Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55 + H50

Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55 + H50

Pósturaf Zpand3x » Mán 12. Júl 2010 20:34

... Update :P 19. september 2010
Þar sem ég er kominn með þessa fínu H50 kælingu og fallegan plexi kassa þá á ég ekkert eftir nema að overclocka helvítið :P
Er ekki alger overclock snillingur en er búinn að læra helvíti mikið núna um helgina. Var með core volt frekar hátt til að byrja með 1,5 -1,5250 og prófaði 3,2-3,7 mhz og tók 15 mínútna prime 95 á það.. bara til að fá tölur fyrir kælinguna. Gat samt ekki bootað nema að fail-a einusinni fara í BIOS og breyta engu og save and reboot og komst þá í OS. Fattaði svo að ég væri að gera eitthvað vitlaust.
Mynd
--ATH þetta graf sýnir hita þar sem voltin eru hærri en þau þurfa að vera .. en á móti er þetta bara prime95 í 15 mín.

Var búinn að sjá að örgjörfinn var góður í alla kjarna og fór að google-a ram settings. Þetta á undann hafði allt verið auto settings á ramið og cpu-id sagði 1333 mhz 8-8-8-24-1T rsum. Byrjaði illa en endaði (er ekki hættur samt) í 1600mhz 8-7-7-24-26-1T og með CPUNB freq í 2400 mhz, CPUNB (V) í 1,2750 V, CPU í 3,6 ghz (240x15) VCPU: 1,4750 V.
Er búinn að prófa með LinX 20 passed. tek Prime95 á eftir. Stress prófaði með large fft í 1,5 klst ... stable í 49°C
og ég boota í OS beint án vesens.
Mynd
og btw win7 expirience score farið upp í cpu 7,4 og ram 7,6.. stefni á 7,7 ram :P

---------------------------------------------------------Original post--------------------------------------------------------------------
Jæja .. langaði að deila með ykkur missioninu mínu, þ.e. að fá ódýra quad core ddr3 tölvu með því að unlocka 550 BE eða 555 BE. Ætla ekki að overclocka fyrr en ég fæ nýju vatnskælinguna mína þannig þetta er allt gert á stock kælingu.

Keypti móðurborðið og örgjörfan hjá Buy.is, upphaflega átti þetta að vera 550 BE örrgjörfi en Friðjón kallinn pantaði 550 (non-blackedition) svo ég var með hann í viku og fékk 555BE í staðinn í dag. Vinnsluminnið keypti ég af daanielin hér á vaktinni :P

Asus M4A79XTD EVO : 23.990 kr
AMD Phenom II X2 555BE : 18.990 kr. (stock kæling, so far)
Geil Ultra 2x2GB PC3-17000 2133 mhz : 22.000 kr frá daanielin (kostar víst 27.900 kr nýtt hjá kísildal :P)
Geforce 9800 GX2 : 14.000 kr á vaktinni

Setti nýja 555 BE í tölvuna eftir að ég var búinn að skila 550 og kveiki á tölvunni.. restarta svo og þegar niðri fyrir ofan bios message-ið stendur
" Press 4 to unlock quad cores". Ég ýti á "4" og tölvan slekkur á sér og kveikir með no display.. ég slekk með því að halda inni powerbutton og kveiki aftur.
Boom!! hjá bios messageinu stendur nú "---Quad cores unlocked---" og ég boota í windows og þar eru 4 kjarnar og ég beðinn að restarta því að new divice has been installed, "AMD Phenom(tm) II X4 B55 Processor" restarta og allt í gúddý :P

Þökk sé nýju móðurborðunum frá Asus er NP að unlocka 550BE og 555BE :P

Hitamunur á 2 vs 4 cores er idle: 26 °C X2, 34 °C X4 unlocked
Í stess testi í prime95 þá ef var X2 ca. 40 - 45 °C eftir 30 mín en í X4 þá stoppaði ég þetta í 50°C eftir 5 mín.

Er helvíti sáttur .. hlakka til að far aað overclocka í seinnihluta ágúst með Heatkiller 3.0 AM3 kælikubb, Swiftech MCR220 vatnskassa, og dangerden Danger Den DDC Acrylic Top pumpu :P

Hér er windows experience fyrir:
Mynd

Eftir:
Mynd
skjákorta einkunin hækkaði þar sem ég update-aði driver :P
Síðast breytt af Zpand3x á Sun 19. Sep 2010 18:45, breytt samtals 10 sinnum.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55

Pósturaf ZoRzEr » Mán 12. Júl 2010 20:38

Zpand3x skrifaði:Jæja .. langaði að deila með ykkur missioninu mínu, þ.e. að fá ódýra quad core ddr3 tölvu með því að unlocka 550 BE eða 555 BE. Ætla ekki að overclocka fyrr en ég fæ nýju vatnskælinguna mína þannig þetta er allt gert á stock kælingu.

Keypti móðurborðið og örgjörfan hjá Buy.is, upphaflega átti þetta að vera 550 BE örrgjörfi en Friðjón kallinn pantaði 550 (non-blackedition) svo ég var með hann í viku og fékk 555BE í staðinn í dag. Vinnsluminnið keypti ég af daanielin hér á vaktinni :P

Asus M4A79XTD EVO : 23.990 kr
AMD Phenom II X2 555BE : 18.990 kr. (stock kæling, so far)
Geil Ultra 2x2GB PC3-17000 2133 mhz : 22.000 kr frá daanielin (kostar víst 27.900 kr nýtt hjá kísildal :P)
Geforce 9800 GX2 : 14.000 kr á vaktinni

Setti nýja 555 BE í tölvuna eftir að ég var búinn að skila 550 og kveyki á tölvunni.. restarta svo og þegar niðri fyrir ofan bios message-ið stendur
" Press 4 to unlock quad cores". Ég ýti á "4" og tölvan slekkur á sér og kveikir með no display.. ég slekk með því að halda inni powerbutton og kveiki aftur.
Boom!! hjá bios messageinu stendur nú "---Quad cores unlocked---" og ég boota í windows og þar eru 4 kjarnar og ég beðinn að restarta því að new divice has been installed, "AMD Phenom(tm) II X4 B55 Processor" restarta og allt í gúddý :P

Þökk sé nýju móðurborðunum frá Asus er NP að ulocka 550BE og 555BE :P

Hitamunur á 2 vs 4 cores er idle: 26 °C X2, 34 °C X4 unlocked
Í stess testi í prime95 þá ef var X2 ca. 40 - 45 °C eftir 30 mín en í X4 þá stoppaði ég þetta í 50°C eftir 5 mín.

Er helvíti sáttur .. hlakka til að far aað overclocka í seinnihluta ágúst með Heatkiller 3.0 AM3 kælikubb, Swiftech MCR220 vatnskassa, og dangerden Danger Den DDC Acrylic Top pumpu :P


Cool story bro!

En í fullri alvöru. Þetta var aðeins of auðvelt :P Verður svo að posta myndum af vantskælingunni og kassanum þegar það kemur og posta stress test hitatölum.

Til hamingju með "quad" core'inn :lol:


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55

Pósturaf KrissiK » Mán 12. Júl 2010 20:43

THUMBS UP! :)


:guy :guy

Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55

Pósturaf Zpand3x » Mán 12. Júl 2010 20:49

ZoRzEr skrifaði:Cool story bro!

En í fullri alvöru. Þetta var aðeins of auðvelt :P Verður svo að posta myndum af vantskælingunni og kassanum þegar það kemur og posta stress test hitatölum.

Til hamingju með "quad" core'inn :lol:


Takk:P
Gat varla beðið eftir að posta þessu :P er búinn að bæta við windows experience fyrir og eftir :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55

Pósturaf chaplin » Mán 12. Júl 2010 20:58

Hef keypt mér 3 x 550 bara í þeim tilgangi að unlocka og yfirklukka, allir hafa aflæsts og fór sá hæsti í 4.1 GHz og sá lægsti í 3.2GHz, samt sem áður, Quad Core á undir 20.000kr er no brainer.. ;)



Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55

Pósturaf Zpand3x » Mán 12. Júl 2010 21:01

tékka líka scorið á X4 B55 miðað við hina quad frá AMD :P hann er betri en t.d X4 955
http://www.cpubenchmark.net/cpu_lookup. ... +II+X4+B55


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55

Pósturaf mercury » Mán 12. Júl 2010 21:20

Bara snilld þetta ;)



Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55 + H50

Pósturaf Zpand3x » Sun 19. Sep 2010 10:11

update :P stable overclock .. CPU 3,6 ghz (240x15) @1,475V, RAM 1600 mhz 8-7-7-24-1T @ 1,56V , CPUNB 2400;MHz @ 1,275V, HT 1920 MHz


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55 + H50

Pósturaf Zpand3x » Mán 20. Sep 2010 18:57

Hafði lesið að asus borðið mitt geti ekki farið í cl 7 en það var víst eldri bios .. er með þann sem kom út eftir að x6 1090T kom, búið að fixa það.
setti minnið í 7-7-7-24-26 og allt í góðu :P stable :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55 + H50

Pósturaf chaplin » Mán 20. Sep 2010 19:05

Fýletta! Væri samt til í fleiri pics af setupinu og reyndu að vinna NB aðeins meira upp, 2.6-2.8 GHz ef þú ætlar að hafa örgjörvan svona hraðan + vinnsluminnið svona hratt (mv. low timings). Að örðu leiti lúkkar þetta vel! :P