Daginn.
Ég var ekki viss um hvort að ég ætti að posta þessu hérna eða á Netkerfi. Þessi þráður var fyrir valinu. Allaveganna þá er vinur minn að gera heimasíðu fyrir mig og ég er með Gentoo á server vél sem ég á. Svo kemur errorið.
mysql vill ekki leifa mér að breyta né gera nýjar færslur
Veit einhver hvað er að ? Endilega að segja mér mig langar að síðan mín komist upp sem fyrst
Mysql á móti mér :(
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Ertu þá nokkuð sem notandi sem hefur rétt til þess að breyta þessum töflum??
Hvaða villumeldingu færðu?
Það er ekki nóg að búa til gagnagrunn með slatta af töflum, þú verður líka að gefa einhverjum notend rétt á því að skrifa/eyða/uppfæra o.fl. í þessum töflum.
Ég mæli einni sterklega með phpMyAdmin!!
Hvaða villumeldingu færðu?
Það er ekki nóg að búa til gagnagrunn með slatta af töflum, þú verður líka að gefa einhverjum notend rétt á því að skrifa/eyða/uppfæra o.fl. í þessum töflum.
Ég mæli einni sterklega með phpMyAdmin!!
pseudo-user on a pseudo-terminal