þá ráð fyrir því að þú hefðir ekki hundsvit á svona púsluspili og ákvað þá að benda þér á samsetta vél ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf svennnis » Fim 22. Júl 2010 14:28

herna er það besta fyrir 120.000 . hja kisildal ,

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að setja nýja vél saman.

Pósturaf Olafst » Fim 22. Júl 2010 16:57

svennnis skrifaði:
herna er það besta frá buy,is , minu mati

Kassi :http://buy.is/product.php?id_product=1080coolermaster
aflgjafi : http://buy.is/product.php?id_product=1638 550w
örgjörfi :http://buy.is/product.php?id_product=523 amd 550
Móðurborð :http://buy.is/product.php?id_product=859 MSI Borð
Skjakort : http://buy.is/product.php?id_product=1709 Evga 460GTX
Vinnsluminni :http://buy.is/product.php?id_product=931 4GB DDR3 1600Mhz .
Harðurdiskur : http://buy.is/product.php?id_product=181 1000GB samsung
DVD drif : http://buy.is/product.php?id_product=1036


-----

buy.is er miklu öflugari


Rakst á þennan kassa sem þú linkar á buy.is um daginn hjá TL á töluvert lægra verði: http://tl.is/vara/19644
Getur sparað nokkra þúsara þar.