Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf raRaRa » Mið 07. Júl 2010 16:59

Sælir Vaktarar.

Eins og þið flestir vitið þá er Tölvutek að selja Acer 5820, en hún er með ATi HD5470 en ekki ATi HD5650.

Þessi 5820 vél frá Acer er customizable, þ.e. þú getur fengið hana með i3, i5 eða i7 örgjörva
og með Intel innbygðu skjákorti, eða HD5470 og HD5650.

Minn draumur er að fá hana með:

Intel i5, ATi HD5650

En hún fæst hvergi á íslandi, hef séð hana á amazon.co.uk og í búðum í danmörku.

Mín pæling var sú hvort einhver geti reddað mér slóð hvar ég get keypt hana og fengið hana til íslands.


Takk fyrir! :D



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf Jon1 » Mið 07. Júl 2010 17:42

heyrðu kallinn get ekki fundið link til að pannta hana að utan en þetta hjálpar þér kannski

acer með i5 og hd5650
var að kaupa svona sjálfur
http://www.computer.is/vorur/7503/


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf raRaRa » Mið 07. Júl 2010 17:44

Jon1 skrifaði:heyrðu kallinn get ekki fundið link til að pannta hana að utan en þetta hjálpar þér kannski

acer með i5 og hd5650
var að kaupa svona sjálfur
http://www.computer.is/vorur/7503/


Þakka hjálpina en mér líkar við 15.6" og 8 tíma batterí endingu sem 5820TG hefur að bjóða :-)



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf Jon1 » Mið 07. Júl 2010 17:48

skil það vel :D langaði bara benda á þetta ef það hjálpaði þér :D


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf Glazier » Mið 07. Júl 2010 20:43

Gætir prófað að tala við Friðjón hjá buy.is ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf raRaRa » Fim 08. Júl 2010 10:02

Glazier skrifaði:Gætir prófað að tala við Friðjón hjá buy.is ;)


Það var einmitt það fyrsta sem ég gerði, ég held að hann sé enn að athuga með tölvuna :o)



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf emmi » Fim 08. Júl 2010 10:25

Þó að þessi vél sé ekki til í Tölvutek þá geta þeir alveg sérpantað hana fyrir þig.



Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf raRaRa » Fim 08. Júl 2010 10:28

emmi skrifaði:Þó að þessi vél sé ekki til í Tölvutek þá geta þeir alveg sérpantað hana fyrir þig.

Já, þeir ætluðu líka að reyna kíkja á þetta mál. Ég er bara svo ansi óþolinmóðir í þessa vél ;o)



Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf raRaRa » Mán 12. Júl 2010 13:24

Ég fann þessa tölvu á cyberport.de, en þeir senda ekki vörur til íslands, damn. Engar uppástungur um verslun sem gæti mögulega haft hana sem senda vörur til íslands?

Takk.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf JohnnyX » Mán 12. Júl 2010 13:48

raRaRa skrifaði:Ég fann þessa tölvu á cyberport.de, en þeir senda ekki vörur til íslands, damn. Engar uppástungur um verslun sem gæti mögulega haft hana sem senda vörur til íslands?

Takk.


gátu Tölvutek eða buy.is ekki pantað hana fyrir þig?



Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mig langar gríðarlega í Acer 5820TG

Pósturaf raRaRa » Mán 12. Júl 2010 14:20

Tölvutek ætluðu að kíkja á þetta og svo svara mér ef eitthvað kemur í ljós sem var fyrir sirka viku síðan, hef ekkert fengið síðan. Buy.is vildu vita hvar ég hafi séð hana á netinu og eftir það fékk ég ekkert meira frá þeim. Þar sem ég er óþolinmóður og mig langar mjög mikið í hana sem fyrst, þá hef ég verið að skoða málin sjálfur hvernig ég gæti flutt hana inn. Hún er til á cyberport.de og öðrum síðum sem flytja ekki vörur til íslands.