Fartölva fyrir skólann
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Tengdur
Fartölva fyrir skólann
Kvöldið.
Er að fara á margmiðlunarhönnunarbraut í Borgó í haust og vantar aðstoð við að versla mér fartölvu.
Mun nota hana í Photoshop, Illustrator, After Effects og Premier, og svoværi fínt að geta spilað einhverja leiki (ekkert möst samt)
Hún má ekki kosta meira en 150 þúsund.
Eru ekki allir á Mac í þessum bransa ?
Neyðist maður kannski bara til að selja úr sér nýrun fyrir Macbook Pro ?
Væri líka alveg til í Tablet PC, kannski eitthvað eins og Asus Eee PC T91, eða er hún kannski voðalega takmörkuð ?
Eða á maður bara að fá sér iPad ?
Fyrirfram þakkir
Er að fara á margmiðlunarhönnunarbraut í Borgó í haust og vantar aðstoð við að versla mér fartölvu.
Mun nota hana í Photoshop, Illustrator, After Effects og Premier, og svoværi fínt að geta spilað einhverja leiki (ekkert möst samt)
Hún má ekki kosta meira en 150 þúsund.
Eru ekki allir á Mac í þessum bransa ?
Neyðist maður kannski bara til að selja úr sér nýrun fyrir Macbook Pro ?
Væri líka alveg til í Tablet PC, kannski eitthvað eins og Asus Eee PC T91, eða er hún kannski voðalega takmörkuð ?
Eða á maður bara að fá sér iPad ?
Fyrirfram þakkir
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
alls ekki Ipad í svona... Ég mundi giska á IBM eða Thinkpad vél sem er best í þetta þar sem þú velur minni og customizer sjálfur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Þú vilt mikið vinnsluminni, góðan skjá sem gefur þér góða liti og getur gefur góða gradienta. Thats about it.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Tengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Pandemic skrifaði:Þú vilt mikið vinnsluminni, góðan skjá sem gefur þér góða liti og getur gefur góða gradienta. Thats about it.
Einhverjar tillögur ?
Þekki ekkert inná hvaða merki eru betri en önnur í þessum fartölvumálum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Færð ekki betri lappa en thinkpad, en þeir kosta eftir því...
Asus eru með brjálaða specca miðað við verð og hafa reynst nokkuð vel
Asus eru með brjálaða specca miðað við verð og hafa reynst nokkuð vel
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Er það ekki rétt hjá mér að skjáirnir í Apple tölvunum eru miklu betri í svona dót heldur en skjáir í öðrum fartölvum?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
coldcut skrifaði:Er það ekki rétt hjá mér að skjáirnir í Apple tölvunum eru miklu betri í svona dót heldur en skjáir í öðrum fartölvum?
Þú getur alveg fengið ferðatölvur frá öðrum framleiðendum sem eru ekki með TN skjá.... og það eru nú sumar mac ferðatölvur með TN panel.... Svo að það er ekki rétt að mac laptop = góður skjár.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
gardar skrifaði:coldcut skrifaði:Er það ekki rétt hjá mér að skjáirnir í Apple tölvunum eru miklu betri í svona dót heldur en skjáir í öðrum fartölvum?
Þú getur alveg fengið ferðatölvur frá öðrum framleiðendum sem eru ekki með TN skjá.... og það eru nú sumar mac ferðatölvur með TN panel.... Svo að það er ekki rétt að mac laptop = góður skjár.
Ókei en þegar þú ert farinn að taka ferðatölvur frá öðrum framleiðendum sem eru ekki með TN panel að þá er spurning hvert verðið er orðið. Ég hélt nefnilega að allar nýjar/nýlegar Mac-tölvur væru með IPS-panel en það er kannski bara misskilningur í mér.
Annars til að svara höfundi þráðarins að þá get ég alveg mælt með Mac-tölvum. Þegar ég var sjálfur að leita mér að tölvu í skólann að þá leitaði ég mikið og á endanum lét ég kaupa fyrir mig Macbook og borgaði fyrir hana 150þúsund kall (smyglað inn). Ég ætlaði alltaf upphaflega að kaupa mér tölvu sem væri ekki með stærri en 12" skjá en málið var bara að þær voru ekki nægilega öflugar að mínu mati, þannig að á endanum endaði ég á því að fá mér Mac sem er nokkuð öflug og mjög nett.
Er reyndar bara að bíða eftir að Ubuntu 10.04 full-supporti Macbook-ina mína og þá geri ég það að aðalstýrikerfinu en ég er kannski í aðeins öðrum pælingum en þú stýrikerfislega séð.
Re: Fartölva fyrir skólann
Þú gætir líka farið út í að kaupa notaða Apple tölvu.
Þeir sem á annað borð fara út í að selja vélarnar sínar, notaðar fara vel með þær í flestum tilfellum.
Getur skoðað mac.vaktin.is og svo eru tvær aðrar makkasíður sem koma til greina, spjallið á Maclantic.is og á Macland.is.
Þeir sem á annað borð fara út í að selja vélarnar sínar, notaðar fara vel með þær í flestum tilfellum.
Getur skoðað mac.vaktin.is og svo eru tvær aðrar makkasíður sem koma til greina, spjallið á Maclantic.is og á Macland.is.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Tengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Allar notaðar Macbook Pro á undir 150 þúsund eru 2 ára eða eldri.
Hvað með þessa tölvu ?
EDIT: Eða kannski þessa ?
Hvað með þessa tölvu ?
EDIT: Eða kannski þessa ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Orri skrifaði:Allar notaðar Macbook Pro á undir 150 þúsund eru 2 ára eða eldri.
Hvað með þessa tölvu ?
EDIT: Eða kannski þessa ?
Sko spurningin er náttúrulega hvað þú vilt hafa stóran skjá á þessu? En þekkirðu annars engan sem er að fara til USA á næstunni?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Tengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
coldcut skrifaði:Orri skrifaði:Allar notaðar Macbook Pro á undir 150 þúsund eru 2 ára eða eldri.
Hvað með þessa tölvu ?
EDIT: Eða kannski þessa ?
Sko spurningin er náttúrulega hvað þú vilt hafa stóran skjá á þessu? En þekkirðu annars engan sem er að fara til USA á næstunni?
Bara 15" eða stærra, minnstalagi 14".
Hinsvegar ef það er snertiskjár þá er ég alveg til í minni skjá (8-10").
En hvor fartölvan er betri kaup ?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Orri skrifaði:Er virkilega að spá í annaðhvort þessa eða þessa tölvu.
http://www.tl.is/vara/19962 myndi checka á þessari líka, 15,6" svo hún er meira Fartölva en þessi 17" hlunkur og með betri rafhlöðuendingu.
Toshiba er einnig betra merki í þjónustu en Acer og er með betra orð á sér með bilanatíðni
Einhvern tíman var mér svo sagt að það væri betra að hafa Pro stýrikerfi í skóla en Home Premium, veit ekki hvernig þetta er í Borgó samt.
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Tengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
faraldur skrifaði:Orri skrifaði:Er virkilega að spá í annaðhvort þessa eða þessa tölvu.
http://www.tl.is/vara/19962 myndi checka á þessari líka, 15,6" svo hún er meira Fartölva en þessi 17" hlunkur og með betri rafhlöðuendingu.
Toshiba er einnig betra merki í þjónustu en Acer og er með betra orð á sér með bilanatíðni
Einhvern tíman var mér svo sagt að það væri betra að hafa Pro stýrikerfi í skóla en Home Premium, veit ekki hvernig þetta er í Borgó samt.
Þessi er dýrari, með lakari örgjörva, minni skjá og svo gott sem ekkert skjákort (eitthvað Intel drasl).
Er farinn að hallast meira að Acer tölvunni, en hún er ný, með nýrri örgjörva, DX11 skjákort, minni og léttari en Asus tölvan
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Asus > Acer
Myndi seint kaupa mér acer vél af gefinni reynslu...
Bendi líka á þetta: http://smidgenpc.com/2010/05/07/laptop- ... -reliable/
Myndi seint kaupa mér acer vél af gefinni reynslu...
Bendi líka á þetta: http://smidgenpc.com/2010/05/07/laptop- ... -reliable/
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Orri skrifaði:faraldur skrifaði:Orri skrifaði:Er virkilega að spá í annaðhvort þessa eða þessa tölvu.
http://www.tl.is/vara/19962 myndi checka á þessari líka, 15,6" svo hún er meira Fartölva en þessi 17" hlunkur og með betri rafhlöðuendingu.
Toshiba er einnig betra merki í þjónustu en Acer og er með betra orð á sér með bilanatíðni
Einhvern tíman var mér svo sagt að það væri betra að hafa Pro stýrikerfi í skóla en Home Premium, veit ekki hvernig þetta er í Borgó samt.
Þessi er dýrari, með lakari örgjörva, minni skjá og svo gott sem ekkert skjákort (eitthvað Intel drasl).
Er farinn að hallast meira að Acer tölvunni, en hún er ný, með nýrri örgjörva, DX11 skjákort, minni og léttari en Asus tölvan
Ok spjallaðu við mig þegar þú ert kominn með hryggskekkju, alltaf að verða rafmagnslaus í tímum og lendir í vandræðum með þjónustuna við Acer vélina þína
OG ég vona að þú þurfir ekki að nota <|> takka í náminu að vísu til fix en leiðigjarnt að hafa hann ekki
Starfsmaður @ IOD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
faraldur skrifaði:OG ég vona að þú þurfir ekki að nota <|> takka í náminu að vísu til fix en leiðigjarnt að hafa hann ekki
Starfsmaður @ IOD
fer inn á IOD.is og fyrsta sem blasir við er:
IOD er stærsta heildsala og dreifingarfyrirtæki á Íslandi í tölvuhlutum. IOD er umboðsaðili fyrir fjölda hágæða vörumerkja svo sem Acer, MSI, ZyXEL, Western Digital og fleiri.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
gardar skrifaði:faraldur skrifaði:OG ég vona að þú þurfir ekki að nota <|> takka í náminu að vísu til fix en leiðigjarnt að hafa hann ekki
Starfsmaður @ IOD
fer inn á IOD.is og fyrsta sem blasir við er:IOD er stærsta heildsala og dreifingarfyrirtæki á Íslandi í tölvuhlutum. IOD er umboðsaðili fyrir fjölda hágæða vörumerkja svo sem Acer, MSI, ZyXEL, Western Digital og fleiri.
Slappir að uppfæra forsíðuna... og já buy.is er ekki að kaupa Acer af iod
Acer er fínt budget merki og hafa tekið sig á í gæðamálum en Toshiba er bara ljósárum á undan þar.
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Tengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
gardar skrifaði:Asus > Acer
Myndi seint kaupa mér acer vél af gefinni reynslu...
Bendi líka á þetta: http://smidgenpc.com/2010/05/07/laptop- ... -reliable/
Þannig þú myndir frekar taka notuðu Asus tölvuna af þessum tveimur ?
faraldur skrifaði:Ok spjallaðu við mig þegar þú ert kominn með hryggskekkju, alltaf að verða rafmagnslaus í tímum og lendir í vandræðum með þjónustuna við Acer vélina þína
OG ég vona að þú þurfir ekki að nota <|> takka í náminu að vísu til fix en leiðigjarnt að hafa hann ekki
Óþarfa leiðindi eru þetta í þér.
Þú þekkir greinilega Toshiba tölvurnar, geturðu fundið Toshiba tölvu sem er með góðum örgjörva, alvöru skjákorti (ekki Intel drasl), 4gb+ vinnsluminni á undir 150 þúsund ?
Væri til í að fá álit á báðar vélarnar sem og linka á aðrar tölvur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Orri skrifaði:gardar skrifaði:Asus > Acer
Myndi seint kaupa mér acer vél af gefinni reynslu...
Bendi líka á þetta: http://smidgenpc.com/2010/05/07/laptop- ... -reliable/
Þannig þú myndir frekar taka notuðu Asus tölvuna af þessum tveimur ?
Jább, án efa
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Tengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Einhver með reynslu af þessum tveim tölvum ? Acer tölvan - Asus tölvan
Eða bara fartölvum frá þessum fyrirtækjum (Acer og Asus)
Væri líka vel þegið ef einhver kæmi með fleiri hugmyndir
EDIT:
Einhverjar ástæður fyrir utan að bilunartíðni Asus véla er lægri ?
Eða bara fartölvum frá þessum fyrirtækjum (Acer og Asus)
Væri líka vel þegið ef einhver kæmi með fleiri hugmyndir
EDIT:
gardar skrifaði:Orri skrifaði:gardar skrifaði:Asus > Acer
Myndi seint kaupa mér acer vél af gefinni reynslu...
Bendi líka á þetta: http://smidgenpc.com/2010/05/07/laptop- ... -reliable/
Þannig þú myndir frekar taka notuðu Asus tölvuna af þessum tveimur ?
Jább, án efa
Einhverjar ástæður fyrir utan að bilunartíðni Asus véla er lægri ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
Orri skrifaði:Einhverjar ástæður fyrir utan að bilunartíðni Asus véla er lægri ?
Neibb svosem ekki, hef verið innan um bæði asus og acer vélar... og vélbúnaðurinn í þessum acer vélum bilar alveg í hrönnum...
Annað er að segja um asus vélarnar en þær bila mun minna.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Tengdur
Re: Fartölva fyrir skólann
gardar skrifaði:Orri skrifaði:Einhverjar ástæður fyrir utan að bilunartíðni Asus véla er lægri ?
Neibb svosem ekki, hef verið innan um bæði asus og acer vélar... og vélbúnaðurinn í þessum acer vélum bilar alveg í hrönnum...
Annað er að segja um asus vélarnar en þær bila mun minna.
Skil þig
Asus vélin sem umræðir er mjög fín og langar alveg í hana en stærðin, þyngdin og að hún er notuð er dálítið fráhrindandi.
Aftur á móti er hún með 6 GB vinnsluminni og 10 þúsund krónum ódýrari, sem er plús
En þangað til seljandinn setur inn myndir eða svarar yfirhöfuð á söluþræðinum þá leita ég að fleiri fartölvum, svo endilega komiði með ábendingar