Góðan daginn,
langar aðeins að leita til ykkar sérfróða manna um music center setup fyrir þann gamla á heimilinu. Hann er orðinn virkilega þreyttur á öllum geisladiskunum sínum sem eru útum allt í kringum græjurnar í stofunni.
Þá datt mér í hug að rippa alla diskana inná litla tölvu og hafa lítinn snertiskjá til að stjórna henni.
Það sem ég er með í huga er þessi hér tölva og þessi skjár.
Hann er með NAD magnara (kem með týpunúmer þegar ég kem heim) sem tölvan myndi síðan tengjast í. Myndi þurfa eitthvað hljóðkort til að tapa ekki gæðum eða er venjuleg jack snúra alveg eins góð?
Einnig var ég að hugsa um að setja upp server í bílskúrnum og hafa alla tónlistina þar og stream-a yfir í litlu tölvuna og hafa síðan hátalara í bílskúrnum svo hann geti
notið tónlistarinnar sinnar þegar hann er að bardúsa eitthvað í bílskúrnum.
Hvort væri betra að hafa tónlistina á litlu tölvunni eða á server í bílskúrnum að ykkar mati?
Og svo að lokum, hvernig væri best að manage-a tónlistina á litlu tölvunni? XBMC?
Með von um góð svör,
Jón
Vantar hjálp með music center
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með music center
ertu þá að meina að þú verðir með 2 tónlistar servera?
allavega þá skiptir engu máli hvar tónlist en er ef þú ert að fara að streama í báðar áttir, betra að hafa tónlistana þá í þeirri sem er meira notuð, ef netið yrði með vesen.
xbmc er snilld! boxee á líka að vera mjög gott en ég hef bara reynslu af xbmc og það er ekkert mál að setja upp kerfið þar og allt sem þarf að gera.
ég er með mini jack-mini jack tengi sem eg tengi úr heimabíóinu í mediacenterinn og það er ekkert betra hljóð ef ég er með einhverjar voða fancy snúrur eða eitthvað. því betra hljóðkort því betri gæði færðu og þá geturu stillt hljóðið eftir því hvernig herbergið ber hljóð. en ég hef heyrt að innbyggð hjlóðkort séu mjög góð, ekki suð eða neitt eins og var með gömlu kortin.
ég vona að ég hafi getað hjálpað þér eitthvað. ef þig vantar hjálp við að setja upp xbmc kerfið þá ætti ég að geta hjálpað þér, hef gert það oft
allavega þá skiptir engu máli hvar tónlist en er ef þú ert að fara að streama í báðar áttir, betra að hafa tónlistana þá í þeirri sem er meira notuð, ef netið yrði með vesen.
xbmc er snilld! boxee á líka að vera mjög gott en ég hef bara reynslu af xbmc og það er ekkert mál að setja upp kerfið þar og allt sem þarf að gera.
ég er með mini jack-mini jack tengi sem eg tengi úr heimabíóinu í mediacenterinn og það er ekkert betra hljóð ef ég er með einhverjar voða fancy snúrur eða eitthvað. því betra hljóðkort því betri gæði færðu og þá geturu stillt hljóðið eftir því hvernig herbergið ber hljóð. en ég hef heyrt að innbyggð hjlóðkort séu mjög góð, ekki suð eða neitt eins og var með gömlu kortin.
ég vona að ég hafi getað hjálpað þér eitthvað. ef þig vantar hjálp við að setja upp xbmc kerfið þá ætti ég að geta hjálpað þér, hef gert það oft
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með music center
bixer skrifaði:ertu þá að meina að þú verðir með 2 tónlistar servera?
allavega þá skiptir engu máli hvar tónlist en er ef þú ert að fara að streama í báðar áttir, betra að hafa tónlistana þá í þeirri sem er meira notuð, ef netið yrði með vesen.
xbmc er snilld! boxee á líka að vera mjög gott en ég hef bara reynslu af xbmc og það er ekkert mál að setja upp kerfið þar og allt sem þarf að gera.
ég er með mini jack-mini jack tengi sem eg tengi úr heimabíóinu í mediacenterinn og það er ekkert betra hljóð ef ég er með einhverjar voða fancy snúrur eða eitthvað. því betra hljóðkort því betri gæði færðu og þá geturu stillt hljóðið eftir því hvernig herbergið ber hljóð. en ég hef heyrt að innbyggð hjlóðkort séu mjög góð, ekki suð eða neitt eins og var með gömlu kortin.
ég vona að ég hafi getað hjálpað þér eitthvað. ef þig vantar hjálp við að setja upp xbmc kerfið þá ætti ég að geta hjálpað þér, hef gert það oft
nei, ég var að tala um að hafa tónlistarsafnið á öðrum hvorum staðnum.
Ef ég myndi vera með tónlistina á servernum í bílskúrnum, væri þá vesen að nota hana í XBMC í litlu tölvunni sem myndi vera í stofunni?
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með music center
ætti ekki að vera vesen að sækja tónlist í stofunni af server úti í bílskúr, svo lengi sem að tölvurnar eru nettengdar, og þá helst með kapli (upp á betra samband)
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Tengdur
Re: Vantar hjálp með music center
Sonos er málið, alger snilld þegar kemur að svona hlutum. Ég er búin að rippa hérna 800 geisladiska í FLAC snið og passa að þeir séu rétt taggaðir og með cover myndum. Spila músík á þremur hæðum án vandræða, er með tvær fjarstýringar frá framleiðandanum og einn iPod touch sem er líka nýtilegur sem fjarstýring.
Ég er með einn svona pakka Zonos 250 bundle og svo einn ZP90 spilara og einn eldri kontróller ekki spillir fyrir að það er hægt að stýra þessum frá tölvunni windows og mac án vandræða ef fjarstýringin er ekki í seilingarfjarlægð þegar maður er í tölvunni.
http://sonos.com/products/bundles/Defau ... gType=1033
Ég er með einn svona pakka Zonos 250 bundle og svo einn ZP90 spilara og einn eldri kontróller ekki spillir fyrir að það er hægt að stýra þessum frá tölvunni windows og mac án vandræða ef fjarstýringin er ekki í seilingarfjarlægð þegar maður er í tölvunni.
http://sonos.com/products/bundles/Defau ... gType=1033