mouse bungee

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
drasl
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 11:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

mouse bungee

Pósturaf drasl » Mán 12. Júl 2010 11:07

Hef ég verið að leita mér að svo kölluðu mouse bungee, eða hlut sem heldur músarsnúrunni fastri á ákveðnum stað á borðinu. Eitthvað í likingu við Razer Armadillo.. Eða bara eitthvað sem þjónar starfinu, þarf ekkert endilega að vera lítið og nett. Veit einhver hvort hægt sé að fá slíka vöru hérlendis ?




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: mouse bungee

Pósturaf Vaski » Mán 12. Júl 2010 11:13

Límband?




Höfundur
drasl
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 11:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: mouse bungee

Pósturaf drasl » Mán 12. Júl 2010 11:40

Auðvitað er það möguleiki, en ég var að leita að varanlegri lausn :)

Ég á það til að renna skrifborðinu til og frá aðeins, þannig að ef þetta yrði lausnin væri maður alltaf að þessu..




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: mouse bungee

Pósturaf SteiniP » Mán 12. Júl 2010 12:04

Tölvuvirkni áttu helling af þessu einhverntímann
Fékk svona gefins þegar ég keypti músarmottu þar.
Reyndar alveg nokkur ár síðan en getur samt tékkað á því

annars bara ebay http://shop.ebay.com/i.html?_nkw=%22mou ... m270.l1313